bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Driftæfing 2. júlí https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=20&t=45594 |
Page 1 of 2 |
Author: | Aron Andrew [ Thu 01. Jul 2010 14:08 ] |
Post subject: | Driftæfing 2. júlí |
Hæ hó Við ætlum að halda leikdag á föstudaginn 2. júlí Allar tegundir af bílum velkomnar, afturdrifnir, framhjóladrifnir og drifnir allann hringinn ![]() *Mynd frá Sæma Boom, Brautin opnar klukkan 18:00 og við hættum að keyra um 21:00 ![]() Fyrirkomulagið verður með sama sniði og vanalega Það sem þarf til að fá að keyra er: Skoðaður bíll eða endurskoðun svo lengi sem að ekki er sett útá öryggisatriði. Framvísa þarf skoðunarvottorði ef að bíll er ekki með fullgilda skoðun. Gilt ökuskírteini AÐ vera meðlimur í klúbbi innan ÍSÍ Löglegur hjálmur Nagladekk stranglega bönnuð Við mælum svo endilega með því að menn hafi samband við sín tryggingarfélög og fá að vita hvort þeir þurfa viðauka á æfingum eða ekki. Farþegar eru leyfðir. Bæði ökumenn og farþegar skrifa undir ábyrgðaryfirlýsingu á svæðinu. Miðasala fer fram hjá N1 bæði í Lækjargjötu í hafnarfirði og í reykjanesbæ. Það kostar 1000kr fyrir meðlimi DDA og 2000 kr fyrir þá sem eru meðlimir í öðrum klúbbum Biðjið bara um dagskort á Rallýkrossbrautina. Það keyrir enginn án miða! Einnig erum við komnir með árskortin til sölu og kosta þá 10.000 kr og fást hjá okkur upp á braut. Við förum að vinda okkur í að framleiða skírteinin Hér eru svo upplýsingar um hvernig á að skrá sig: http://www.drift.is/skraningifelagid.php Árgjald DDA 2010 er 3500kr Muna svo: Áhorfendur eiga ekki að leggja inní pitt, þeir skulu leggja hægra megin við brautina. Keyra varlega á malarveginum upp að braut. Koma með góða skapið Vona að ég sé ekki að gleyma neinu! mbk Aron Andrew |
Author: | Bartek [ Thu 01. Jul 2010 14:20 ] |
Post subject: | Re: Driftæfing 2. júlí |
hveðny er spá fyrir helgi?? |
Author: | Jón Ragnar [ Thu 01. Jul 2010 14:27 ] |
Post subject: | Re: Driftæfing 2. júlí |
Rigning í rvk sýnist mér ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Thu 01. Jul 2010 14:27 ] |
Post subject: | Re: Driftæfing 2. júlí |
![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Thu 01. Jul 2010 14:28 ] |
Post subject: | Re: Driftæfing 2. júlí |
Ahh ég var að skoða hádegisveður ![]() |
Author: | Alpina [ Thu 01. Jul 2010 14:29 ] |
Post subject: | Re: Driftæfing 2. júlí |
Mæti með Tengdo... hann er fyr og flamme að fá að sitja í ![]() ![]() |
Author: | Dannyp [ Tue 06. Jul 2010 23:10 ] |
Post subject: | Re: Driftæfing 2. júlí |
Voru ekkert teknar neinar myndir þarna? |
Author: | Einarsss [ Tue 06. Jul 2010 23:18 ] |
Post subject: | Re: Driftæfing 2. júlí |
eitthvað lítið um það .. hér er ein samt |
Author: | kalli* [ Tue 06. Jul 2010 23:18 ] |
Post subject: | Re: Driftæfing 2. júlí |
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Stefan325i [ Wed 07. Jul 2010 00:11 ] |
Post subject: | Re: Driftæfing 2. júlí |
Á´´aáááááiiiii hvar fór hann útaf. ?? ágætis högg. |
Author: | dofri1 [ Wed 07. Jul 2010 00:12 ] |
Post subject: | Re: Driftæfing 2. júlí |
hahah fjör ![]() |
Author: | arnibjorn [ Wed 07. Jul 2010 01:39 ] |
Post subject: | Re: Driftæfing 2. júlí |
Hann keyrði næstum því yfir hólinn í stóru beygjunni, þetta var frekar magnað að sjá! Helvíti fúlt en hann græjar þetta eflaust ![]() |
Author: | Árni S. [ Wed 07. Jul 2010 01:42 ] |
Post subject: | Re: Driftæfing 2. júlí |
arnibjorn wrote: Hann keyrði næstum því yfir hólinn í stóru beygjunni, þetta var frekar magnað að sjá! Helvíti fúlt en hann græjar þetta eflaust ![]() eiginlega búið að græja þetta... á bara eftir að skrúfa nýju svuntuna á ![]() bara vel gert að græja þetta strax |
Author: | tinni77 [ Wed 07. Jul 2010 01:43 ] |
Post subject: | Re: Driftæfing 2. júlí |
Yeeeeeeeeees ég er ekki sá eini sem dúndrar útaf ! |
Author: | Árni S. [ Wed 07. Jul 2010 01:46 ] |
Post subject: | Re: Driftæfing 2. júlí |
tinni77 wrote: Yeeeeeeeeees ég er ekki sá eini sem dúndrar útaf ! mtech 2 svuntur.... ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |