bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Er til keppnis/æfinga dagatal fyrir 2012?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=20&t=56320
Page 1 of 1

Author:  Danni [ Sat 28. Apr 2012 21:34 ]
Post subject:  Er til keppnis/æfinga dagatal fyrir 2012?

Sælir.

Nú er ég kominn með bíl sem mig langar að nota í driftið í sumar. Bíll með góða vél, læst drif, gírkassa og handónýtt bodý svo mér er alveg sama um það.

Það sem af er af tímabilinu í sumar hafa þrír viðburðir verið á akstursbrautinn og einungis verið á dögum þegar mín vakt er að vinna. Ég vinn ss. vaktavinnu 2-2-3.

Ég held í vonina að þetta sé algjör tilviljun, en langar samt að vita hvort það sé til einhver áætlun fyrir sumarið? Ég vil geta gert ráðstafanir með fyrirvara ef að þetta á að fara að vera algengt að þessir dagar lendi á vinnu vöktum hjá mér.

Er einhver slík til? (Síðan hefur ekki verið uppfærð eftir 2011 tímabilið)

Author:  Einarsss [ Sat 28. Apr 2012 21:49 ]
Post subject:  Re: Er til keppnis/æfinga dagatal fyrir 2012?

Það er stefnan á að vera með leikdaga flest öll föstudagskvöld í sumar. Þú getur amk gengið útfrá því að þegar þú ert í frí á föstudögum að þá er mjög líklega leikdagur :)

Það verður samt auglýsing sett á spjallborðin fyrir hverja æfingu.

Author:  Danni [ Sat 28. Apr 2012 21:59 ]
Post subject:  Re: Er til keppnis/æfinga dagatal fyrir 2012?

Einarsss wrote:
Það er stefnan á að vera með leikdaga flest öll föstudagskvöld í sumar. Þú getur amk gengið útfrá því að þegar þú ert í frí á föstudögum að þá er mjög líklega leikdagur :)

Það verður samt auglýsing sett á spjallborðin fyrir hverja æfingu.


Frábært. Verða reglulegar keppnir líka eða verður það bara auglýst þegar nær dregur?

Author:  eiddz [ Sat 28. Apr 2012 22:04 ]
Post subject:  Re: Er til keppnis/æfinga dagatal fyrir 2012?

Danni wrote:
Einarsss wrote:
Það er stefnan á að vera með leikdaga flest öll föstudagskvöld í sumar. Þú getur amk gengið útfrá því að þegar þú ert í frí á föstudögum að þá er mjög líklega leikdagur :)

Það verður samt auglýsing sett á spjallborðin fyrir hverja æfingu.


Frábært. Verða reglulegar keppnir líka eða verður það bara auglýst þegar nær dregur?


Það er keppnisdagatal fyrir mótorsport á BA.is

http://ba.is/page/keppnisdagatal_2009

Author:  Danni [ Sun 29. Apr 2012 02:13 ]
Post subject:  Re: Er til keppnis/æfinga dagatal fyrir 2012?

eiddz wrote:
Danni wrote:
Einarsss wrote:
Það er stefnan á að vera með leikdaga flest öll föstudagskvöld í sumar. Þú getur amk gengið útfrá því að þegar þú ert í frí á föstudögum að þá er mjög líklega leikdagur :)

Það verður samt auglýsing sett á spjallborðin fyrir hverja æfingu.


Frábært. Verða reglulegar keppnir líka eða verður það bara auglýst þegar nær dregur?


Það er keppnisdagatal fyrir mótorsport á BA.is

http://ba.is/page/keppnisdagatal_2009


Cool takk fyrir þetta :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/