bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Íslenskt Formula Student keppnis lið. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=20&t=49506 |
Page 1 of 1 |
Author: | gstuning [ Wed 09. Feb 2011 13:32 ] |
Post subject: | Íslenskt Formula Student keppnis lið. |
Sævar var að segja mér frá þessu og fór ég á snoðir á internetinu og fann heimasíðuna þeirra. http://www.uiracingteam.com/ Facebook linkur Það verður forvitnilegt að sjá hvernig þeim gengur, enn build tíminn er fáránlega stuttur finnst mér. 10millur í styrk er ekki neitt djók heldur. Það er töluvert meira enn liðið okkar er með fyrir rafmagns bílinn sinn. Ég hefði farið í Formula Student hjá okkur (erum með 3 lið) enn er með of mikið að gera utan skóla til þess. Eins gamann og það hefði verið (stundum mega leiðinlegt). Keppnin sem þeir ætla að taka þátt í verður 13-17 Júli og ætla ég bókað að hitta á þetta lið þar. |
Author: | Jón Ragnar [ Wed 09. Feb 2011 14:07 ] |
Post subject: | Re: Íslenskt Formula Student keppnis lið. |
Þetta er mega kúl hjá þeim ![]() |
Author: | Alpina [ Wed 09. Feb 2011 18:55 ] |
Post subject: | Re: Íslenskt Formula Student keppnis lið. |
TEAM BE ![]() |
Author: | gdawg [ Wed 09. Feb 2011 20:50 ] |
Post subject: | Re: Íslenskt Formula Student keppnis lið. |
Þetta er mjög svalt og verðugt verkefni. Ég tók þátt á sínum tíma, erfitt en mjög gaman ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |