bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Driftæfing 7. maí https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=20&t=44615 |
Page 1 of 2 |
Author: | arnibjorn [ Thu 06. May 2010 09:49 ] |
Post subject: | Driftæfing 7. maí |
Hæ hó Við ætlum að halda leikdag á föstudaginn 7 maí. Allar tegundir af bílum velkomnar, afturdrifnir, framhjóladrifnir og drifnir allann hringinn Spáin er ágæt, skýjað en á að hanga þurrt! ![]() *Mynd frá Sæma Boom, Brautin opnar klukkan 18:00 og við hættum að keyra um 21:00 ![]() Réttur hringur Að öðru leiti verður fyrirkomulagið með sama sniði og vanalega: 5 hringir keyrðir í einu og aðeins einn bíll í brautinni í einu. Það sem þarf til að fá að keyra er: Skoðaður bíll eða endurskoðun svo lengi sem að ekki er sett útá öryggisatriði. Framvísa þarf skoðunarvottorði ef að bíll er ekki með fullgilda skoðun. Gilt ökuskírteini Löglegur hjálmur Nagladekk stranglega bönnuð Við mælum svo endilega með því að menn hafi samband við sín tryggingarfélög og fá að vita hvort þeir þurfa viðauka eða ekki. Farþegar eru leyfðir. Bæði ökumenn og farþegar skrifa undir ábyrgðaryfirlýsingu á svæðinu. Gjaldið fyrir að keyra eru 1000 kr fyrir þá sem eru skráðir í DDA og þeir sem eru EKKI meðlimir þurfa að greiða 2000kr Vakin er athygli á að ársgjald DDA 2010 er 3500kr Vegna misskilnings sem virðist hafa komið upp þá finnst mér gott að nefna það að menn þurfa auðvitað að vera í akstursíþróttaklúbbi innan ÍSÍ til að keyra. Semsagt ef þú ert í BA, KK ofl. þá kostar 2000kr. Ef þú ert í DDA þá kostar 1000kr. MIKILVÆGT Nú er komið í gagnið miðasala hjá N1 bæði í Lækjargjötu í hafnarfirði og í reykjanesbæ. Hægt er að kaupa dagskort, bæði innan og utan félags. Það kostar 1000kr fyrir meðlimi og 2000 kr fyrir þá sem eru ekki skráðir meðlimir í DDA. Biðjið bara um dagskort á Rallýkrossbrautina. Það keyrir enginn án miða! Einnig erum við komnir með árskortin til sölu og kosta þá 10.000 kr og fást hjá okkur upp á braut. Við förum að vinda okkur í að framleiða skírteinin Hér eru svo upplýsingar um hvernig á að skrá sig: http://www.drift.is/skraningifelagid.php Muna svo: Áhorfendur eiga ekki að leggja inní pitt, þeir skulu leggja hægra megin við brautina. Keyra varlega á malarveginum upp að braut. Koma með góða skapið Vona að ég sé ekki að gleyma neinu! mbk Árni Björn |
Author: | Jón Ragnar [ Thu 06. May 2010 09:52 ] |
Post subject: | Re: Driftæfing 7. maí |
!! ![]() Ég hata að vera vinna til 22 á morgun ![]() Langar að drifta |
Author: | arnibjorn [ Thu 06. May 2010 09:54 ] |
Post subject: | Re: Driftæfing 7. maí |
John Rogers wrote: !! ![]() Ég hata að vera vinna til 22 á morgun ![]() Langar að drifta Hættu að vera vinna svona lengi!! Við þurfum á þér að halda í hinni "vinnunni" ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Thu 06. May 2010 10:09 ] |
Post subject: | Re: Driftæfing 7. maí |
arnibjorn wrote: John Rogers wrote: !! ![]() Ég hata að vera vinna til 22 á morgun ![]() Langar að drifta Hættu að vera vinna svona lengi!! Við þurfum á þér að halda í hinni "vinnunni" ![]() Okay ![]() |
Author: | agustingig [ Thu 06. May 2010 10:23 ] |
Post subject: | Re: Driftæfing 7. maí |
John Rogers wrote: arnibjorn wrote: John Rogers wrote: !! ![]() Ég hata að vera vinna til 22 á morgun ![]() Langar að drifta Hættu að vera vinna svona lengi!! Við þurfum á þér að halda í hinni "vinnunni" ![]() Okay ![]() Verður dakar Coupé þá sideways á morgun? ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Thu 06. May 2010 10:29 ] |
Post subject: | Re: Driftæfing 7. maí |
agustingig wrote: John Rogers wrote: arnibjorn wrote: John Rogers wrote: !! ![]() Ég hata að vera vinna til 22 á morgun ![]() Langar að drifta Hættu að vera vinna svona lengi!! Við þurfum á þér að halda í hinni "vinnunni" ![]() Okay ![]() Verður dakar Coupé þá sideways á morgun? ![]() Ekki af mínum völdum, lána kannski Önnu hann og sjá hvort hún geti þetta ![]() |
Author: | arnibjorn [ Thu 06. May 2010 10:33 ] |
Post subject: | Re: Driftæfing 7. maí |
Má ég taka hring á honum? Þú fékkst hring á mínum ![]() ![]() Minn verður eflaust ekki tilbúinn fyrr en í næstu viku! |
Author: | Jón Ragnar [ Thu 06. May 2010 10:37 ] |
Post subject: | Re: Driftæfing 7. maí |
Seinna ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Thu 06. May 2010 10:48 ] |
Post subject: | Re: Driftæfing 7. maí |
Cmon! Do it Jón, leyfðu nú Árna greyjinu að leika sér. ![]() ![]() |
Author: | dofri1 [ Thu 06. May 2010 15:49 ] |
Post subject: | Re: Driftæfing 7. maí |
John Rogers wrote: !! ![]() Ég hata að vera vinna til 22 á morgun ![]() Langar að drifta sama hér |
Author: | tinni77 [ Thu 06. May 2010 15:51 ] |
Post subject: | Re: Driftæfing 7. maí |
dofri1 wrote: John Rogers wrote: !! ![]() Ég hata að vera vinna til 22 á morgun ![]() Langar að drifta sama hér verð að vinna til 07:00, svo ég mæti ekki |
Author: | arnibjorn [ Thu 06. May 2010 15:57 ] |
Post subject: | Re: Driftæfing 7. maí |
Mér er alveg sama hverjir mæta ekki... ég vil vita hverjir ætla að mæta og spóla! ![]() |
Author: | tinni77 [ Thu 06. May 2010 16:12 ] |
Post subject: | Re: Driftæfing 7. maí |
arnibjorn wrote: Mér er alveg sama hverjir mæta ekki... ég vil vita hverjir ætla að mæta og spóla! ![]() haha |
Author: | bimmer [ Thu 06. May 2010 16:14 ] |
Post subject: | Re: Driftæfing 7. maí |
arnibjorn wrote: Mér er alveg sama hverjir mæta ekki... ég vil vita hverjir ætla að mæta og spóla! ![]() Ætlar þú ekki örugglega að keyra til að sýna hvað þú lærðir í Driftcamp USA? |
Author: | arnibjorn [ Thu 06. May 2010 16:20 ] |
Post subject: | Re: Driftæfing 7. maí |
bimmer wrote: arnibjorn wrote: Mér er alveg sama hverjir mæta ekki... ég vil vita hverjir ætla að mæta og spóla! ![]() Ætlar þú ekki örugglega að keyra til að sýna hvað þú lærðir í Driftcamp USA? Lokafrágangur á bílnum mínum er ennþá í gangi. Erum að klára að setja nýja kaaz drifið í, swaybörin, búrið, coilovers kerfið ofl. Síðan verður haldin smá sýning, kostar 1000kr inná svæðið og bara ég að sýna listir mínar allan daginn. Verður auglýst nánar þegar nær dregur, mun ekki fara framhjá þér. Er búinn að panta opnu auglýsingu í dv, morgunblaðinu og fréttablaðinu. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |