bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 28. Mar 2024 09:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Daytona 24hr 2015
PostPosted: Sat 31. Jan 2015 15:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Fyrsta keppni ársins fyrir mig, 24tíma keppni sem er ólík öllum öðrum.

Liðið sem ég er með náði pole position í sínum flokki og er það fimmta skipti í röð sem það gerist. Enn alltaf er eitthvað sem veldur að það nær ekki alla leið, venjulega aðrir ökumenn að keyra á okkar bíl.

Þegar amateur Ferrari ökumaður keyrði á okkur ,
http://www.motorsport.com/tusc/video/ma ... -rolex-24/
Þá vissi maður að öll von er úti um sigur, þetta var svo svakalegt crash.

Image
Image

Það er ekki venjan að verkfræðingar vinni við kappakstursbíla viðgerðir enn maður gerir bara það sem maður þarf að gera þegar er fátt um manninn.
Fullt af myndum hérna , http://trg-amr.photoshelter.com/#!/inde ... 5mZwjA7pwA

Enn laga við löguðum og bílinn fór aftur út þangað til að einn ökumaður snéri og skemmdi skott hlerann, vorum on pace allann tíma þannig að við hefðum vel getað tekið þetta út frá því sjónarmiði. Löguðum aftur og bílinn kláraði svo og vann sér inn mikilvæg stig fyrir titillinn.

Það er ekki hægt að lýsa því hvað maður er þreyttur eftir 45tíma vinnudag. Ég er enn að jafna mig og það er liðin næstum heil vika.
Það fyndna er að Viperarnir náðu betri tíma í keppni heldur enn qualifying, við náðum :1:47.2 og það var með mega tow á eftir Audi bíl sem pullaði meðalhraðann upp um 5kmh á lengsta kaflanum og sparaði okkur 0.5sek, þeir náðu svo 1:47.00 sem er grunnsamlegt á besta veg.

Ég tek þátt í 22keppnum í USA þetta árið og ætti bara að vera ein keppni í evrópu, sem er töluvert meira enn venja, venjan er 10-15 keppnir, og svo verð ég á #98 bílnum á LeMans í ár. Það verður fyrsta LeMans fyrir mig, þannig að maður er spenntur.

Næsta test er Sebring 17-18.Feb og næsta keppni er COTA 6.Mars, Sebring keppnin svo tveim helgum eftir það.

Allt árið er planað frá 1.Jan til 31.Des hjá manni. Þannig að ég veit akkúrat hvar ég verð hvaða dag sem er ársins, bara því að maður er búinn að panta öll frí, búinn að taka frá tíma fyrir keppnir þannig að allt er klárt.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Daytona 24hr 2015
PostPosted: Sun 01. Feb 2015 20:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
BARA fúlt,,,, en frábært samt :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Daytona 24hr 2015
PostPosted: Mon 02. Feb 2015 12:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15938
Location: Reykjavík
Fékk gaurinn einhverja refsingu fyrir þetta stunt?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Daytona 24hr 2015
PostPosted: Mon 02. Feb 2015 15:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Var þetta ekki bara óhapp..... AM þversum á slæmum stað

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Daytona 24hr 2015
PostPosted: Mon 02. Feb 2015 17:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
bimmer wrote:
Fékk gaurinn einhverja refsingu fyrir þetta stunt?


Ekkert sem ég veit um, gæti verið stig á skírteinið

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Daytona 24hr 2015
PostPosted: Tue 10. Feb 2015 18:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Alltaf gaman að fylgjast með þér Gunni... flott hjá ykkur að klára þetta þrátt fyrir áföllin...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group