bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Auto-X á gókartbrautinni í kef 16 okt
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=20&t=47298
Page 1 of 5

Author:  hvilberg [ Fri 01. Oct 2010 09:17 ]
Post subject:  Auto-X á gókartbrautinni í kef 16 okt

Sælt veri fólkið

AÍFS ætlar að halda AutoX keppni laugardaginn 16 okt :thup: Nánari upplýsingar og skráning á aifs.is

http://aifs.is/frettir/kappakstursdeild/135-x16-2010

kv

Halldór Vilberg Ómarsson
AÍFS

Author:  Jón Ragnar [ Fri 01. Oct 2010 10:03 ]
Post subject:  Re: Auto-X á gókartbrautinni í kef 16 okt

Er búið að laga hana?

Langar að koma að keyra :mrgreen:

Author:  kalli* [ Fri 01. Oct 2010 10:18 ]
Post subject:  Re: Auto-X á gókartbrautinni í kef 16 okt

Þetta hljómar mjög spennandi, spurning um að reyna að mæta. 8)

Author:  Svezel [ Fri 01. Oct 2010 10:35 ]
Post subject:  Re: Auto-X á gókartbrautinni í kef 16 okt

Er þetta ekki dálítið seint fyrir svona keppni

Tækið mitt a.m.k. farið af númerum

Author:  GunniT [ Fri 01. Oct 2010 11:11 ]
Post subject:  Re: Auto-X á gókartbrautinni í kef 16 okt

John Rogers wrote:
Er búið að laga hana?

Langar að koma að keyra :mrgreen:


Já það er búið að laga brautina..

Author:  Danni [ Sat 02. Oct 2010 01:40 ]
Post subject:  Re: Auto-X á gókartbrautinni í kef 16 okt

Vá erum við að tala um epic dag þann 16. okt?

Auto-X í Keflavík um daginn og síðan Krafts Árshátíð um kvöldið!!

Author:  hvilberg [ Tue 05. Oct 2010 10:18 ]
Post subject:  Re: Auto-X á gókartbrautinni í kef 16 okt

Við viljum minna á að skráningarfrestur er til 12okt.

Kort af brautinni er komið inn á http://www.aifs.is ásamt reglunum sem keyrt verður eftir.

Author:  Stefan325i [ Tue 05. Oct 2010 21:13 ]
Post subject:  Re: Auto-X á gókartbrautinni í kef 16 okt

Hver vill lána mér bíl :cry:

Author:  bimmer [ Tue 05. Oct 2010 21:36 ]
Post subject:  Re: Auto-X á gókartbrautinni í kef 16 okt

Erum við að tala um gömlu gokart brautina?

Er eitthvað hægt að keyra bíla þar?

Langt síðan ég var þarna og mig minnir að þetta sé frekar smá braut......

Author:  Stefan325i [ Wed 06. Oct 2010 00:03 ]
Post subject:  Re: Auto-X á gókartbrautinni í kef 16 okt

Já ja það er alveg hægt að keyra þarna, reyndar langt síðan ég gerði það síðast en það var gaman þá,

Sveinbjörn eigum við ekki að endurtaka leikin síðan hérna um árið :angel:

Author:  kalli* [ Wed 06. Oct 2010 10:13 ]
Post subject:  Re: Auto-X á gókartbrautinni í kef 16 okt

Hversu breið er brautin ?

Author:  GunniT [ Wed 06. Oct 2010 12:51 ]
Post subject:  Re: Auto-X á gókartbrautinni í kef 16 okt

kalli* wrote:
Hversu breið er brautin ?


Compactinn passar allavega vel á hana :D

Ætla einhverjir að mæta hérna?

Author:  kalli* [ Wed 06. Oct 2010 14:20 ]
Post subject:  Re: Auto-X á gókartbrautinni í kef 16 okt

Hah veit það en langar að vita hversu mikinn op fyrir ''mistökum'' er þarna. :lol:

Author:  Aron Andrew [ Wed 06. Oct 2010 14:25 ]
Post subject:  Re: Auto-X á gókartbrautinni í kef 16 okt

Það er nóg pláss þarna

Author:  agustingig [ Wed 06. Oct 2010 15:35 ]
Post subject:  Re: Auto-X á gókartbrautinni í kef 16 okt

kalli* wrote:
Hah veit það en langar að vita hversu mikinn op fyrir ''mistökum'' er þarna. :lol:



Held að ingó hafi einhverntímann póstað myndböndum þaðan á facebook.. tjékkaðu á því.

Page 1 of 5 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/