bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
McLaren stuntið https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=20&t=43547 |
Page 1 of 2 |
Author: | bimmer [ Sat 13. Mar 2010 00:37 ] |
Post subject: | McLaren stuntið |
Jæja hvað finnst mönnum um þetta nýja stunt þeirra McLaren manna, þe. að láta ökumanninn opna loftinntak með löppinni til að stalla loftflæðinu yfir afturspoilerinn??? Eiga að geta grætt slatta á þessu. |
Author: | Alpina [ Sat 13. Mar 2010 00:44 ] |
Post subject: | Re: McLaren stuntið |
bimmer wrote: Jæja hvað finnst mönnum um þetta nýja stunt þeirra McLaren manna, þe. að láta ökumanninn opna loftinntak með löppinni til að stalla loftflæðinu yfir afturspoilerinn??? Eiga að geta grætt slatta á þessu. Einhver tilvitnun í þetta ?? |
Author: | bimmer [ Sat 13. Mar 2010 00:46 ] |
Post subject: | Re: McLaren stuntið |
Alpina wrote: bimmer wrote: Jæja hvað finnst mönnum um þetta nýja stunt þeirra McLaren manna, þe. að láta ökumanninn opna loftinntak með löppinni til að stalla loftflæðinu yfir afturspoilerinn??? Eiga að geta grætt slatta á þessu. Einhver tilvitnun í þetta ?? Td. þetta: http://en.espnf1.com/bahrain/motorsport ... 10895.html http://www.telegraph.co.uk/sport/motors ... roved.html |
Author: | Alpina [ Sat 13. Mar 2010 00:48 ] |
Post subject: | Re: McLaren stuntið |
![]() ![]() Var að leita að þessu inni á f1.com en fann ekkert þar |
Author: | siggir [ Sat 13. Mar 2010 00:48 ] |
Post subject: | Re: McLaren stuntið |
FIA er búið að gefa grænt ljós á þetta. Gífurlega snjöll hönnun og verður gaman að sjá hvort þeir hafi yfirburði á beinu köflunum. |
Author: | fart [ Sun 14. Mar 2010 14:40 ] |
Post subject: | Re: McLaren stuntið |
Þetta er akkúrat tilgangur F1. Koma með nýjungar. |
Author: | bimmer [ Sun 14. Mar 2010 17:17 ] |
Post subject: | Re: McLaren stuntið |
fart wrote: Þetta er akkúrat tilgangur F1. Koma með nýjungar. Já en menn eru búnir að samþykkja að "active aero" sé ekki leyfilegt. Þarna er samt greinilega "loophole" í reglunum sem leyfir þetta þótt það sé andstætt því sem reglurnar áttu að banna. Verður væntanlega bannað hjá FIA við fyrsta tækifæri. |
Author: | Alpina [ Sun 14. Mar 2010 17:22 ] |
Post subject: | Re: McLaren stuntið |
bimmer wrote: fart wrote: Þetta er akkúrat tilgangur F1. Koma með nýjungar. Já en menn eru búnir að samþykkja að "active aero" sé ekki leyfilegt. Þarna er samt greinilega "loophole" í reglunum sem leyfir þetta þótt það sé andstætt því sem reglurnar áttu að banna. Verður væntanlega bannað hjá FIA við fyrsta tækifæri. Já,,, þið hafið báðir eitthvað til málanna að leggja ,, en samt ![]() ![]() ![]() |
Author: | fart [ Sun 14. Mar 2010 18:25 ] |
Post subject: | Re: McLaren stuntið |
Þetta er nú ekki beint active aero þar sem að afstöðu vængsins er ekki breytt mechanically. Mér finnst þetta vera snilldar lausn. Sérstaklega í ljósi þess að það er ökumaðurinn sem gerir þetta en ekki einhver verkfræðingur bakvið tölvuskjá. |
Author: | Alpina [ Sun 14. Mar 2010 19:34 ] |
Post subject: | Re: McLaren stuntið |
fart wrote: Þetta er nú ekki beint active aero þar sem að afstöðu vængsins er ekki breytt mechanically. Mér finnst þetta vera snilldar lausn. Sérstaklega í ljósi þess að það er ökumaðurinn sem gerir þetta en ekki einhver verkfræðingur bakvið tölvuskjá. Einmitt.................... verkfræðingurinn kom ekki nálægt þessu ![]() |
Author: | bimmer [ Sun 14. Mar 2010 20:57 ] |
