bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 28. Apr 2024 09:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Sat 11. May 2013 19:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
MR.BOOM wrote:
Það var ekki keyrð keppni.........


WHAAAATTTT............

taka II :shock: :shock: :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. May 2013 20:46 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 01. Mar 2010 21:45
Posts: 102
Ég ætla að birta hér smá útskýringu á því sem átti sér stað í dag.
AKÍS menn mæta á staðinn og krefja mig um þau leyfi sem ég á að hafa, ég sýni þeim það sem ég er með en tek þá eftir því að ég hafði gleymt að prenta leyfið frá sýslumanni eða það hélt ég í það minnsta. Raunin reyndist vera sú að vegna mistaka og misskilnings innan stjórnar AÍH og AKÍS tafðist það um 6 daga að senda póst á sýslumann og reyndist tengiliður okkar þar innan veggja ekki vera í vinnunni á föstudag þegar þetta er loksins sent á þá, hún sendi í það minnsta ekki svar. Þegar það kemur í ljós að þetta svar er ekki til staðar blása AKÍS menn keppnina af og til þess eins að gera það að verkum að fólkið sem mætti og þeir sem höfðu ætlað sér að keppa hefðu ekki farið fýluferð ákváðum við að keyra "æfingu í formi keppni" í staðin.
úrslitin úr þessari óformlegu keppni voru eftirfarandi:
1. Tóti E28
2. Sævar Sig E30 Turbo
3. Birgir Sig E28
4 Haukur 200 SX
5 Ríkarður Firebird Formula
6. Davíð E36
7. Eiður E30
8. Pétur E30 Touring
9. Andri M E36

Telst ekki til Íslandsmeistaramóts
Fyrir hönd D.D.A
Sigurður Gunnar Sigurðsson

_________________
'06 mazda 3
'83 MB 190e 2.6 esab
stjórnarmeðlimur í drift deild AÍH


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. May 2013 21:02 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 01. Mar 2010 21:45
Posts: 102
tékkið samt á þessum myndum hjá Kristni Frey, mjög flottar hjá stráknum.
http://www.flickr.com/photos/kristinnfreyr/sets/72157633456728191/

_________________
'06 mazda 3
'83 MB 190e 2.6 esab
stjórnarmeðlimur í drift deild AÍH


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 12. May 2013 21:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Flottar myndir. :thup: Veit að hann er nýr í að ljósmynda drift - virkilega góðar myndir, þrátt fyrir það.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 13. May 2013 12:15 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 19. Sep 2010 21:31
Posts: 91
Flottar myndir hjá þér kristinn! :thup: en hér eru allavegna mynar myndir
Image

Image

Image

Image

Síðan eru fleirri myndir af þessu hér http://www.flickr.com/photos/danniornsmarason

_________________
Kíkið á Flickr

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 13. May 2013 14:23 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 01. Mar 2010 21:45
Posts: 102
Virkilega flottar myndir hjá ykkur strákar og ég vona að ég fái að sjá ykkur sem oftast uppá braut í sumar!

_________________
'06 mazda 3
'83 MB 190e 2.6 esab
stjórnarmeðlimur í drift deild AÍH


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 13. May 2013 14:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
siggigunni wrote:
Virkilega flottar myndir hjá ykkur strákar og ég vona að ég fái að sjá ykkur sem oftast uppá braut í sumar!


Hvenær verður þá fyrsta Official driftkeppnin? Bíladögum?

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 13. May 2013 17:47 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 14. Apr 2009 18:41
Posts: 389
rockstone wrote:
siggigunni wrote:
Virkilega flottar myndir hjá ykkur strákar og ég vona að ég fái að sjá ykkur sem oftast uppá braut í sumar!


Hvenær verður þá fyrsta Official driftkeppnin? Bíladögum?


Mér skilst að það eigi að reyna halda "fyrstu" keppnina fyrir bíladaga, eða allavega reyna það.

_________________
BMW E30 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. May 2013 16:46 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 01. Mar 2010 21:45
Posts: 102
Ég er að vinna í því að fá leyfi og geri sterklega ráð fyrir því að fá að halda mótið 26. maí

_________________
'06 mazda 3
'83 MB 190e 2.6 esab
stjórnarmeðlimur í drift deild AÍH


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. May 2013 17:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
siggigunni wrote:
Ég er að vinna í því að fá leyfi og geri sterklega ráð fyrir því að fá að halda mótið 26. maí


andsk, verð útá landi þá!

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. May 2013 22:32 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 01. Mar 2010 21:45
Posts: 102
Afhverju heldurðu að þú hafir svona langann tíma?, þú verður bara að losa þig undan því að fara útá land

_________________
'06 mazda 3
'83 MB 190e 2.6 esab
stjórnarmeðlimur í drift deild AÍH


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 33 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group