bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Önnur Driftkeppni sumarsins 5. júní https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=20&t=45005 |
Page 1 of 7 |
Author: | Aron Andrew [ Thu 27. May 2010 18:27 ] |
Post subject: | Önnur Driftkeppni sumarsins 5. júní |
Önnur driftkeppni sumarsins fer fram á Akstursíþróttasvæði AÍH við Krísuvíkurveg Laugardaginn 5. júní Keppni hefst kl 13:00 og það kostar 500 kr inn. (frítt fyrir 12 ára og yngri) Dagskrá: 9:00 Dómarar gefa út svæðið og æfingar hefjast. 12:00 Æfingum lýkur og hádgishlé hefst 13:00 Undankeppni hefst 14:00 Útsláttarkeppni hefst Það er frjáls mæting fyrir keppendur á æfinguna, en þó þurfa þeir að vera mættir fyrir kl 12:00 Skráning er hafin http://www.drift.is/keppnisskraning.html Skráningu lýkur kl 15:00 föstudaginn 4. júní Til að keppa þarf að vera félagi í einhverju af aðildarfélögum ÍSÍ (t.d. BA, DDA, RCA, KK) Skráning í DDA fer fram hér: http://www.drift.is/skraningifelagid.php Fyrirkomulagi driftkeppna hefur verið breytt til hins betra og samræmt við keppnir erlendis sem gerir þetta allt mun skemmtilegra og opnara bæði fyrir keppendur og áhorfendur heldur en áður. Við vekjum athygli á því að kaupa þarf keppnisskírteini frá ÍSÍ Best er að keppendur greiði fyrir keppnisskírteinið inn á þennan reikning: 324 26 192 kt:530782-0189 Og prenti svo út kvittun fyrir greiðslunni og mæti með í keppni. Hægt er að borga 10.000 kr fyrir allt árið í öllum greinum eða 1.000 kr fyrir dagsskírteini en þá fást ekki stig til íslandsmeistara. (Vinsamlegast ekki kvarta við okkur yfir þessu því við ráðum engu um þetta) Ef einhverjar spurningar koma upp er um að gera að spyrja hér á þræðinum. Kv. Aron Andrew fh. Driftdeildar |
Author: | ingo_GT [ Thu 27. May 2010 23:49 ] |
Post subject: | Re: Önnur Driftkeppni sumarsins 5. júní |
Ég er með nokkra spurningar, Þar sem ég er kominn á nyjan bíl og með skoðun þá lángar mér að taka þátt núna. Mér lángar að vitta hvað ég þarf að borga núna til að fá að keppa. Er allveg í ruglinnu að skilja þetta ![]() |
Author: | tinni77 [ Thu 27. May 2010 23:50 ] |
Post subject: | Re: Önnur Driftkeppni sumarsins 5. júní |
keppi |
Author: | Stefan325i [ Fri 28. May 2010 00:57 ] |
Post subject: | Re: Önnur Driftkeppni sumarsins 5. júní |
ingo_GT wrote: Ég er með nokkra spurningar, Þar sem ég er kominn á nyjan bíl og með skoðun þá lángar mér að taka þátt núna. Mér lángar að vitta hvað ég þarf að borga núna til að fá að keppa. Er allveg í ruglinnu að skilja þetta ![]() Ertu skráður í Drift deildina eða í einhvern akstursklúbb innan ÍSÍ?? Ef ekki þá þarft þú að gera það, kostar 3500 að vera í Drift deildini. Þetta gildir í allt sumar og færð ódýrara á æfingar. Ert þú búinn að kaupa þér keppnisskirteini hjá ÍSÍ til að geta tekið þát í mótorsporti á íslandi ?? Ef ekki þá kostar það 10.000 og þá færðu stig metinn úr keppnini til íslandsmeistar, ef þér er sama um íslandsmeistara titilinn þá geturu borgað 1.000 krónur í staðinn á hverri keppni og fengið að vera með. Keppnisgjöld fyrir hverja keppni eru 4.000 krónur Þá er þetta annaðhvort 17.500 eða 8.500 nema ef þú ert búinn að borga eithvað af þessum liðum. |
