bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 11:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
 Post subject: Rally Reykjavík 2010
PostPosted: Mon 02. Aug 2010 23:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Daginn,

Rally Reykjavík mun fara fram á suðvesturhorninu dagana 12. til 14. ágúst. Við leitum að starfsfólki í tímavörslu, gæslu o.s.frv. Engin reynsla af störfum í ralli er nauðsynleg. Æskilegt er að fólk kunni á klukku og ekki er verra hafi það bíl til umráða. Þá er fólki með skyndihjálparnámskeið að baki tekið fagnandi.
Um sjálfboðavinnu er að ræða en starfsmenn fá greitt fyrir útlagðan kostnað, s.s. bensín og uppihald, og snæða kvöldverð á verðlaunaafhendingu að keppni lokinni í boði keppnisstjórnar. Þá fá tveir heppnir starfsmenn að sitja sem farþegar í alvöru rallýbíl á sérleið um Gufunes.

Áhugasamir geta haft samband við Sigurð í síma 8481930, í tölvupósti á netfangið sigurdur@rallyreykjavik.net eða með einkapósti hér á spjallinu.

Fyrir hönd keppnisstjórnar,

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group