bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 29. Apr 2024 16:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sat 04. May 2013 19:45 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 09. Oct 2008 15:32
Posts: 71
Fyrsta driftkeppni sumarsins fer fram á Akstursíþróttasvæði AÍH við Krísuvíkurveg Laugardaginn 11. maí.

Keppni hefst kl 13:00 og það kostar 500 kr inn fyrir áhorfendur. (frítt fyrir 12 ára og yngri)


Dagskrá:

9:00 Dómarar gefa út svæðið og æfingar hefjast.
12:00 Æfingum lýkur og hádgishlé hefst
13:00 Undankeppni hefst
14:00 Útsláttarkeppni hefst

Það er frjáls mæting fyrir keppendur á æfinguna, en þó þurfa þeir að vera mættir fyrir kl 12:00

ATH ef að einhver var búinn að skrá sig fyrr í kvöld þarf hann að gera það aftur. og senda á mailið hér að neðan.
Skráning er hafin.
Til að skrá sig þarf að senda mail á driftdeildaih@gmail.com


Í mailinu þarf að koma fram:
Nafn ökumanns.
Bílnúmer ökutækis.
Gerð ökutækis.
Símanúmer ökumanns.
símanúmer og nafn aðstandanda

keppnisgjaldið eru litlar 4.000kr og leggjast þær inn á:
Rkn: 545-14-404231
Kt: 611002-2030


Skráningu lýkur kl 15:00 föstudaginn 10. maí

Til að keppa þarf að vera félagi í einhverju af aðildarfélögum ÍSÍ (t.d. BA, DDA, RCA, KK)



Við vekjum athygli á því að kaupa þarf keppnisskírteini frá ÍSÍ

hér er það keypt: http://www.asisport.is/umsoknir/keppnisskirteini/

Og prenti svo út kvittun fyrir greiðslunni og mæti með í keppni.


Ef einhverjar spurningar koma upp er um að gera að spyrja hér á þræðinum.

Kv. Haukur Gíslason
fh. Driftdeildar AÍH


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 04. May 2013 23:10 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 01:11
Posts: 956
Hvernig er það með þetta Nýliðaskirteini og ársskirteini
Í fyrra var ég að keppa í fyrsta skipti og það var sagt að nýliðaskirteini gilti ekki hjá DDA og ég þurfti að kaupa mér ársskirteini á 15þús
og það var bara ein keppni sem heppnaðist í fyrra, gæti ég keypt nýliðaskirteini núna þá eða þarf ég að kaupa ársskirteini aftur á 15þús þetta ár?

_________________
Kveðja, Eiður
8665409

BMW E30 325i '87 [FCKJDM]
BMW E30 300i '87

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. May 2013 14:51 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 01. Mar 2010 21:45
Posts: 102
Búinn að senda póst á AKÍS, sjáum til hvað kemur útúr því. ég skal láta vita um leið og ég fæ svar

_________________
'06 mazda 3
'83 MB 190e 2.6 esab
stjórnarmeðlimur í drift deild AÍH


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. May 2013 15:07 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 01:11
Posts: 956
siggigunni wrote:
Búinn að senda póst á AKÍS, sjáum til hvað kemur útúr því. ég skal láta vita um leið og ég fæ svar


Takk fyrir það :thup:

_________________
Kveðja, Eiður
8665409

BMW E30 325i '87 [FCKJDM]
BMW E30 300i '87

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 06. May 2013 12:44 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 01. Mar 2010 21:45
Posts: 102
Jæja, þá er ég búinn að ræða við nefndarfélaga AKÍS og kom það í ljós að því miður er ekki hægt að framkvæma þetta á þann hátt að þeir sem keyptu full skírteini í fyrra geti keypt nýliða þetta árið. Þið neyðist því miður til að kaupa full skírteini aftur.
Biðst Driftdeildin afsökunar á aðild sinni í þessum máli.

f.h DDA.
Sigurður Gunnar Sigurðsson.

_________________
'06 mazda 3
'83 MB 190e 2.6 esab
stjórnarmeðlimur í drift deild AÍH


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 06. May 2013 23:25 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 22. Jan 2008 21:09
Posts: 990
siggigunni wrote:
Jæja, þá er ég búinn að ræða við nefndarfélaga AKÍS og kom það í ljós að því miður er ekki hægt að framkvæma þetta á þann hátt að þeir sem keyptu full skírteini í fyrra geti keypt nýliða þetta árið. Þið neyðist því miður til að kaupa full skírteini aftur.
Biðst Driftdeildin afsökunar á aðild sinni í þessum máli.

f.h DDA.
Sigurður Gunnar Sigurðsson.


eruði þá að tala um keppnisskirteini ?

_________________
VW Golf VR6 - í Notkun!
Subaru leone 1800 1986 - Seldur
Mazda 323f -seldur
Volvo 240&740 - Seldir
maxel wrote:
Nenniru að rífa enter takkan úr lyklaborðinu þínu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 07. May 2013 00:16 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 01. Mar 2010 21:45
Posts: 102
burger wrote:

eruði þá að tala um keppnisskirteini ?


já, málið snérist um keppnisskírteini á vegum ÍSÍ.

_________________
'06 mazda 3
'83 MB 190e 2.6 esab
stjórnarmeðlimur í drift deild AÍH


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 07. May 2013 12:52 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 14. Apr 2009 18:41
Posts: 389
Hvenar verður svo gefinn út keppendalistinn?

_________________
BMW E30 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 07. May 2013 14:41 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 01:11
Posts: 956
Þarf maður að kaupa þetta skirteini til að keppa?
Var það ekki bara til að það myndi gilda til íslandsmeistara?
Eða er ég að bulla ? :oops:

_________________
Kveðja, Eiður
8665409

BMW E30 325i '87 [FCKJDM]
BMW E30 300i '87

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 07. May 2013 15:56 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 01. Mar 2010 21:45
Posts: 102
eiddz wrote:
Þarf maður að kaupa þetta skirteini til að keppa?
Var það ekki bara til að það myndi gilda til íslandsmeistara?
Eða er ég að bulla ? :oops:


Jú það er rétt hjá þér, ég ætlaði akkurat að bæta því við.
Það þarf ekki að versla keppnisskírteini nema menn ætli að keppa um íslandsmeistaratitil.

Keppandalisti verður gefinn út á föstudag geri ég ráð fyrir sævar.

_________________
'06 mazda 3
'83 MB 190e 2.6 esab
stjórnarmeðlimur í drift deild AÍH


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 08. May 2013 19:02 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Jun 2006 23:36
Posts: 523
Location: Rvk
siggigunni wrote:
eiddz wrote:
Þarf maður að kaupa þetta skirteini til að keppa?
Var það ekki bara til að það myndi gilda til íslandsmeistara?
Eða er ég að bulla ? :oops:


Jú það er rétt hjá þér, ég ætlaði akkurat að bæta því við.
Það þarf ekki að versla keppnisskírteini nema menn ætli að keppa um íslandsmeistaratitil.

Keppandalisti verður gefinn út á föstudag geri ég ráð fyrir sævar.


Ertu allveg viss um að þetta sé rétt hjá þér?

_________________
Jón Bjarni
BMW 530D E-39 2002 MR.X :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 10. May 2013 11:28 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 01. Mar 2010 21:45
Posts: 102
Nei reyndar ekki... þarna var tvennt sem klikkaði.
Ef þú ætlar þér að keppa í keppni hjá okkur verðuru að kaupa keppnisskírteini hjá ÍSÍ.
Verðskráin þeirra er eftirfarandi:

Keppnisskírteini - Gildir til 31. desember útgáfuárs : 15000

Dagsskírteini – eru skráð í ákveðna keppni og gildir í hana eingöngu. Verði keppnin ekki haldin fellur skírteinið úr gildi. : 5000

Nýliðaskírteini (aldrei keppt áður) - Gildir til 31. desember útgáfuárs : 4000

_________________
'06 mazda 3
'83 MB 190e 2.6 esab
stjórnarmeðlimur í drift deild AÍH


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. May 2013 19:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Hvernig fór keppnin ?

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. May 2013 19:33 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 22. Feb 2003 15:22
Posts: 980
Location: Reykjavík
Það var ekki keyrð keppni.........

_________________
Sæmundur Eric.
Lancia Delta HF Integrale Evo I - Saab 900aero - Mazda 323 GLX.

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. May 2013 19:45 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 22. Dec 2010 21:44
Posts: 1
Hérna eru mínar myndir frá staðnum:

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Þetta eru allt samþjappaðar myndir, en ef þið viljið sjá hinar myndirnar sem ég tók (Þar á meðal af óæðri bílategundum) getið þið litið á flickr síðuna mína: http://www.flickr.com/photos/kristinnfr ... 456728191/


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group