bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Leikdagur AÍFS
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=20&t=44081
Page 1 of 3

Author:  GunniT [ Thu 08. Apr 2010 22:54 ]
Post subject:  Leikdagur AÍFS

Var beðin um að setja þetta hérna inn

Image

Leikdagur AÍFS verður haldinn á sumardaginn fyrsta (22 apríl) við félagsheimili okkar að Ásbrú.


Ætlunin er að halda "live" mótorsportsýningu til að gefa gestum færi á því að komast nærri mótorsporti en hægt er á venjulegri keppni en keppnissvæði fyrir rallý, fjórhjólatorfæru og drift verða útbúin. Af þessu tilefni vill stjórn AÍFS biðja þá sem áhuga hafa á því að sýna listir sínar fyrir framan stóran hóp áhorfenda að senda póst á stjorn(hjá)aifs.is en athugið að ekki er um hefðbundna skráningu að ræða heldur verða umsóknir metnar af stjórninni en aðeins er ætlunin að hafa fimm tæki í hverri keppnisgrein á sýningunni.

Author:  arnibjorn [ Thu 08. Apr 2010 22:59 ]
Post subject:  Re: Leikdagur AÍFS

Oh man.. missi af þessu.

Þetta verður fróðlegt að sjá.

Author:  Jón Ragnar [ Thu 08. Apr 2010 23:00 ]
Post subject:  Re: Leikdagur AÍFS

Ásbrú? uppi á velli? Lollypopp svæðið þá?

Author:  GunniT [ Thu 08. Apr 2010 23:02 ]
Post subject:  Re: Leikdagur AÍFS

Þetta er upp á Keflavíkurflugvelli. Fæ senda mynd af svæðinu sem verður notað í þetta fljótlega.

Svo ef menn hafa áhuga að kynna sér störf AÍFS þá er slóðin www.aifs.is

Author:  Jón Ragnar [ Thu 08. Apr 2010 23:05 ]
Post subject:  Re: Leikdagur AÍFS

Eru þetta sömu aðilar sem stóðu af leikdeginum um árið uppi á velli?

Þegar rauði porscheinn fór í gegnum girðinguna?

Author:  GunniT [ Thu 08. Apr 2010 23:33 ]
Post subject:  Re: Leikdagur AÍFS

John Rogers wrote:
Eru þetta sömu aðilar sem stóðu af leikdeginum um árið uppi á velli?

Þegar rauði porscheinn fór í gegnum girðinguna?



Hef bara ekki hugmynd um það

Author:  Alpina [ Fri 09. Apr 2010 09:30 ]
Post subject:  Re: Leikdagur AÍFS

John Rogers wrote:
Eru þetta sömu aðilar sem stóðu af leikdeginum um árið uppi á velli?

Þegar rauði porscheinn fór í gegnum girðinguna?


Umferðastofa ,, sem kom að því,,,,,,,, einnig

Author:  Lindemann [ Fri 09. Apr 2010 18:30 ]
Post subject:  Re: Leikdagur AÍFS

var það ekki bara eitthvað gæluverkefni hjá óla líafia?

Author:  GunniT [ Sat 10. Apr 2010 15:45 ]
Post subject:  Re: Leikdagur AÍFS

Image

hérna sést svæðið sem verður að öllum líkindum notað.

Author:  ingo_GT [ Sat 10. Apr 2010 15:49 ]
Post subject:  Re: Leikdagur AÍFS

:mrgreen:

Author:  Einarsss [ Sat 10. Apr 2010 16:23 ]
Post subject:  Re: Leikdagur AÍFS

mega stórt svæði :mrgreen:

Author:  agustingig [ Sat 10. Apr 2010 16:33 ]
Post subject:  Re: Leikdagur AÍFS

GunniT wrote:
Image

hérna sést svæðið sem verður að öllum líkindum notað.


Eru engir kanntar eða neitt kjaftæði þarna? :lol:

Author:  ingo_GT [ Sat 10. Apr 2010 17:25 ]
Post subject:  Re: Leikdagur AÍFS

agustingig wrote:
GunniT wrote:
Image

hérna sést svæðið sem verður að öllum líkindum notað.


Eru engir kanntar eða neitt kjaftæði þarna? :lol:


Lítið af því hérna

Aðalega grindverkinn :lol:

Author:  aronjarl [ Wed 14. Apr 2010 12:35 ]
Post subject:  Re: Leikdagur AÍFS

ætlar enginn að drifta ? :shock:

Author:  GunniT [ Wed 14. Apr 2010 17:20 ]
Post subject:  Re: Leikdagur AÍFS

allavega enginn búin að skrá sig :thdown:

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/