bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
3. umferð íslandsmótsins í kvartmílu-frestað til sunnudags https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=20&t=46112 |
Page 1 of 1 |
Author: | Jón Bjarni [ Tue 27. Jul 2010 20:59 ] |
Post subject: | 3. umferð íslandsmótsins í kvartmílu-frestað til sunnudags |
Sælir Félagar Góðir Nú er komið að þriðju Íslandsmeistarakeppni sumarsins. Hún fer fram Laugardaginn 7. ágúst ATH þetta eru þeir flokkar sem verða keyrðir í þessari keppni Bílar: RS – Rally sport http://www.kvartmila.is/wiki/index.php/Reglur:RS OS – ofur sport http://www.kvartmila.is/wiki/index.php/Reglur:os TS – true street Drag radial http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=50902.0 TD – true street DOT http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=50902.0 HS – Heavy street http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=50902.0 DS – door slammer http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=50902.0 OF – Opinn flokkur http://www.kvartmila.is/wiki/index.php/Reglur:OF Bracket http://en.wikipedia.org/wiki/Bracket_racing Hjólaflokkar: http://www.kvartmila.is/wiki/index.php/ ... rhj%C3%B3l Dagskrá: 9:30 – 11:00 Mæting Keppanda 11:00 Pittur lokar 11:15 Fundur með keppendum 11:25 – 11:55 Æfingarferðir 11:55 Tímatökur hefjast 13:20 Tímatökum lýkur 13:20 – 13:45 Hádegishlé 13:45 Keppendur Mættir við sín tæki 14:00 Keppni Hefst 16:25 Keppni lýkur – Kærufrestur Hefst 16:55 Kærufrestur liðinn ????? Verðlaunaafhenting staður óákveðinn Til að taka þátt þarftu að hafa: Gilt ökuskírteni Skoðaðan bíl Hjálm Vera meðlimur Akstursíþróttarklúbb innan ÍSÍ Við mælum svo endilega með því að menn hafi samband við sín tryggingarfélög og fá að vita hvort þeir þurfa viðauka eða ekki Þetta er á ábyrgð eiganda og keppanda Ef þú hefur áhuga á að taka þátt vinsamlegast sendu þá eftirfarandi upplýsingar á netfangið: jonbjarni@kvartmila.is Nafn Kennitala Keppnistæki Bílnúmer Flokkur GSM Ég tek einnig á móti skráningum í einkapósti á kvartmíluspjallinu. Nánari upplýsingar í síma 8473217, Jón Bjarni SKRÁNINGU LÝKUR Föstudagskvöldið 6 ágúst Á SLAGINU 22:00 þegar skráningu er lokið verður EKKI hægt að skipta um flokk nema að flokkurinn innihaldi aðeins einn keppanda. Þeir sem eru ekki vissir í hvaða flokk þeir ætla að skrá sig í: Það er leyfilegt að skrá sig án þess að tilgreina flokk. Þá getur fólk mætt á æfinguna og ákveðið hvaða flokk það á heima í. Það fær samt einginn að keyra á þessair æfingu nema að vera búinn að skrá sig og borga keppnisgjöld Dagskrá keppninar verður birt síðar Mæting er á milli 9:30 og 11. Á slaginu 11 verður hliðinu lokað og þeir sem mæta eftir það verða ekki með. ATH til keppanda. Þeir sem mæta á keppnisæfinguna þurfa ekki að fylla út skráningarblaðið aftur. ALLIR KEPPENDUR EIGA AÐ KOMA VIÐ Í STJÓRNSTÖÐINNI OG FÁ DAGSKRÁ Á LAUGARDEGINUM!!!!!!!!!!! Til að flýta fyrir skráningu þá er gott ef menn geta komið með þetta skjal útfyllt. http://www.kvartmila.is/smf/index.php?a ... tach=44370 Æfing fyrir keppnina fer fram fimmtudaginn 5. ágúst Hún verður keyrð frá 19:00 til 22:00 Keppnisgjöld verða að vera greidd fyrir Kl: 00:00 Föstudaginn 6. ágúst ATH. Þetta er loka frestur á keppnisgjöldum nema eitthvað komi uppá hjá mönnum og þeir geta ómögulega greitt keppnisgjald á réttum tíma. Enginn fer niðrí pitt fyrr en keppnisgjöld hafa verið greidd Einnig ætla ég að biðja sem flesta að reyna að millifæra keppnisgjöldin Reikningsnúmerið er: #1101-26-111199 Kennitala: # 660990-1199 Keppnisgjaldið er 5000kr KOMA MEÐ KVITTUN ÚR HEIMABANKA Keppendur undir 18 ára aldri þurfa skriflegt leyfi frá foreldrum eða forráðamönnum Ef það eru einhverjar spurningar þá er ykkur velkomið að hringja í síma 847-3217, Jón Bjarni |
Author: | Jón Bjarni [ Thu 05. Aug 2010 23:34 ] |
Post subject: | Re: 3. umferð íslandsmótsins í kvartmílu - skráning |
Vegna slæmrar veðurspár fyrir laugardaginn, hefur verið ákveðið að færa keppina fram á sunnudag. |
Author: | Jón Bjarni [ Fri 06. Aug 2010 22:26 ] |
Post subject: | Re: 3. umferð íslandsmótsins í kvartmílu-frestað til sunnuda |
Keppendalistinn: Flokkur Nafn Tæki Merking Bracket Kjartan Hansson 2005 Mustang GT BR/6 Bracket Ólafur Rúnar Þórhallsson Opel OPC BR/7 Bracket Þröstur Marel Valsson dodge dakota 94 2wd BR/8 Bracket Ólafur Örn Karlsson VW Golf GTI Edition 30 BR/11 Bracket Heiðar Arnberg Jónsson Ford Mustang GT BR/5 Bracket Regína Einarsdóttir Opel Astra Turbo BR/9 Bracket Gunnbjörn Gísli Kristinsson Subaru impreza WRE BR/14 Bracket Hilmar Björn Hróðmarsson Chevrolet Corvette C4 1989 BR/15 Bracket TORFI SIGURBJÖRNSSON 300C BR/12 OS Höskuldur Freyr Aðalsteinsson Subaru Legacy Outback OS/7 OS Þórður Birgisson Mitsubishi eclipse gsx '90 OS/2 TS Davíð Freyr Jónsson Trans Am '98 TS/5 TS Andri Þórsson Mercedes E 55 amg TS/6 TD Sigmar Þrastarsson Corvette c5 2002 TD/6 TD Ingimundur Helgason 2007 Shelby GT 500 TD/7 TD Jón Borgar Loftsson Mazda RX8 TD/5 TD Bæring jón Skarphéðinsson Corvette c5 50th 402ci TD/6 HS Garðar Ólafsson Road Runner 76 HS/5 HS Kristinn Rúdólfsson 69 Pontiac GTO HS/6 HS Friðrik Daníelsson Trans AM HS/7 OF Leifur Rósenberg Pinto OF/1 OF Gretar Franksson Vega 71 vél:632cid OF/3 OF Stígur Herlufsen Volvo pv OF/5 OF Örn Ingólfsson Konan OF/6 Ómar Norðdal nova E Karen Gísladóttir 600 cbr E/15 E Unnar Már Magnússon Yamaha R6 2006 E/16 I Arnold Bryan Cruz Kawasaki zx10r I/5 I Fannar Freyr Bjarnasson Yamaha R1 I/8 I Ingi björn sigurðsson yamaha yzf 2007 I/9 I Reynir Reynisson Yamaha R1 I/1 I Eiríkur ólafsson suzuki gsxr 1000 I/6 J Ólafur F Harðarson Yamaha R1 J/5 J Björn Sigurbjörnsson Suzuki GSXR 1000 Brock's J/1 K Guðjón Þór Þórarinsson Kawasaki ZX12R. I/9 M Birgir Kristinsson Kawasaki ZX14 M/6 M þórður Hilmarsson Hayabusa M/7 X Þórður Tómasson Hyabusa X/6 x Davíð örn ingason Honda cbr 929 X/5 |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |