bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 29. Mar 2024 08:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: sjava / Uvis
PostPosted: Tue 11. May 2010 19:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
keypti af Uvis felgur

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=44127

Þetta voru mjög fín viðskipti. Ég borgaði honum inná felgurnar og ákvað að pikka upp viðgerðarkostnað sem lá á felgunum. Viðgerðarkostnaðurinn var aðeins hærri en við gerðum ráð fyrir en það var lítið vesen þar sem Uvis endurgreiddi mér bara hækkunina.

Allt í allt, mjög ánægjuleg viðskipti þar sem hann svaraði póstum fljótt og vel. Ég mun hiklaust eiga viðskipti aftur við hann.

Takk fyrir mig.
:thup:

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: sjava / Uvis
PostPosted: Tue 11. May 2010 22:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5952
Location: Akranes
Hef verslað mikð af Uvis.
17" felgur, dekk, M Tech II stýri, Hella ljós, OEM tweetera og fl.
Mjög sanngjarn á verð og með fluttningskostnað og ég er aðeins
að tjá mig um okkar viðskipti.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: sjava / Uvis
PostPosted: Tue 11. May 2010 22:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Verslaði af honum M-parallel felgur og hann geymdi þær fyrir mig þó svo annar hefði hriingt og boðið hærra og ég fékk þær á sanngjörnu verði, toppviðskipti hér á ferð. :thup:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: sjava / Uvis
PostPosted: Tue 11. May 2010 23:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Keypti af honum stykki ventil fyrir felgurnar mínar, var á leiðinni að sækja ventilinn í svona mánuð :oops: en hann beið alveg rólegur þangað til að ég kom og pikkaði hann upp.


Virtist vera toppnáungi :thup:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: sjava / Uvis
PostPosted: Wed 12. May 2010 00:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Hef átt mjög fín viðskipti við hann,og hann hefur alltaf verið hreinn og beinn :thup:
Treysti honum það vel að ég leigði honum Yaris daylie-driverinn minn á meðan nýji Alpine Weiss Mtech2 e30 bíllinn hans er að koma til landsins.

Geðveikur bíll :drool:
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: sjava / Uvis
PostPosted: Fri 01. Oct 2010 09:04 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 30. Dec 2004 14:16
Posts: 429
Gott að eiga viðskipti við hann, keypti felgur fékk að borga helming við afhendingu og hinn helming um mánaðarmót. Stóðst allt 100%


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: sjava / Uvis
PostPosted: Sun 03. Oct 2010 21:04 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Thu 05. Jan 2006 22:25
Posts: 1382
Skuldar mér 20 þús eftir að ég gerðist svo vitlaus að láta hann hafa dempara og gorma án þess að borga,þetta var í febrúar ef ég man rétt,eftir margar misheppnaðar innheimtutilraunir er ég nánast búinn að gefast upp á að reyna að þessu til baka,fyrir þetta var ég búinn að kaupa af honum helling af hlutum og einnig selja honum án vandræða.......

_________________
Hilmar B Þráinsson S 822-8171


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: sjava / Uvis
PostPosted: Sat 15. Jan 2011 12:31 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 10. Nov 2008 11:31
Posts: 311
Location: Reykjavík
Uvis er toppnáungi og mjög almennilegur. Virkilega klár gaur

Takk fyrir mig
:thup: :thup: :thup:





Snake eyes 8) :lol: :lol:

_________________
BMW ///M5 2003
BMW e30 325i Cabrio M-tech I Marrakesh brown
BMW 318i 1999
Alpina wrote:
böðlagangurinn er svo óstjórnlegur að náttúruhamfarir halda sig til hlés þegar þú mætir á svæðið,, grínlaust


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: sjava / Uvis
PostPosted: Sat 15. Jan 2011 16:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:09
Posts: 2654
Location: Keflavik
Ampi wrote:
Uvis er toppnáungi og mjög almennilegur. Virkilega klár gaur

Takk fyrir mig
:thup: :thup: :thup:





Snake eyes 8) :lol: :lol:


Yeah Snake Eyes 4 every of U!!!

_________________
e34 "M5" Nauticgrun
BMW X5 4,4i sport
e34 525T TDS Brokatrot
e32 740i Calypsorot


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: sjava / Uvis
PostPosted: Sat 15. Jan 2011 16:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Heyrði sögu ,, um að hann hafi selt 735 E23 ...... tvisvar sinnum ,, og fengið bílinn borgaðann í bæði skiptin 8)


annar aðilinn situr eftir með sárt ennið,


Hvað fær menn til að gera svona :shock:

Sá sem á bíllinn í dag er einn áræðanlegasti maður sem ég þekki,,gjörsamlega stríheill,, og ekki færi hann að ljúga þessu

Finnst persónulega að taka þurfi hart á svona..




ps,,

þau viðskipti sem ég hef átt við Uvis.. hafa alla tíð verið í lagi 8)

hann hefur einnig gefið mér,, og átti frumkvæði sjálfur ,, i tvö skipti .. :thup: :thup: :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: sjava / Uvis
PostPosted: Sat 15. Jan 2011 18:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Fékk MAF sensor hjá honum sem virkar vel á góðu verði, varan komin frá Egilsstöðum daginn eftir :thup:

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: sjava / Uvis
PostPosted: Sat 15. Jan 2011 22:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Er ennþá að bíða að hann svari Pmmmmmmmmmmmmmmmmm.........

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: sjava / Uvis
PostPosted: Tue 18. Jan 2011 22:28 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 26. Sep 2009 13:19
Posts: 333
Topp náungi og ekkert nema hjálpsamur ;) hef ekkert slæmt úta hann að setja.

_________________
Seldir : E38 735,E38 750,E38 725TDS, E38 740,E34 525,E46 318.E39 523
Kawasaki KFX50R 2008
Kawasaki KFX 400 2007
Yamaha Raptor 700 2007
Yamaha YZF-R6 2008
Yamaha Yfz 450 2009
Yamaha yz250f 2008


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: sjava / Uvis
PostPosted: Fri 21. Jan 2011 00:08 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
keypti af honum dekk einhverntíman sem tíndust í flutningi hjá landflutningum, ég borgaði áðuren ég sá staðfestingu um að hann væri búin að senda þau, svo fór ég nokkrum sinnum í viku í svona mánuð og ath hjá landflutningum en aldrei fundu þeir neitt um að hann hafi sent þetta.
hringdi svona 3x á dag í hann og í þau skipti sem hann svaraði þá voru dekkin fyrst alltaf á leiðinni og svo voru þau týnd.
svo eftir nokkra mánuði af mörgun símtölum þá borgaði hann mér tilbaka, alltaf var það á morgun eða þegar hann var búinn að selja þennan hlut eða þennan bíl og alltaf seldi hann allt og aldrei borgaði hann fyrr en eftir nokkra mánuði.
var farinn að hringja í hann bara til að hlæja af afsökununum og var í raun löngu búin að afskrifa peninginn.
en hann skilaði sér á endanum þannig að við erum víst kvitt

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group