bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Gamla vs. nýja https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=20&t=43014 |
Page 1 of 1 |
Author: | T-bone [ Sun 14. Feb 2010 19:48 ] |
Post subject: | Gamla vs. nýja |
Sælir. Mig langar að athuga hvort að hægt sé, og áhugi fyrir að í einni driftkeppni í sumar verði brautin keyrð eins og hún var áður en nýja beyjan var malbikuð? Mér fyndist þetta skemmtileg tilbreyting frá því að keyra alltaf sömbrautina. Þó svo að þetta sé ekki mikil breyting, þá er þetta samt breyting. Líka skemmtilegra fyrir aflminni bíla. Ef að einnig verður gert eins og í fyrrasumar, að keppa einu sinni öfugan hring, þá væru ennþá 2 af 4 keppnum sem brautin væri keyrð "eðlileg", ein keppni sem nýja beyjan væri ekki með, og ein keppni þar sem öfugur hringur væri keyrður. Væri þetta ekki skemmtileg tilbreyting? |
Author: | gulli [ Sun 14. Feb 2010 20:08 ] |
Post subject: | Re: Gamla vs. nýja |
Alveg sama,,, hef aldrei einu sinni keyrt þessa braut en ég held að það myndi ekki skipta neinu máli. Hefur ekki alltaf verið keyrt öfugur hringur í einni keppni á sumri ? vitleysa ef því verður sleppt,, það er bara fínt að hafa það svoleiðis. |
Author: | T-bone [ Sun 14. Feb 2010 23:36 ] |
Post subject: | Re: Gamla vs. nýja |
gulli wrote: Alveg sama,,, hef aldrei einu sinni keyrt þessa braut en ég held að það myndi ekki skipta neinu máli. Hefur ekki alltaf verið keyrt öfugur hringur í einni keppni á sumri ? vitleysa ef því verður sleppt,, það er bara fínt að hafa það svoleiðis. Það var í fyrsta skipti í fyrra, að ég held. Ég var bara að pæla hvort að það væri ekki skemmtileg fjölbreytni að keyra gömlu beygjuna í einni keppni |
Author: | tinni77 [ Sun 14. Feb 2010 23:49 ] |
Post subject: | Re: Gamla vs. nýja |
algjörlega sammála, hafa gömlu beygjuna í einni keppninni ![]() ![]() |
Author: | Einarsss [ Mon 15. Feb 2010 09:03 ] |
Post subject: | Re: Gamla vs. nýja |
piff modda bara powerlega (240+höööööö) séð og ykkur langar til að hægja á ykkur þarna ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |