bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 15:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Fri 21. May 2010 19:58 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 07. Apr 2010 23:55
Posts: 33
Kæru keppendur,
Þar sem ekkert hefur komið frá reglunefnd sökum tímaskorts í ár (Þeir halda engu að síður áfram með sína vinnu) þá er ljóst að með strangri flokkaskoðun og óbreyttum reglum yrði ansi fámennt í MC-GF-MS-SE-GT í ár og því verða Þeir flokkar ekki keyrðir í til Íslandsmeistara og ekki heldur sekúnduflokkarnir en sekúnduflokkarnir verða leystir af með Bracket flokk,OS-RS og OF verða keyrðir áfram til Íslandsmeistara.

Flokkar sem koma í staðinn fyrir MS-MC-GF-SE-GT í ár eru eftirtaldir flokkar:


1.TS-True Street Drag Radial,keyrður full tree,sem er Drag radial flokkur með drif á einum öxli,einu reglurnar eru drag radial dekk og pump gas á númerum með skoðun og öllum götubúnaði til staðar í keppni.10.99 sekúndu limit er í flokknum.

2.TD-True Street D.O.T,keyrður full tree,30x12.5 max D.O.T götuslikka flokkur með drif á einum öxli,einu reglurnar eru D.O.T dekk og pump gas á númerum með skoðun og öllum götubúnaði til staðar í keppni.10.99 sekúndu limit er í flokknum.

3.HS-Heavy Street,keyrður full tree,drif á einum öxli,slikkar leyfðir að 30x12.5 merkingu frá framleiðanda,“W“ dekk leyfð,1350Kg lágmarksþyngd.Full body bílar eingöngu.
Allur bifreiðarskoðunarbúnaður skylda fyrir utan,dekk,púst og miðstöð,ekki númeraskylda.9.39 sekúndu eða 150mph limit er í flokkum.

4.DS-Heads up door slammers, flokkur 1/8 Pro Tree fyrir „door slammer“ bíla.Allar tjúnningar og breytingar leyfðar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group