| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Kynningardagur/Test,n tune á kvartmílubrautinni laugadaginn https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=20&t=52108 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Jón Bjarni [ Thu 21. Jul 2011 12:07 ] |
| Post subject: | Kynningardagur/Test,n tune á kvartmílubrautinni laugadaginn |
Laugardaginn 23 júlí verður kvartmílubrautin opinn frá 12:00 til 18:00 Allir geta prufað að keyra á þessum degi óháð því hvort þeir eru í akstursíþróttarklúbb! Meðlimir Kvartmíluklúbbsins borga 1000kr fyrir að keyra á æfingu (Frítt fyrir Gullmeðlimi) Meðlimir annara klúbba innan ÍSÍ og þeir sem eru ekki í klúbb borga 2000kr til keyra. Til að taka þátt þarftu að hafa: Gilt ökuskírteni Skoðaðan bíl Hjálm Við mælum svo með því að menn hafi samband við sín tryggingarfélög og fá að vita hvort þeir þurfa viðauka eða ekki Þetta er á ábyrgð eiganda og keppanda |
|
| Author: | Einarsss [ Thu 21. Jul 2011 14:32 ] |
| Post subject: | Re: Kynningardagur/Test,n tune á kvartmílubrautinni laugadag |
Ætla reyna að mæta og taka tíma |
|
| Author: | gstuning [ Thu 21. Jul 2011 15:32 ] |
| Post subject: | Re: Kynningardagur/Test,n tune á kvartmílubrautinni laugadag |
Ef þetta er hægt núna væri ekki frábært mál að hafa þetta svona oftar? (ekki það að ég viti hvort það sé eða sé ekki í gangi) Þá hljómar þetta eins og föstudags æfingarnar hérna í denn, sem voru alveg svakalega vinsælar. |
|
| Author: | agustingig [ Thu 21. Jul 2011 20:13 ] |
| Post subject: | Re: Kynningardagur/Test,n tune á kvartmílubrautinni laugadag |
gstuning wrote: Ef þetta er hægt núna væri ekki frábært mál að hafa þetta svona oftar? (ekki það að ég viti hvort það sé eða sé ekki í gangi) Þá hljómar þetta eins og föstudags æfingarnar hérna í denn, sem voru alveg svakalega vinsælar. Afhverju hættu þær? Man eftir þessu þegar ég var lítill |
|
| Author: | Alpina [ Thu 21. Jul 2011 23:07 ] |
| Post subject: | Re: Kynningardagur/Test,n tune á kvartmílubrautinni laugadag |
gstuning wrote: Ef þetta er hægt núna væri ekki frábært mál að hafa þetta svona oftar? (ekki það að ég viti hvort það sé eða sé ekki í gangi) Þá hljómar þetta eins og föstudags æfingarnar hérna í denn, sem voru alveg svakalega vinsælar. Ég er svo GJÖRSAMLEGA sammála Gst,, með þetta |
|
| Author: | aronjarl [ Fri 22. Jul 2011 13:36 ] |
| Post subject: | Re: Kynningardagur/Test,n tune á kvartmílubrautinni laugadag |
hver er munur á gullmeðlim og venjulegum ? |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Fri 22. Jul 2011 13:50 ] |
| Post subject: | Re: Kynningardagur/Test,n tune á kvartmílubrautinni laugadag |
Þeir eru gildari! HOHOHOHOHOHOHOHOHOHOHOHOHOH
|
|
| Author: | Jón Bjarni [ Fri 22. Jul 2011 17:31 ] |
| Post subject: | Re: Kynningardagur/Test,n tune á kvartmílubrautinni laugadag |
aronjarl wrote: hver er munur á gullmeðlim og venjulegum ? það eru 3 meðlimagjöld í gangi hj+a okkur og þeim fylgja mismunandi mikil fríðindi sjá nánar: http://kvartmila.is/is/sidur/medlimur |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|