Post subject: | Re: McLaren stuntið |
fart wrote: Þetta er nú ekki beint active aero þar sem að afstöðu vængsins er ekki breytt mechanically. Mér finnst þetta vera snilldar lausn. Sérstaklega í ljósi þess að það er ökumaðurinn sem gerir þetta en ekki einhver verkfræðingur bakvið tölvuskjá. Loftflæðinu er breytt mechanically með því að opna/loka lúgunni. |
Author: | Saxi [ Sun 14. Mar 2010 21:25 ] |
Post subject: | Re: McLaren stuntið |
Fyrir mér hefur línudans í kringum reglurnar verið eitt af því sem gerir (gerði?) þetta sport spennandi. Reyndi að fylgjast með þessari keppni í dag en voðalega er leiðinlegt að horfa á þessa kórdrengi dóla hring eftir hring, passandi dekkin sín og almenningsálitið. Einusinni keyrðu í þessu naglar sem voguðu! kv. |
Author: | SævarM [ Sun 14. Mar 2010 21:34 ] |
Post subject: | Re: McLaren stuntið |
Saxi wrote: Fyrir mér hefur línudans í kringum reglurnar verið eitt af því sem gerir (gerði?) þetta sport spennandi. Reyndi að fylgjast með þessari keppni í dag en voðalega er leiðinlegt að horfa á þessa kórdrengi dóla hring eftir hring, passandi dekkin sín og almenningsálitið. Einusinni keyrðu í þessu naglar sem voguðu! kv. En málið er að hraðasta línan er yfirleitt sú sem lætur bílinn líta út fyrir að vera bara slow, Svo eru svo margir jafnir að það er ekkert hægt að láta vaða allstaðar. |
Author: | Saxi [ Sun 14. Mar 2010 21:45 ] |
Post subject: | Re: McLaren stuntið |
SævarM wrote: Saxi wrote: Fyrir mér hefur línudans í kringum reglurnar verið eitt af því sem gerir (gerði?) þetta sport spennandi. Reyndi að fylgjast með þessari keppni í dag en voðalega er leiðinlegt að horfa á þessa kórdrengi dóla hring eftir hring, passandi dekkin sín og almenningsálitið. Einusinni keyrðu í þessu naglar sem voguðu! kv. En málið er að hraðasta línan er yfirleitt sú sem lætur bílinn líta út fyrir að vera bara slow, Svo eru svo margir jafnir að það er ekkert hægt að láta vaða allstaðar. Mikið rétt eins og mjúkur og réttur akstursstíll hlífir dekkjum og bílnum yfir höfuð. En það gerir þetta ekki að góðu sjónvarpsefni. Ég er náttúrulega bara fullur af einhverri fortíðarþrá og langar í spennuna sem mér fannst vera í þessu fyrst þegar ég byrjaði að horfa (ca 16 ár). Svona eins og dópistarnir sem leita alltaf að þessu fyrsta besta high-i. kv. Egill |
Author: | SævarM [ Sun 14. Mar 2010 21:49 ] |
Post subject: | Re: McLaren stuntið |
Saxi wrote: SævarM wrote: Saxi wrote: Fyrir mér hefur línudans í kringum reglurnar verið eitt af því sem gerir (gerði?) þetta sport spennandi. Reyndi að fylgjast með þessari keppni í dag en voðalega er leiðinlegt að horfa á þessa kórdrengi dóla hring eftir hring, passandi dekkin sín og almenningsálitið. Einusinni keyrðu í þessu naglar sem voguðu! kv. En málið er að hraðasta línan er yfirleitt sú sem lætur bílinn líta út fyrir að vera bara slow, Svo eru svo margir jafnir að það er ekkert hægt að láta vaða allstaðar. Mikið rétt eins og mjúkur og réttur akstursstíll hlífir dekkjum og bílnum yfir höfuð. En það gerir þetta ekki að góðu sjónvarpsefni. Ég er náttúrulega bara fullur af einhverri fortíðarþrá og langar í spennuna sem mér fannst vera í þessu fyrst þegar ég byrjaði að horfa (ca 16 ár). Svona eins og dópistarnir sem leita alltaf að þessu fyrsta besta high-i. kv. Egill Sammála því ég hef ekki horft á þetta í nokkur ár því að það er búið að setja reglur á allt og gera þetta hálf leiðinlegt. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |