bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW í WRC með MINI í samvinnu við Prodrive https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=20&t=48760 |
Page 1 of 2 |
Author: | fart [ Wed 29. Dec 2010 10:04 ] |
Post subject: | BMW í WRC með MINI í samvinnu við Prodrive |
Hversu svalt er það! ![]() ![]() [img]The car charged with this task is the MINI Countryman WRC, which is being developed by Prodrive, in close cooperation with MINI, and is based on the production model. The powerful heart of the racing car is a 1.6-litre, four-cylinder turbo-charged engine from BMW Motorsport. The car complies with the new Super2000 regulations put in place by the International Automobile Federation (FIA), which stipulate the use of turbo engines with 1,600 cc displacement and four-wheel drive combined with an increased emphasis on road relevant technologies. The result is a significant 25 per cent reduction in overall costs. The first test drive for the MINI Countryman WRC, which will also be available to customer teams, is planned for autumn 2010. This decision sees MINI continue its success story in the world of rallying. In the 1960s, the MINI Cooper S caused a sensation with victories at the legendary Monte Carlo Rally. The company also tasted success on many occasions in the European Rally Championship. Having already demonstrated the sporty character of its models in many countries in the MINI CHALLENGE, the brand is now taking its presence in motorsport to a new level with the commitment to the WRC. Ian Robertson, member of the Board of Management of BMW AG, responsible for Sales and Marketing, says: “I am delighted MINI will be represented on one of the most popular stages in international motorsport. The success enjoyed on the rally circuit has made a vital contribution to the image of the brand. MINI customers have always shown great interest in motorsport. I am convinced we will add a few more chapters to our success story in rallying. The MINI Countryman provides an excellent basis, from which to create a competitive racing car for the world championship. In Prodrive, we have a strong and experienced partner. We will work hard together over the coming months to ensure we get the project on track right from the word go.” “This is a very exciting new motorsport programme,” said Prodrive Chairman, David Richards. “During the 1960s MINI captured the imagination of the world when the tiny car took on the might of V8 powered Fords and won what was then one of the toughest motorsport events, the 4000km Monte Carlo rally. I believe our new MINI will become a firm favourite of the latest generation of rally fans, just as it is adored by its millions of owners across the world. We already have a significant number of confirmed customer orders for the new MINI rally car with the first deliveries scheduled for the start of the 2011 season.” ![]() Andi Priaulx að testa, verður samt ekki ökumaður í WRC Markko Martin og Marcus Gronholm hafa verið að testa, en ég sé ekki hvort að þeir verða ökumenn fyrir liðið. |
Author: | Maggi B [ Wed 29. Dec 2010 10:18 ] |
Post subject: | Re: BMW í WRC með MINI í samvinnu við Prodrive |
mikið er þetta einstaklega ó mini leg framljós |
Author: | fart [ Wed 29. Dec 2010 10:32 ] |
Post subject: | Re: BMW í WRC með MINI í samvinnu við Prodrive |
Maggi B wrote: mikið er þetta einstaklega ó mini leg framljós Mjög Mini Countryman-leg ljós, enda WRC bíllinn byggður á honum ![]() |
Author: | Einarsss [ Wed 29. Dec 2010 11:10 ] |
Post subject: | Re: BMW í WRC með MINI í samvinnu við Prodrive |
![]() |
Author: | fart [ Wed 29. Dec 2010 11:35 ] |
Post subject: | Re: BMW í WRC með MINI í samvinnu við Prodrive |
Einarsss wrote: 8) Gaman að fá nýtt lið WRC, vonandi að þeir standi sig vel og verði í slag við sítrónurnar og ford Já, Þetta er samt frekar nýtt í ár, nýjir bílar og slíkt. Samt hrikaleg reynsla hjá Citroen og með yfirburða ökumann. Malcom Wilson hjá Ford hefur líka verið lengi í bransanum. David Richards hjá Prodrive er samt enginn aukvissi þegar kemur að því að reka keppnislið. Það verður gaman að sjá hvoð svona 1.6L bílar gera í tímum á sérleiðum vs gömlu WRC bílana. |
Author: | Einarsss [ Wed 29. Dec 2010 11:54 ] |
Post subject: | Re: BMW í WRC með MINI í samvinnu við Prodrive |
fart wrote: Einarsss wrote: 8) Gaman að fá nýtt lið WRC, vonandi að þeir standi sig vel og verði í slag við sítrónurnar og ford Já, Þetta er samt frekar nýtt í ár, nýjir bílar og slíkt. Samt hrikaleg reynsla hjá Citroen og með yfirburða ökumann. Malcom Wilson hjá Ford hefur líka verið lengi í bransanum. David Richards hjá Prodrive er samt enginn aukvissi þegar kemur að því að reka keppnislið. Það verður gaman að sjá hvoð svona 1.6L bílar gera í tímum á sérleiðum vs gömlu WRC bílana. Ætti að vera sama performance .. þeir eru ennþá með 300hp limitið minnir mig og nýta þessar vélar í botn. Spurning hvort maður fari að sjá meira um vélarbilanir. Loeb er náttúrulega hrikalega góður ökumaður, verður gaman að sjá hvernig nýi bíllinn henti honum. |
Author: | fart [ Wed 29. Dec 2010 12:05 ] |
Post subject: | Re: BMW í WRC með MINI í samvinnu við Prodrive |
Einarsss wrote: fart wrote: Einarsss wrote: 8) Gaman að fá nýtt lið WRC, vonandi að þeir standi sig vel og verði í slag við sítrónurnar og ford Já, Þetta er samt frekar nýtt í ár, nýjir bílar og slíkt. Samt hrikaleg reynsla hjá Citroen og með yfirburða ökumann. Malcom Wilson hjá Ford hefur líka verið lengi í bransanum. David Richards hjá Prodrive er samt enginn aukvissi þegar kemur að því að reka keppnislið. Það verður gaman að sjá hvoð svona 1.6L bílar gera í tímum á sérleiðum vs gömlu WRC bílana. Ætti að vera sama performance .. þeir eru ennþá með 300hp limitið minnir mig og nýta þessar vélar í botn. Spurning hvort maður fari að sjá meira um vélarbilanir. Loeb er náttúrulega hrikalega góður ökumaður, verður gaman að sjá hvernig nýi bíllinn henti honum. Direct injection í ár sem var ekki leyft í fyrra sýnist mér. |
Author: | gstuning [ Wed 29. Dec 2010 12:10 ] |
Post subject: | Re: BMW í WRC með MINI í samvinnu við Prodrive |
300hö@1.6 er ekkert álag . Þeir eru allir að færa sig í 1.6 universal vélina(per framleiðanda) sem verður notuð mistjúnuð og uppsett í mörgum fleiri keppnis greinum. Loka master verkefnið mitt er akkúrat speccarnir á 1.6L F1 turbo vélinni (ásar, ventlar, port, snúninga hraði, túrbó, stroke , bore og svo framvegis..) Að fá hestöflin til að vera 700-800 úr 1.6 vél er piece of cake í dag. Verst að ég þarf að hugsa mest um eyðsluna ![]() |
Author: | siggir [ Wed 29. Dec 2010 12:12 ] |
Post subject: | Re: BMW í WRC með MINI í samvinnu við Prodrive |
Kris Meeke á að keyra. Veit ekki hvort þeir verða með einn bíl eða tvo til að byrja með en þeir ætla ekki í allar keppnir 2011. |
Author: | siggir [ Wed 29. Dec 2010 12:14 ] |
Post subject: | Re: BMW í WRC með MINI í samvinnu við Prodrive |
gstuning wrote: 300hö@1.6 er ekkert álag . WRC keyra áfram með þrengingar held ég... |
Author: | gstuning [ Wed 29. Dec 2010 12:16 ] |
Post subject: | Re: BMW í WRC með MINI í samvinnu við Prodrive |
Akkúrat og því má gera ráð fyrir um 300hö limiti út frá restrictor stærðinni. Eina sem er að þær koma aðeins seinna inn, að öðru leiti er um sama powerið að ræða |
Author: | Angelic0- [ Wed 29. Dec 2010 12:23 ] |
Post subject: | Re: BMW í WRC með MINI í samvinnu við Prodrive |
BARA flott ![]() |
Author: | ///MR HUNG [ Thu 30. Dec 2010 11:46 ] |
Post subject: | Re: BMW í WRC með MINI í samvinnu við Prodrive |
Töff bíll ![]() |
Author: | Solid [ Mon 03. Jan 2011 04:02 ] |
Post subject: | Re: BMW í WRC með MINI í samvinnu við Prodrive |
Hmm, spurning um að fara upgrade-a. Virkilega smekklegur WRC bíll ![]() |
Author: | gdawg [ Mon 03. Jan 2011 14:20 ] |
Post subject: | Re: BMW í WRC með MINI í samvinnu við Prodrive |
fart wrote: Einarsss wrote: 8) Gaman að fá nýtt lið WRC, vonandi að þeir standi sig vel og verði í slag við sítrónurnar og ford Já, Þetta er samt frekar nýtt í ár, nýjir bílar og slíkt. Samt hrikaleg reynsla hjá Citroen og með yfirburða ökumann. Malcom Wilson hjá Ford hefur líka verið lengi í bransanum. David Richards hjá Prodrive er samt enginn aukvissi þegar kemur að því að reka keppnislið. Það verður gaman að sjá hvoð svona 1.6L bílar gera í tímum á sérleiðum vs gömlu WRC bílana. Það er reyndar gífurlegt downgrade og drifrásinni sjálfri, sem reyndar var komið að einhverju leiti inn á síðasta ári. Allt sem heitir "active" e-ð í mismunadrifum er núna bannað. Menn eru samt að prófa ýmislegt annað skemmtilegt (nýtt og gamalt) í þessum bílum. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |