bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Driftkeppni 17. júlí https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=20&t=45792 |
Page 1 of 9 |
Author: | Aron Andrew [ Sun 11. Jul 2010 21:56 ] |
Post subject: | Driftkeppni 17. júlí |
Fjórða driftkeppni sumarsins fer fram á Akstursíþróttasvæði AÍH við Krísuvíkurveg Laugardaginn 17. júlí Keppnin verður um kvöldið svo fólk þurfi ekki að velja á milli King of the Street og Driftsins heldur er hægt að fara á bæði ![]() Keppni hefst kl 20:00 og það kostar 500 kr inn. (frítt fyrir 12 ára og yngri) Fyrirkomulagi driftkeppna hefur verið breytt til hins betra og samræmt við keppnir erlendis sem gerir þetta allt mun skemmtilegra og opnara bæði fyrir keppendur og áhorfendur heldur en áður. Til keppenda: Dagskrá: 16:00 Svæði gefið út/æfingar hefjast 19:00 Æfingum lýkur 20:00 Undankeppni 21:00 Úrslitakeppni hefst (8 manna útsláttarkeppni) 23:00 Verðlaunaafhending Það er frjáls mæting fyrir keppendur á æfinguna, en þó þurfa þeir að vera mættir fyrir kl 19:00 Skráning er hafin og fer fram hér: http://www.drift.is/keppnisskraning.html ATH! Skráningu lýkur á miðnætti á fimmtudaginn 15. júlí Ekki á föstudagskvöldið! Til að keppa þarf að vera félagi í einhverju af aðildarfélögum ÍSÍ (t.d. BA, DDA, RCA, KK) Skráning í DDA fer fram hér: http://www.drift.is/skraningifelagid.php Við vekjum athygli á því að kaupa þarf keppnisskírteini frá ÍSÍ Best er að keppendur greiði fyrir keppnisskírteinið inn á þennan reikning: 324 26 192 kt:530782-0189 Og prenti svo út kvittun fyrir greiðslunni og mæti með í keppni. Hægt er að borga 10.000 kr fyrir allt árið í öllum greinum eða 1.000 kr fyrir dagsskírteini en þá fást ekki stig til íslandsmeistara. Við mælumst til þess að keppendur séu með tryggingarviðauka. Þið skuluð hafa samband við ykkar tryggingarfélög og athuga málið. Ef einhverjar spurningar koma upp er um að gera að spyrja hér á þræðinum. Kv. Aron Andrew fh. Driftdeildar |
Author: | tinni77 [ Sun 11. Jul 2010 21:58 ] |
Post subject: | Re: Driftkeppni 17. júlí |
Aron Andrew wrote: Fjórða driftkeppni sumarsins fer fram á Akstursíþróttasvæði AÍH við Krísuvíkurveg Laugardaginn 5. júní Keppnin verður um kvöldið svo fólk þurfi ekki að velja á milli King of the Street og Driftsins heldur er hægt að fara á bæði ![]() Keppni hefst kl 20:00 og það kostar 500 kr inn. (frítt fyrir 12 ára og yngri) Fyrirkomulagi driftkeppna hefur verið breytt til hins betra og samræmt við keppnir erlendis sem gerir þetta allt mun skemmtilegra og opnara bæði fyrir keppendur og áhorfendur heldur en áður. Til keppenda: Dagskrá: 16:00 Svæði gefið út/æfingar hefjast 19:00 Æfingum lýkur 20:00 Undankeppni 21:00 Úrslitakeppni hefst (8 manna útsláttarkeppni) 23:00 Verðlaunaafhending Það er frjáls mæting fyrir keppendur á æfinguna, en þó þurfa þeir að vera mættir fyrir kl 12:00 Skráning er hafin og fer fram hér: http://www.drift.is/keppnisskraning.html ATH! Skráningu lýkur á miðnætti á fimmtudaginn 15. júlí Ekki á föstudagskvöldið! Til að keppa þarf að vera félagi í einhverju af aðildarfélögum ÍSÍ (t.d. BA, DDA, RCA, KK) Skráning í DDA fer fram hér: http://www.drift.is/skraningifelagid.php vekjum athygli á því að kaupa þarf keppnisskírteini frá ÍSÍ Best er að keppendur greiði fyrir keppnisskírteinið inn á þennan reikning: Og prenti svo út kvittun fyrir greiðslunni og mæti með í keppni. Hægt er að borga 10.000 kr fyrir allt árið í öllum greinum eða 1.000 kr fyrir dagsskírteini en þá fást ekki stig til íslandsmeistara. Við mælumst til þess að keppendur séu með tryggingarviðauka. Þið skuluð hafa samband við ykkar tryggingarfélög og athuga málið. Ef einhverjar spurningar koma upp er um að gera að spyrja hér á þræðinum. Kv. Aron Andrew fh. Driftdeildar ![]() |
Author: | ///M [ Sun 11. Jul 2010 22:15 ] |
Post subject: | Re: Driftkeppni 17. júlí |
5. júní? |
Author: | tinni77 [ Sun 11. Jul 2010 22:18 ] |
Post subject: | Re: Driftkeppni 17. júlí |
haha Andrewinn i ruglinu |
Author: | Aron Andrew [ Sun 11. Jul 2010 23:16 ] |
Post subject: | Re: Driftkeppni 17. júlí |
ég flýtti mér greinilega aðeins of mikið, en það hefur einhver góður editað fyrir mig ![]() |
Author: | Bartek [ Mon 12. Jul 2010 16:37 ] |
Post subject: | Re: Driftkeppni 17. júlí |
já sæll ![]() |
Author: | Alex GST [ Mon 12. Jul 2010 21:57 ] |
Post subject: | Re: Driftkeppni 17. júlí |
þetta verður gaman ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 13. Jul 2010 08:04 ] |
Post subject: | Re: Driftkeppni 17. júlí |
Alex GST wrote: þetta verður gaman ![]() Ertu skráður? |
Author: | Alex GST [ Tue 13. Jul 2010 10:26 ] |
Post subject: | Re: Driftkeppni 17. júlí |
John Rogers wrote: Alex GST wrote: þetta verður gaman ![]() Ertu skráður? skrái mig í enda vikunnar ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 13. Jul 2010 10:42 ] |
Post subject: | Re: Driftkeppni 17. júlí |
Veist að skráningin rennur út á miðnætti fimmtudag ![]() |
Author: | Alex GST [ Tue 13. Jul 2010 13:56 ] |
Post subject: | Re: Driftkeppni 17. júlí |
ég skrái mig líklega í kvöld eða morgun ![]() |
Author: | Alpina [ Tue 13. Jul 2010 14:30 ] |
Post subject: | Re: Driftkeppni 17. júlí |
Afar vel að verki staðið að hafa ekki KoS og driftið á sama tíma ![]() |
Author: | F2 [ Tue 13. Jul 2010 17:25 ] |
Post subject: | Re: Driftkeppni 17. júlí |
Alpina wrote: Afar vel að verki staðið að hafa ekki KoS og driftið á sama tíma ![]() En fyrir þá sem hefðu viljað keppa í báðum greinunum ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Tue 13. Jul 2010 17:28 ] |
Post subject: | Re: Driftkeppni 17. júlí |
F2 wrote: Alpina wrote: Afar vel að verki staðið að hafa ekki KoS og driftið á sama tíma ![]() En fyrir þá sem hefðu viljað keppa í báðum greinunum ![]() Hvað er að hindra þig í því? |
Author: | aronjarl [ Tue 13. Jul 2010 18:29 ] |
Post subject: | Re: Driftkeppni 17. júlí |
Stigin eru bara svolítið spennandi.!! Allavegana meira spennandi en í fyrra ![]() ![]() ![]() |
Page 1 of 9 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |