bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. Oct 2020 08:17

All times are UTC
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: Feedback svæði.
PostPosted: Mon 21. Sep 2009 18:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Sælir meðlimir.

Núna hefur feedback svæðið verið opnað.

Þetta virkar þannig að hver meðlimur á sinn þráð. Ef þú varst að versla við einstakling eða selja honum eitthvað finndu þá þráð um hann og póstaðu þar. Ef enginn þráður er til, búðu hann þá til.

Ef það eru einhverjar spurningar um feedback svæðið póstið þá bara hér.

mbk

Árni Björn

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Feedback svæði.
PostPosted: Mon 21. Sep 2009 19:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Frábært, þetta er alveg bráðnauðsynleg viðbót við kraftinn.

Ætla að eiga þann vafasama heiður að hafa komið með fyrstu spurninguna:

Á skjánafnið að prýða titil þráðsins, eða fullt nafn? (Hallast meira að skjánafninu).

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Feedback svæði.
PostPosted: Mon 21. Sep 2009 19:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
SteiniDJ wrote:
Frábært, þetta er alveg bráðnauðsynleg viðbót við kraftinn.

Ætla að eiga þann vafasama heiður að hafa komið með fyrstu spurninguna:

Á skjánafnið að prýða titil þráðsins, eða fullt nafn? (Hallast meira að skjánafninu).


Skjánafn meikar mestan sense, ég veit td ekkert hvað þú heitir í alvörunni

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Feedback svæði.
PostPosted: Mon 21. Sep 2009 19:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Aron Andrew wrote:
SteiniDJ wrote:
Frábært, þetta er alveg bráðnauðsynleg viðbót við kraftinn.

Ætla að eiga þann vafasama heiður að hafa komið með fyrstu spurninguna:

Á skjánafnið að prýða titil þráðsins, eða fullt nafn? (Hallast meira að skjánafninu).


Skjánafn meikar mestan sense, ég veit td ekkert hvað þú heitir í alvörunni

Jubb mikið rétt.

Notar skjánafnið.

Það vita flestir hver Gstuning er en það þekkja ekki allir Gunnar Þór Reynisson... if you catch my drift :wink:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Feedback svæði.
PostPosted: Mon 21. Sep 2009 19:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Aron Andrew wrote:
SteiniDJ wrote:
Frábært, þetta er alveg bráðnauðsynleg viðbót við kraftinn.

Ætla að eiga þann vafasama heiður að hafa komið með fyrstu spurninguna:

Á skjánafnið að prýða titil þráðsins, eða fullt nafn? (Hallast meira að skjánafninu).


Skjánafn meikar mestan sense, ég veit td ekkert hvað þú heitir í alvörunni


Steini hér, gaman að kynnast þér. ;)

Okay, þá er það komið á hreint.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Feedback svæði.
PostPosted: Mon 21. Sep 2009 20:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Am I doing it right?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Feedback svæði.
PostPosted: Mon 21. Sep 2009 20:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
IceDev wrote:
Am I doing it right?

Þetta er flott :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Feedback svæði.
PostPosted: Mon 21. Sep 2009 21:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
:clap:

:thup:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Feedback svæði.
PostPosted: Tue 22. Sep 2009 12:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Menn þurfa aðeins að vanda sig þegar þeir búa til þræði.

Ekki nóg að búa til þráð og segja bara "geggjað góður gaur, einn minn besti vinur".

Segið frá viðskiptunum og endilega linka í auglýsingar ef þær eru á kraftinum!

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Feedback svæði.
PostPosted: Tue 22. Sep 2009 13:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Og jafnvel hvenær kaupin fóru fram ef auglýsing er ekki til staðar! :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Feedback svæði.
PostPosted: Tue 22. Sep 2009 16:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Úffff ég fer nú ekki að telja það allt upp sem ég er búinn að versla við Sæma Árni það er svo gríðarlega mikið og of eitthvað sem kemur kannski ekkert á kraftinn

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Feedback svæði.
PostPosted: Tue 25. Jan 2011 18:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
er í lagi að posta feedback um bílasölur líka? t.d. ef maður var að versla bíl á sölu

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Feedback svæði.
PostPosted: Tue 25. Jan 2011 19:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Orri Þorkell wrote:
er í lagi að posta feedback um bílasölur líka? t.d. ef maður var að versla bíl á sölu


Mér finnst það alveg vera relevant. Menn hafa verið að búa til pósta um pústþjónustu og annað slíkt!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Feedback svæði.
PostPosted: Wed 26. Jan 2011 22:57 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 17. Feb 2003 11:51
Posts: 1210
Location: Keflavík south
SteiniDJ wrote:
Orri Þorkell wrote:
er í lagi að posta feedback um bílasölur líka? t.d. ef maður var að versla bíl á sölu


Mér finnst það alveg vera relevant. Menn hafa verið að búa til pósta um pústþjónustu og annað slíkt!


Já er það ekki alltílagi bara.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group