bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1/8 míla - skráning --- AFLÝST ---
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=20&t=52502
Page 1 of 1

Author:  Jón Bjarni [ Fri 19. Aug 2011 12:45 ]
Post subject:  1/8 míla - skráning --- AFLÝST ---

Skráning er hafinn í 1/8 míluna

Keppnin verður haldinn laugardaginn 27. ágúst

Allir flokkar verða keyrðir á pro tree og heads up!

Til að taka þátt þarftu að hafa:

Gilt ökuskírteni
Skoðaðan bíl
Hjálm
Vera meðlimur Akstursíþróttarklúbb innan ÍSÍ
Við mælum svo endilega með því að menn hafi samband við sín tryggingarfélög og fá að vita hvort þeir þurfa viðauka eða ekki
Þetta er á ábyrgð eiganda og keppanda

Keppt verður í eftirfarandi flokkum.


Til að flokkur sé keyrður þurfa 2 eða fleiri að skrá sig
.
OF - http://kvartmila.is/is/sidur/of-flokkur
MS - http://kvartmila.is/is/sidur/ms-flokkur
GT - http://kvartmila.is/is/sidur/gt-flokkur
SE - http://kvartmila.is/is/sidur/se-flokkur
RS - http://kvartmila.is/is/sidur/rs-flokkur
MC - http://kvartmila.is/is/sidur/mc-flokkur
OS - http://kvartmila.is/is/sidur/os-flokkur
TD - http://kvartmila.is/is/sidur/ts-dot-flokkur
HS - http://kvartmila.is/is/sidur/hs-flokkur
TS - http://kvartmila.is/is/sidur/ts-flokkur
DS - http://kvartmila.is/is/sidur/ds-flokkur
Bracket - http://kvartmila.is/is/sidur/bracket-flokkur
LS - http://kvartmila.is/is/sidur/ls-flokkur
Mótorhjól - http://kvartmila.is/is/sidur/motorhjolaflokkar

Skráningarfrestur.


Formlegri Skráningu lýkur Miðvikudaginn 24. ágúst
Hægt verður að skrá sig til 6:00 laugardaginn 27. ágúst en þá bætist við 2500 kr aukagjald
Einnig verður hægt að skrá sig á staðnum en þá bætist við 5000Kr auka gjald

Keppnisgjöld:

Keppnisgjald verður 5000kr og það er hægt að greiða það á 2 vegu
Annarsvegar kaupa keppnisgjaldið í gegnum vefverslunina okkar eða leggja inn á klúbbinn.
Vefverslun - http://kvartmila.is/is/vorur
Reikningsnúmerið er:#1101-26-111199 Kennitala:660990-1199

Ef þú hefur áhuga á að taka þátt vinsamlegast sendu þá eftirfarandi upplýsingar á netfangið:

jonbjarni@kvartmila.is

Nafn
Kennitala
Keppnistæki
Bílnúmer
Flokkur
GSM

Ég tek einnig á móti skráningum í einkapósti á kvartmíluspjallinu.

Dagskrá:

9:30 - 11:00 Mæting Keppanda
11:00 Pittur lokar
11:15 Fundur með keppendum
10:30 - 11:55 Æfingarferðir
11:55 Tímatökur hefjast
13:20 Tímatökum lýkur
13:20 - 13:45 Hádegishlé
13:45 Keppendur Mættir við sín tæki
14:00 Keppni Hefst
16:25 Keppni lýkur - Kærufrestur Hefst
16:55 Kærufrestur liðinn
17:00 Verðlaunaafhenting á pallinum

Nánari upplýsingar

Skrifa í þráðinn.
Senda mér PM
eða hringja í 8473217

Jón Bjarni

Author:  Jón Bjarni [ Thu 25. Aug 2011 21:22 ]
Post subject:  Re: 1/8 míla - skráning

Vegna lakrar skráningar verður þessari keppni því miður aflýst. :-(

Í staðinn verður æfing á brautinninánar um það kemur inn á eftir

Author:  gardara [ Fri 26. Aug 2011 11:53 ]
Post subject:  Re: 1/8 míla - skráning --- AFLÝST ---

:thdown:

Mig hlakkaði til þess að sjá OF flokkinn

Author:  Jón Bjarni [ Sat 27. Aug 2011 21:19 ]
Post subject:  Re: 1/8 míla - skráning --- AFLÝST ---

gardara wrote:
:thdown:

Mig hlakkaði til þess að sjá OF flokkinn


það voru flott tilþrif á æfingunni upp á braut áðan

Author:  gardara [ Sat 27. Aug 2011 23:24 ]
Post subject:  Re: 1/8 míla - skráning --- AFLÝST ---

Jón Bjarni wrote:
gardara wrote:
:thdown:

Mig hlakkaði til þess að sjá OF flokkinn


það voru flott tilþrif á æfingunni upp á braut áðan



Já ég er mega sáttur með daginn :thup:
OF menn eflaust að fara fleiri ferðir en ef keppni hefði verið :mrgreen:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/