Alpina wrote:
gstuning wrote:
Ok, það þarf í raun sinn eiginn þráð.
Ég skal reyna byggja mér upp smá hugmynd um hvernig er best að koma þessu á framfæri á íslensku og þegar ég er kominn með það sem ég tel þurfi svo þetta útskýrist skikkanlega þá kemur þráður.
Enn hann verður að vera soldið "general" svo að hann virki fyrir sem flesta.
Það er soldið vandamál finnst mér að kenna mönnum að "mappa" þegar menn skilja ekki hvað er að gerast. Þannig að
það verður smá forkennsla í gangi líka svo að þetta lærist á réttann hátt.
Ok .. en M30B35 TWIN TURBO.......
held að eitthvað fyrirtæki í ðískalandi hafi breitt þeim ,, ANIPLA

Það er ekkert spes í gangi þar, svona "hvernig á að tjúna" þráður mun covera hreinlega allar vélar
Því þær virka allar eins.
bimmer wrote:
gstuning wrote:
bimmer wrote:
gstuning wrote:
Verð að biðjast afsökunar að ég nenni ekki að researcha öll kerfi og gera lista, enn myndi alveg skoða kerfi sem menn eru
að pæla í að nota og benda á kosti og galla fyrir það verkefni.
Er ekki að tala um 100 bls ritgerð heldur bara shortlist af þessum algengustu
og það sem þú hefur heyrt gott/slæmt við hvert kerfi.
Tökum bara S50B32 með blásara sem dæmi......
Sama svar og einarss.
Ég skal athuga hvað ég man og hvaða kerfi ég man menn nota með double vanos sem kosta ekki Motec M800 peninga.
Ok flott. Að læsa vanosinu er svosem option líka.
ef þú ert til í að læsa vanosi þá virka 90% allra standalone á vélina
60-2 trigger hjól eitt og sér getur runnað wasted spark(tveggja póla kefli eins og einarss og þeir strákar eru með), eða double out á 6 kveikjukefli, þannig að pörin eru keyrð samann þótt um stök kefli er að ræða (semsagt eiginlega eins og wasted spark)
Með knastásaskynjaranum þá er hægt að runna sequential.
Þannig að þetta coverar meira og minna allar standalone tölvur sem eru framleiddar í dag.
EF þú læsir vanosinu.
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
