bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Leikdagur 5.9.2010
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=20&t=46733
Page 1 of 4

Author:  Jón Ragnar [ Thu 02. Sep 2010 09:31 ]
Post subject:  Leikdagur 5.9.2010

Hæ hó

Við ætlum að halda æfingu á sunnudaginn 5 september

Allar tegundir af bílum velkomnar, afturdrifnir, framhjóladrifnir og drifnir allann hringinn



Image
*Mynd frá Sæma Boom,

Brautin opnar klukkan 13:30 og við hættum að keyra um 16:30

Fyrirkomulagið verður með sama sniði og vanalega
Það sem þarf til að fá að keyra er:

Skoðaður bíll eða endurskoðun svo lengi sem að ekki er sett útá öryggisatriði. Framvísa þarf skoðunarvottorði ef að bíll er ekki með fullgilda skoðun.
Gilt ökuskírteini
AÐ vera meðlimur í klúbbi innan ÍSÍ
Löglegur hjálmur
Nagladekk stranglega bönnuð

Við mælum svo endilega með því að menn hafi samband við sín tryggingarfélög og fá að vita hvort þeir þurfa viðauka á æfingum eða ekki.

Farþegar eru leyfðir.
Bæði ökumenn og farþegar skrifa undir ábyrgðaryfirlýsingu á svæðinu.

Miðasala fer fram hjá N1 bæði í Lækjargjötu í hafnarfirði og í reykjanesbæ.

Það kostar 1000kr fyrir meðlimi DDA og 2000 kr fyrir þá sem eru meðlimir í öðrum klúbbum

Biðjið bara um dagskort á Rallýkrossbrautina.

Það keyrir enginn án miða!

Hér eru svo upplýsingar um hvernig á að skrá sig:
http://www.drift.is/skraningifelagid.php
Árgjald DDA 2010 er 3500kr

Muna svo:
Áhorfendur eiga ekki að leggja inní pitt, þeir skulu leggja hægra megin við brautina.
Keyra varlega á malarveginum upp að braut.
Koma með góða skapið

Vona að ég sé ekki að gleyma neinu!

Author:  Jón Ragnar [ Thu 02. Sep 2010 09:34 ]
Post subject:  Re: Driftæfing 3.9.2010

8) 8) 8)

Author:  Axel Jóhann [ Thu 02. Sep 2010 09:46 ]
Post subject:  Re: Driftæfing 3.9.2010

Naunau bara allt að ske, spurning um að mæta bara á míluna í kvöld og drift á morgun! :mrgreen:

Author:  Jón Ragnar [ Thu 02. Sep 2010 10:17 ]
Post subject:  Re: Driftæfing 3.9.2010

Axel Jóhann wrote:
Naunau bara allt að ske, spurning um að mæta bara á míluna í kvöld og drift á morgun! :mrgreen:



Góður!

Vildi að ég kæmist á míluna í kvöld :argh:

Author:  Spoofus [ Thu 02. Sep 2010 10:27 ]
Post subject:  Re: Driftæfing 3.9.2010

Ég verð upptekinn og löglega afsakaður. Getur verið að ég geri suprise visit. :drool:

Author:  Axel Jóhann [ Thu 02. Sep 2010 10:32 ]
Post subject:  Re: Driftæfing 3.9.2010

8)

Author:  Jón Ragnar [ Thu 02. Sep 2010 10:35 ]
Post subject:  Re: Driftæfing 3.9.2010

Spoofus wrote:
Ég verð upptekinn og löglega afsakaður. Getur verið að ég geri suprise visit. :drool:


Kláraðu kúplinguna í kvöld og komdu að mökka á morgun :thup:

Author:  kalli* [ Thu 02. Sep 2010 11:52 ]
Post subject:  Re: Driftæfing 3.9.2010

Af hverju þarf IKEA að loka klukkan 20:00 núna :argh: :argh:

Author:  agustingig [ Thu 02. Sep 2010 13:25 ]
Post subject:  Re: Driftæfing 3.9.2010

kalli* wrote:
Af hverju þarf IKEA að loka klukkan 20:00 núna :argh: :argh:


Ég veit að seinasta æfing var til eitthvað yfir 10,, það fer allt eftir veðri held ég.. eða yfirleitt :oops:

Author:  tinni77 [ Thu 02. Sep 2010 13:42 ]
Post subject:  Re: Driftæfing 3.9.2010

Flott framtak :thup: :thup:

Author:  Alex GST [ Thu 02. Sep 2010 17:34 ]
Post subject:  Re: Driftæfing 3.9.2010

Ef það verður þurrt þá mætir maður á græju 8) :D

Author:  Alex GST [ Thu 02. Sep 2010 17:34 ]
Post subject:  Re: Driftæfing 3.9.2010

Ef það verður þurrt þá mætir maður á græju 8) :D

Author:  agustingig [ Thu 02. Sep 2010 18:08 ]
Post subject:  Re: Driftæfing 3.9.2010

Ég vil rigningu :!: NOLSD/ESAB FTL!!1 :thdown:

Author:  Dóri- [ Thu 02. Sep 2010 19:10 ]
Post subject:  Re: Driftæfing 3.9.2010

spurning með að mæta á GL og leika sér , er ekki í lagi annars að mæta á driftæfingu án þess að drifta ?

Author:  Einarsss [ Thu 02. Sep 2010 19:12 ]
Post subject:  Re: Driftæfing 3.9.2010

Dóri- wrote:
spurning með að mæta á GL og leika sér , er ekki í lagi annars að mæta á driftæfingu án þess að drifta ?



Fínu lagi

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/