bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 28. Mar 2024 16:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 27. Jul 2014 18:22 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 01. Mar 2010 21:45
Posts: 102
Fjórða og þar með loka Íslandsmeistarakeppni í Drifti fer fram á Akstursíþróttasvæði AÍH við Krísuvíkurveg Laugardaginn 9. ágúst.
Image
Keppni hefst kl 13:00 og það er FRÍTT inn fyrir áhorfendur.
Áhorfendur leggjið við áhorfendasvæði!, öll umferð um pitt eða braut er stranglega bönnuð!
Haldið ykkur við leyfileg áhorfendasvæði( þau eru merkt!)


Dagskrá:

09:00 Dómarar gefa út svæðið og æfingar hefjast.
12:00 Æfingum lýkur og hádgishlé hefst
13:00 Undankeppni hefst
14:00 Útsláttarkeppni hefst

Það er frjáls mæting fyrir keppendur á æfinguna, en þó þurfa þeir að vera mættir fyrir kl 12:00



Skráning er hafin.
Til að skrá sig þarf að senda mail á driftdeildaih@gmail.com


Í mailinu þarf að koma fram:

Nafn ökumanns:
Bílnúmer ökutækis:
Gerð ökutækis:
Símanúmer ökumanns:
símanúmer og nafn aðstandanda:

keppnisgjaldið eru litlar 4.000kr og leggjast þær inn á:
Rkn: 545-14-404231
Kt: 611002-2030
vinsamlegast sendið afrit á okkur.


Skráningu lýkur kl 23:59 þriðjudaginn 1. júlí.
allar skráningar eftir það verða ekki teknar gildar nema
keppnisgjaldi fylgi 5000kr "late-fee"

Til að keppa þarf eftirfarandi að vera í lagi!!:

Bíll með fulla skoðun, ef hann er með endurskoðun má ekki vera sett út á
öryggisatriði og við höfum fullan rétt á að vísa bílum frá í vafamálum.

Mæta með löglegan hjálm(þarf að vera þræddur)
Mæta með ökuskírteini!(þetta er no brainer!)
vera félagi í einhverju af aðildarfélögum ÍSÍ (t.d. BA, DDA, RCA, KK)
Vera með Tryggingaviðauka*!
Vera með keppnisskírteini frá ÍSÍ

*Tryggingafélagið þitt gæti sagt þér að þú þurfir ekki viðauka, þetta er ekki satt og krefðu þá um að fá það skriflegt að þú þurfir hann ekki, annars skaltu krefja þá um viðauka. Hann er ekki fyrir bílinn þinn eða neitt svoleiðis heldur til þess að tryggja það tjón sem þú gætir valdið á fólki!. Hann er mjög mikilvægur!!!


Við vekjum athygli á því að kaupa þarf keppnisskírteini frá ÍSÍ

hér er það keypt: http://www.asisport.is/umsoknir/keppnisskirteini/

Og prenti svo út kvittun fyrir greiðslunni og mæti með í keppni.
Eða sendið hana á tölvupóst.
Til að útskýra aðeins verðskránna þeirra:
Keppendur á ökutæki sem er:
1) skráð hjá Samgöngustofu til notkunar í almennri umferð
2) er fullskoðað og stenst bifreiðaskoðun á keppnisstað
3) hefur gildan tryggingarviðauka til þátttöku í aksturkeppni
að greiða sem hér segir:
i. kr. 5.000 í upphafi fyrir ákveðna keppni og gildir í hana eingöngu
ii. endurnýjun fyrir keppni eftir fyrstu kr. 1.500 í hvert sinn. *)

þú borgar 5000 fyrir fyrstu keppnina og svo 1500kr fyrir hverja keppni eftir það.
Ef þú ert nýliði kaupir þú nýliðaskírteini:
Nýliðaskírteini (aldrei keppt áður) - Gildir til 31. desember útgáfuárs 4000


Ef einhverjar spurningar koma upp er um að gera að spyrja hér á þræðinum, pm, á facebook, eða tölvupóst!

Driftdeildin: http://www.drift.is
Driftdeildin á facebook : https://www.facebook.com/pages/Driftdei ... 51?fref=ts
Kv. Sigurður Gunnar Sigurðsson
email: sigurdurgunnar92(att)gmail.com
fh. Driftdeildar AÍH

_________________
'06 mazda 3
'83 MB 190e 2.6 esab
stjórnarmeðlimur í drift deild AÍH


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. Aug 2014 16:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Síðasti dagur til skráningar í dag, þar eftir er svokölluð "Late-Fee" skráning, sem þýða hærri keppnisgjöld ;)

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Aug 2014 15:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
hversu mikið hærri :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Aug 2014 19:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Angelic0- wrote:
hversu mikið hærri :?:

:lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. Aug 2014 23:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Alpina wrote:
Angelic0- wrote:
hversu mikið hærri :?:

:lol:


:?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. Aug 2014 00:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Angelic0- wrote:
Alpina wrote:
Angelic0- wrote:
hversu mikið hærri :?:

:lol:


:?:


Fyndið að spyrja hversu MIKIÐ :lol: :lol: ............

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. Aug 2014 01:50 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 01:11
Posts: 956
Angelic0- wrote:
hversu mikið hærri :?:



Stendur í fyrsta póst...

siggigunni wrote:
Fjórða og þar með loka Íslandsmeistarakeppni í Drifti fer fram á Akstursíþróttasvæði AÍH við Krísuvíkurveg Laugardaginn 9. ágúst.
Image
Keppni hefst kl 13:00 og það er FRÍTT inn fyrir áhorfendur.
Áhorfendur leggjið við áhorfendasvæði!, öll umferð um pitt eða braut er stranglega bönnuð!
Haldið ykkur við leyfileg áhorfendasvæði( þau eru merkt!)