Author: | ingo_GT [ Fri 28. May 2010 03:08 ] |
Post subject: | Re: Önnur Driftkeppni sumarsins 5. júní |
Stefan325i wrote: ingo_GT wrote: Ég er með nokkra spurningar, Þar sem ég er kominn á nyjan bíl og með skoðun þá lángar mér að taka þátt núna. Mér lángar að vitta hvað ég þarf að borga núna til að fá að keppa. Er allveg í ruglinnu að skilja þetta ![]() Ertu skráður í Drift deildina eða í einhvern akstursklúbb innan ÍSÍ?? Ef ekki þá þarft þú að gera það, kostar 3500 að vera í Drift deildini. Þetta gildir í allt sumar og færð ódýrara á æfingar. Ert þú búinn að kaupa þér keppnisskirteini hjá ÍSÍ til að geta tekið þát í mótorsporti á íslandi ?? Ef ekki þá kostar það 10.000 og þá færðu stig metinn úr keppnini til íslandsmeistar, ef þér er sama um íslandsmeistara titilinn þá geturu borgað 1.000 krónur í staðinn á hverri keppni og fengið að vera með. Keppnisgjöld fyrir hverja keppni eru 4.000 krónur Þá er þetta annaðhvort 17.500 eða 8.500 nema ef þú ert búinn að borga eithvað af þessum liðum. Skill þetta núna ![]() ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Tue 01. Jun 2010 19:24 ] |
Post subject: | Re: Önnur Driftkeppni sumarsins 5. júní |
Hverjir ætla að vera með? |
Author: | Stefan325i [ Tue 01. Jun 2010 19:58 ] |
Post subject: | Re: Önnur Driftkeppni sumarsins 5. júní |
Stefán Sölvason 335i |
Author: | Bartek [ Wed 02. Jun 2010 00:57 ] |
Post subject: | Re: Önnur Driftkeppni sumarsins 5. júní |
1.Stefán Sölvason 335i 2.Bartlomiej Suszko 520iM |
Author: | T-bone [ Wed 02. Jun 2010 02:08 ] |
Post subject: | Re: Önnur Driftkeppni sumarsins 5. júní |
1.Stefán Sölvason 335i 2.Bartlomiej Suszko 520iM 3. Anton Örn E30 325... vonandi ![]() |
Author: | gunnar [ Wed 02. Jun 2010 10:20 ] |
Post subject: | Re: Önnur Driftkeppni sumarsins 5. júní |
Maður mætur vonandi og glápir á ![]() |
Author: | gardara [ Wed 02. Jun 2010 21:20 ] |
Post subject: | Re: Önnur Driftkeppni sumarsins 5. júní |
Verður æfing á föstudeginum? |
Author: | SævarM [ Wed 02. Jun 2010 22:22 ] |
Post subject: | Re: Önnur Driftkeppni sumarsins 5. júní |
Eru ekki fleiri sem ætla að mæta það spáir góðu |
Author: | tinni77 [ Wed 02. Jun 2010 23:36 ] |
Post subject: | Re: Önnur Driftkeppni sumarsins 5. júní |
1.Tinni 325i 2.Stefán Sölvason 335i 3.Bartlomiej Suszko 520iM 4. Anton Örn E30 325i... vonandi ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Wed 02. Jun 2010 23:43 ] |
Post subject: | Re: Önnur Driftkeppni sumarsins 5. júní |
Já það er æfing á föstudeginum 1.Tinni 325i 2.Stefán Sölvason 335i 3.Bartlomiej Suszko 520iM 4. Anton Örn E30 325i... vonandi 5. Aron Andrew 325i Turbo |
Author: | dofri1 [ Thu 03. Jun 2010 01:16 ] |
Post subject: | Re: Önnur Driftkeppni sumarsins 5. júní |
1.Tinni 325i 2.Stefán Sölvason 335i 3.Bartlomiej Suszko 520iM 4. Anton Örn E30 325i... vonandi 5. Aron Andrew 325i Turbo 6. Kjartan nissan s14 verst að maður nær ekki að setja kúplinguna í bílinn fyrir keppni, jæja... spáir léttskýjuðu á föstudagskvöldið en skýjuðu/rigningu á laugardegi.. |
Page 1 of 7 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |