bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 11:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: AutoX æfing 9. júlí
PostPosted: Thu 08. Jul 2010 23:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Jæja,

Við ætlum að breyta til annað kvöld og hafa AutoX æfingu í stað drifts.
Nú er um að gera að mæta á bílunum sem henta ekki í driftið og hafa gaman.
Líklega verður skeiðklukka á staðnum til að fylgjast með hvernig mönnum gengur.

Image
Mynd frá stórvini okkar MR.BOOM

Brautin opnar klukkan 18:00 og við hættum að keyra um 21:00 ;)

Það sem þarf til að fá að keyra:

Skoðaður bíll eða endurskoðun svo lengi sem að ekki er sett útá öryggisatriði. Framvísa þarf skoðunarvottorði ef að bíll er ekki með fullgilda skoðun.
Gilt ökuskírteini
AÐ vera meðlimur í klúbbi innan ÍSÍ
Löglegur hjálmur
Nagladekk stranglega bönnuð

Við mælum svo endilega með því að menn hafi samband við sín tryggingarfélög og fá að vita hvort þeir þurfa viðauka á æfingum eða ekki.

Farþegar eru leyfðir en ökumenn hafa varla áhuga á því að keyra með farþegar þegar er verið að eltast við góða tíma.
Bæði ökumenn og farþegar skrifa undir ábyrgðaryfirlýsingu á svæðinu.

Miðasala fer fram hjá N1 bæði í Lækjargjötu í Hafnarfirði og í Reykjanesbæ.

Það kostar 1000kr fyrir meðlimi DDA og 2000 kr fyrir þá sem eru meðlimir í öðrum klúbbum

Biðjið bara um dagskort á Rallýkrossbrautina.

Það keyrir enginn án miða!


Skírteinin eru vonandi byrjuð að skila sér til meðlima

Hér eru svo upplýsingar um hvernig á að skrá sig í DDA:
http://www.drift.is/skraningifelagid.php
Árgjald DDA 2010 er 3500kr

Muna svo:
Áhorfendur eiga ekki að leggja inní pitt, þeir skulu leggja hægra megin við brautina.
Keyra varlega á malarveginum upp að braut.
Koma með góða skapið

Vona að ég sé ekki að gleyma neinu!

mbk

Aron Andrew

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Jul 2010 23:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Ég veit að ég er að auglýsa þetta seint þannig að þið megið endilega benda þeim sem þið teljið líklega til að hafa áhuga á þetta :)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 09. Jul 2010 01:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Djöfulsinns ég er að fara í ferðalag á morgum :evil:

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 09. Jul 2010 08:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Ætla reyna mæta :)

Spurning um að skella á stig hækkandi boost fyrir þetta svo maður verði ekki spólandi útum allt :lol:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 09. Jul 2010 10:59 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 01. Jun 2007 14:38
Posts: 198
Hlakka til að mæta. :thup:

kv,
Tombob


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 09. Jul 2010 11:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Kemst ekki - er að fara að steggja félaga minn og svo er RNGTOY hvort eð er ekki gangfær.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 09. Jul 2010 12:08 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 29. Jan 2009 21:39
Posts: 176
ég sem er búinn að vera að rembast við að redda fríi í vinnunni í kvöld til að komast á driftæfingu alla vikuna.. jæja nú get ég hætt að hafa áhyggjur af því :argh:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 09. Jul 2010 12:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
dofri1 wrote:
ég sem er búinn að vera að rembast við að redda fríi í vinnunni í kvöld til að komast á driftæfingu alla vikuna.. jæja nú get ég hætt að hafa áhyggjur af því :argh:

Ferð bara á þessa æfingu :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 09. Jul 2010 16:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
búinn að græja hjálm og mæti á eftir 8)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 09. Jul 2010 16:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
Má mæta og spóla? :mrgreen:

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 09. Jul 2010 18:51 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 01. Jun 2007 14:38
Posts: 198
Þarf að boða forföll, veikindi á heimilinu.

kv,
Tombob


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 09. Jul 2010 20:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Rigning hérna á höfuðborgarsvæðinu, var um einhverja rigninu að ræða þarna niðurfrá ?

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 09. Jul 2010 21:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Var alveg sæmilega þurrt allan tíman, komu nokkrir dropar um 7 leitið og svo ekkert fyrr en við vorum að loka

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 09. Jul 2010 21:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Hverjir kepptu ?

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 09. Jul 2010 22:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
kalli* wrote:
Hverjir kepptu ?

Ég heyrði að enginn hafi þorað að keppa :thdown: Þeir sem keyrðu tóku nokkra æfingarhringi og fóru svo heim, mega lame :lol:

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group