bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Myndir frá Silverstone LMES og Portimao SF og FIA GTs
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=20&t=47973
Page 1 of 1

Author:  gdawg [ Thu 04. Nov 2010 23:29 ]
Post subject:  Myndir frá Silverstone LMES og Portimao SF og FIA GTs

Hérna er e-ð af myndum af vitleysunni sem ég er búinn að vera að taka þátt í að undanförnu, kannski einhverjir hafi gaman af því að skoða :)

Nokkrar myndir frá síðasta mótinu í Le Mans Series, það var lítið stress í gangi enda allir titlar nánast í höfn. Það mæta samt yfirleitt býsna mörg lið á Silverstone. Ég tók frekar lítið af myndum en hér er e-ð.

Image

Image

Image

Image
Alltaf e-ð svona í gangi!!

Síðan tók við Superleague Formula og FIA GT1 og GT3 á Portimao, ég hafði mun meiri tíma þarna til að fíbblast og taka myndir.

Image
Nissan GTR GT1... Nissan menn ákváðu að herma eftir Ford og settu pallbílavél í kappakstursbílinn sinn!

Image
Maserati vöru með allt á hreinu, teppi og parket í pittinum.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
GT1 kapparnir hafa ágætlega mikinn pening milli handanna...



Superleague

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
Superleague eru alveg með glyðrurnar á hreinu!!

Image

Image
Gaman að lenda í slysi, allt sjúkraliðið á barnum!!

Author:  Axel Jóhann [ Fri 05. Nov 2010 01:38 ]
Post subject:  Re: Myndir frá Silverstone LMES og Portimao SF og FIA GTs

Langar alveg virkilega að prófa fara á svona EVENT. :drool:

Author:  fart [ Fri 05. Nov 2010 09:40 ]
Post subject:  Re: Myndir frá Silverstone LMES og Portimao SF og FIA GTs

NICE.

BTW hrikalega gaman af svona GT/LM/AMLM kappakstri. Ótrúleg upplifun að vera á staðnum og heyra mismunandi drunur.

MC12 er enn í uppáhaldi hjá mér, svakalegur V12 söngur sem sker sig úr innan um Corvetturnar.

Author:  gdawg [ Fri 05. Nov 2010 19:52 ]
Post subject:  Re: Myndir frá Silverstone LMES og Portimao SF og FIA GTs

Það er mjög gaman af V12 hljóðunum í MC12 og Aston, svo er Lamborghini með líka. Það verður samt að segjast að V8 óhljóðin í Corvette GT1 er e-ð svaðalegast hljóð sem ég hef heyrt, það er eins og himin og jörð séu að farast.

V12 í Superleague bílunum er líka all ekkert slæmt :P

Hérna er startið á keppninni í Ordos í Mongólíu, ég hendi inn myndum af því ævintýri við tækifæri. Ég tók þetta upp á venjulega myndavél þannig að gæðin eru ekkert svakaleg.


Author:  fart [ Sat 06. Nov 2010 05:46 ]
Post subject:  Re: Myndir frá Silverstone LMES og Portimao SF og FIA GTs

Á SPA24hr fyrir tveimur árum voru Corvetturnar einmitt UBER háværar, við vorum 3 að horfa á og það skiptist alveg niður hver fílaði hvaða sound.

Ég var MC12 aðdáandi, félagi minn pissaði næstum í buxurnar þegar Vettan fór framhjá (enda hrystust fötin á manni af hávaða) og svo var sá þriðji alveg á því að F430 og Mucielagoinn væru alveg með þetta.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/