bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Driftæfing 16. apríl
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=20&t=44218
Page 1 of 2

Author:  Aron Andrew [ Thu 15. Apr 2010 01:24 ]
Post subject:  Driftæfing 16. apríl

Hæ hó

Við ætlum að halda leikdag á föstudaginn 16. apríl

Allar tegundir af bílum velkomnar, afturdrifnir, framhjóladrifnir og drifnir allann hringinn

Spáir frekar mikilli rigningu, við vonum að það standist ekki :)

Image
*Mynd frá Sæma Boom,

Brautin opnar klukkan 18:00 og við hættum að keyra um 21:00 ;)

Réttur hringur

Að öðru leiti verður fyrirkomulagið með sama sniði og vanalega:

5 hringir keyrðir í einu og aðeins einn bíll í brautinni í einu.

Það sem þarf til að fá að keyra er:

Skoðaður bíll eða endurskoðun svo lengi sem að ekki er sett útá öryggisatriði. Framvísa þarf skoðunarvottorði ef að bíll er ekki með fullgilda skoðun.
Gilt ökuskírteini
Löglegur hjálmur
Nagladekk stranglega bönnuð

Við mælum svo endilega með því að menn hafi samband við sín tryggingarfélög og fá að vita hvort þeir þurfa viðauka eða ekki.

Farþegar eru leyfðir.
Bæði ökumenn og farþegar skrifa undir ábyrgðaryfirlýsingu á svæðinu.

Gjaldið fyrir að keyra eru 1000 kr fyrir þá sem eru skráðir í DDA og þeir sem eru EKKI meðlimir þurfa að greiða 2000kr
Vakin er athygli á að ársgjald DDA 2010 er 3500kr

Vegna misskilnings sem virðist hafa komið upp þá finnst mér gott að nefna það að menn þurfa auðvitað að vera í akstursíþróttaklúbbi innan ÍSÍ til að keyra. Semsagt ef þú ert í BA, KK ofl. þá kostar 2000kr. Ef þú ert í DDA þá kostar 1000kr.


MIKILVÆGT

Nú er komið í gagnið miðasala hjá N1 bæði í Lækjargjötu í hafnarfirði og í reykjanesbæ.

Hægt er að kaupa dagskort, bæði innan og utan félags.

Það kostar 1000kr fyrir meðlimi og 2000 kr fyrir þá sem eru ekki skráðir meðlimir í DDA.

Biðjið bara um dagskort á Rallýkrossbrautina.

Það keyrir enginn án miða!

Einnig erum við komnir með árskortin til sölu og kosta þá 10.000 kr og fást hjá okkur upp á braut.

Við förum að vinda okkur í að framleiða skírteinin

Hér eru svo upplýsingar um hvernig á að skrá sig:
http://www.drift.is/skraningifelagid.php

Muna svo:
Áhorfendur eiga ekki að leggja inní pitt, þeir skulu leggja hægra megin við brautina.
Keyra varlega á malarveginum upp að braut.
Koma með góða skapið

Vona að ég sé ekki að gleyma neinu!

mbk
Aron Andrew og Jón Ragnar

Author:  Axel Jóhann [ Thu 15. Apr 2010 09:15 ]
Post subject:  Re: Driftæfing 16. apríl

Skal mæta og spóla smá og aðstoða ykkur, er bara með 2 dekk. :mrgreen:

Author:  arnibjorn [ Thu 15. Apr 2010 09:16 ]
Post subject:  Re: Driftæfing 16. apríl

Axel Jóhann wrote:
Skal mæta og spóla smá og aðstoða ykkur, er bara með 2 dekk. :mrgreen:

Spáir semi sól/ semi rigningu þannig að kannski duga 2 dekk bara allt kvöldið :wink:

Author:  Axel Jóhann [ Thu 15. Apr 2010 09:27 ]
Post subject:  Re: Driftæfing 16. apríl

arnibjorn wrote:
Axel Jóhann wrote:
Skal mæta og spóla smá og aðstoða ykkur, er bara með 2 dekk. :mrgreen:

Spáir semi sól/ semi rigningu þannig að kannski duga 2 dekk bara allt kvöldið :wink:




Hope so!

Author:  Einarsss [ Thu 15. Apr 2010 09:33 ]
Post subject:  Re: Driftæfing 16. apríl

Nú verða allir að mæta sem eru altaf að vonast eftir blautum leikdegi :P

Author:  gulli [ Thu 15. Apr 2010 10:19 ]
Post subject:  Re: Driftæfing 16. apríl

Þetta væri kjörið fyrir 316 kettlinginn minn að fara þarna að leika sér aðeins :D
Verst að ég er ennþá á nagladekkjum :bawl:

Author:  -Hjalti- [ Thu 15. Apr 2010 11:44 ]
Post subject:  Re: Driftæfing 16. apríl

gulli wrote:
Þetta væri kjörið fyrir 316 kettlinginn minn að fara þarna að leika sér aðeins :D
Verst að ég er ennþá á nagladekkjum :bawl:


Hvað ertu að gera á nagladekkjum ?? Hefur ekki sést snjokorn í margar vikur

Author:  gulli [ Thu 15. Apr 2010 12:03 ]
Post subject:  Re: Driftæfing 16. apríl

Hjalti_gto wrote:
gulli wrote:
Þetta væri kjörið fyrir 316 kettlinginn minn að fara þarna að leika sér aðeins :D
Verst að ég er ennþá á nagladekkjum :bawl:


Hvað ertu að gera á nagladekkjum?? Hefur ekki sést snjokorn í margar vikur



Nagla seasonið var bara að enda í dag :lol:

Það gæti komið skellur,,, það var nú bara seinast fyrir örfáum dögum að það var slydda hérna í Garðinum :thdown:

Author:  ingo_GT [ Thu 15. Apr 2010 15:06 ]
Post subject:  Re: Driftæfing 16. apríl

Mæti :mrgreen:

Samt ekki á mínu bíl.........................Helvítis Vaka :thdown:

Author:  gulli [ Thu 15. Apr 2010 15:09 ]
Post subject:  Re: Driftæfing 16. apríl

ingo_GT wrote:
Mæti :mrgreen:

Samt ekki á mínu bíl.........................Helvítis Vaka :thdown:


Ég skal leigja þér bílinn minn... 5000 kjell :mrgreen:

Author:  Jón Ragnar [ Thu 15. Apr 2010 15:10 ]
Post subject:  Re: Driftæfing 16. apríl

Verst að læsingin verður ekki kominn í minn :x

Author:  ingo_GT [ Thu 15. Apr 2010 15:20 ]
Post subject:  Re: Driftæfing 16. apríl

gulli wrote:
ingo_GT wrote:
Mæti :mrgreen:

Samt ekki á mínu bíl.........................Helvítis Vaka :thdown:


Ég skal leigja þér bílinn minn... 5000 kjell :mrgreen:



Haha lol :lol:

Ferð og keyrir sjálfur :)

Author:  gulli [ Thu 15. Apr 2010 15:20 ]
Post subject:  Re: Driftæfing 16. apríl

ingo_GT wrote:
gulli wrote:
ingo_GT wrote:
Mæti :mrgreen:

Samt ekki á mínu bíl.........................Helvítis Vaka :thdown:


Ég skal leigja þér bílinn minn... 5000 kjell :mrgreen:



Haha lol :lol:

Ferð og keyrir sjálfur :)

Neh ekki hægt,, hann er á nagladekkjum og ég á ekki pening til að kaupa ný sumardekk strax :lol:

Author:  GunniT [ Thu 15. Apr 2010 15:45 ]
Post subject:  Re: Driftæfing 16. apríl

gulli wrote:
ingo_GT wrote:
gulli wrote:
ingo_GT wrote:
Mæti :mrgreen:

Samt ekki á mínu bíl.........................Helvítis Vaka :thdown:


Ég skal leigja þér bílinn minn... 5000 kjell :mrgreen:



Haha lol :lol:

Ferð og keyrir sjálfur :)

Neh ekki hægt,, hann er á nagladekkjum og ég á ekki pening til að kaupa ný sumardekk strax :lol:


Ég á dekk á felgum handa þér Gulli :thup:

Author:  gulli [ Thu 15. Apr 2010 20:02 ]
Post subject:  Re: Driftæfing 16. apríl

GunniT wrote:
gulli wrote:
ingo_GT wrote:
gulli wrote:
ingo_GT wrote:
Mæti :mrgreen:

Samt ekki á mínu bíl.........................Helvítis Vaka :thdown:


Ég skal leigja þér bílinn minn... 5000 kjell :mrgreen:



Haha lol :lol:

Ferð og keyrir sjálfur :)

Neh ekki hægt,, hann er á nagladekkjum og ég á ekki pening til að kaupa ný sumardekk strax :lol:


Ég á dekk á felgum handa þér Gulli :thup:

[-X ég fer ekki nema þú farir þá líka... ég ætla ekki að vera eini kjáninn þarna :mrgreen:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/