Dagskrá:

09:00 Dómarar gefa út svæðið og æfingar hefjast.
12:00 Æfingum lýkur og hádgishlé hefst
13:00 Undankeppni hefst
14:00 Útsláttarkeppni hefst

Það er frjáls mæting fyrir keppendur á æfinguna, en þó þurfa þeir að vera mættir fyrir kl 12:00



Skráning er hafin.
Til að skrá sig þarf að senda mail á driftdeildaih@gmail.com


Í mailinu þarf að koma fram:

Nafn ökumanns:
Bílnúmer ökutækis:
Gerð ökutækis:
Símanúmer ökumanns:
símanúmer og nafn aðstandanda:

keppnisgjaldið eru litlar 4.000kr og leggjast þær inn á:
Rkn: 545-14-404231
Kt: 611002-2030
vinsamlegast sendið afrit á okkur.


Skráningu lýkur kl 23:59 þriðjudaginn 1. júlí.
allar skráningar eftir það verða ekki teknar gildar nema
keppnisgjaldi fylgi 5000kr "late-fee"


Til að keppa þarf eftirfarandi að vera í lagi!!:

Bíll með fulla skoðun, ef hann er með endurskoðun má ekki vera sett út á
öryggisatriði og við höfum fullan rétt á að vísa bílum frá í vafamálum.

Mæta með löglegan hjálm(þarf að vera þræddur)
Mæta með ökuskírteini!(þetta er no brainer!)
vera félagi í einhverju af aðildarfélögum ÍSÍ (t.d. BA, DDA, RCA, KK)
Vera með Tryggingaviðauka*!
Vera með keppnisskírteini frá ÍSÍ

*Tryggingafélagið þitt gæti sagt þér að þú þurfir ekki viðauka, þetta er ekki satt og krefðu þá um að fá það skriflegt að þú þurfir hann ekki, annars skaltu krefja þá um viðauka. Hann er ekki fyrir bílinn þinn eða neitt svoleiðis heldur til þess að tryggja það tjón sem þú gætir valdið á fólki!. Hann er mjög mikilvægur!!!


Við vekjum athygli á því að kaupa þarf keppnisskírteini frá ÍSÍ

hér er það keypt: http://www.asisport.is/umsoknir/keppnisskirteini/

Og prenti svo út kvittun fyrir greiðslunni og mæti með í keppni.
Eða sendið hana á tölvupóst.
Til að útskýra aðeins verðskránna þeirra:
Keppendur á ökutæki sem er:
1) skráð hjá Samgöngustofu til notkunar í almennri umferð
2) er fullskoðað og stenst bifreiðaskoðun á keppnisstað
3) hefur gildan tryggingarviðauka til þátttöku í aksturkeppni
að greiða sem hér segir:
i. kr. 5.000 í upphafi fyrir ákveðna keppni og gildir í hana eingöngu
ii. endurnýjun fyrir keppni eftir fyrstu kr. 1.500 í hvert sinn. *)

þú borgar 5000 fyrir fyrstu keppnina og svo 1500kr fyrir hverja keppni eftir það.
Ef þú ert nýliði kaupir þú nýliðaskírteini:
Nýliðaskírteini (aldrei keppt áður) - Gildir til 31. desember útgáfuárs 4000


Ef einhverjar spurningar koma upp er um að gera að spyrja hér á þræðinum, pm, á facebook, eða tölvupóst!

Driftdeildin: http://www.drift.is
Driftdeildin á facebook : https://www.facebook.com/pages/Driftdei ... 51?fref=ts
Kv. Sigurður Gunnar Sigurðsson
email: sigurdurgunnar92(att)gmail.com
fh. Driftdeildar AÍH

_________________
Kveðja, Eiður
8665409

BMW E30 325i '87 [FCKJDM]
BMW E30 300i '87

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. Aug 2014 18:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Sá þetta ekki... og verð EKKI MEÐ :!:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. Aug 2014 22:32 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 09. Oct 2008 15:32
Posts: 71
Angelic0- wrote:
Sá þetta ekki... og verð EKKI MEÐ :!:

Af hverju ertu ekki með?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. Aug 2014 23:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
Er bíllinn nokkuð á númerum ? Sá allavega ekki numer á honum i dag þegar ég keyrði frammhjá honum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Aug 2014 15:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Var að labba inn í Frumherja í hádeginu í gær þegar að ég fékk e-mail frá AKÍS... keppnis-skírteini afturkallað..

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 10. Aug 2014 12:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Angelic0- wrote:
Var að labba inn í Frumherja í hádeginu í gær þegar að ég fékk e-mail frá AKÍS... keppnis-skírteini afturkallað..


Hvers vegna.....

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 10. Aug 2014 13:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Alpina wrote:
Angelic0- wrote:
Var að labba inn í Frumherja í hádeginu í gær þegar að ég fékk e-mail frá AKÍS... keppnis-skírteini afturkallað..


Hvers vegna.....


http://www.ais.is/wp-content/uploads/20 ... fundur.pdf

Keppnisskírteini afturkallað vegna ógætilegs aksturs, ekki áminnt eða sektað... bara afturköllun á skírteini... en græt þetta svosum ekki...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 10. Aug 2014 18:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Alveg rétt,,,,,,,, var búinn að heyra af þessu,,,,,,,

og miðað við söguna sem ég heyrði,, þá tel ég að þú sért ljón heppinn

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group