bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Walter Rohrl keppir á Nurburgring 24h 2010
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=20&t=42516
Page 1 of 2

Author:  gdawg [ Fri 22. Jan 2010 18:30 ]
Post subject:  Walter Rohrl keppir á Nurburgring 24h 2010

Alveg spurning að taka roadtrip í Maí. Held að það sé alveg mega stemning á svæðinu. 24 klst kappakstur er alvöru!


Beint af Autosport.com:
Quote:
Rohrl to contest Nurburgring 24 Hours

By Matt Beer Wednesday, January 20th 2010, 09:51 GMT

Walter RohrlDouble World Rally champion Walter Rohrl is to contest the Nurburgring 24 Hours this year for the first time since 1993.

The 62-year-old is a test and development driver for Porsche, regularly evaluating the company's road-going sportscars on the Nurburgring Nordschleife.

He has now decided to drive a standard Porsche 911 GT3 RS in this year's 24 hour race at the track.

"Right from the word go, the new 911 GT3 RS reminded me of the race vehicle," said Rohrl.

"No other road-going 911 has ever been as close to a race car as this current GT3 RS. That's why I'm thrilled to be able to prove that this sports car is up to the challenge of the 24 hour race."

The 2010 Nurburgring 24 Hours takes place on 15-16 May.

Author:  gstuning [ Fri 22. Jan 2010 19:03 ]
Post subject:  Re: Walter Rohrl keppir á Nurburgring 24h 2010

Ef þú keyrir þá heimta ég að vera farþegi.

Bara 1degi eftir að maður skilar inn lokaverkefninu 8)

Author:  saemi [ Sat 23. Jan 2010 02:17 ]
Post subject:  Re: Walter Rohrl keppir á Nurburgring 24h 2010

Djííízzzz hvað mig langar :)

Author:  bimmer [ Sat 23. Jan 2010 02:47 ]
Post subject:  Re: Walter Rohrl keppir á Nurburgring 24h 2010

Örugglega alveg ömurlegt þarna.... allt fullt af fólki og ekkert hægt að keyra..... :whistle:

Author:  Alpina [ Sat 23. Jan 2010 05:50 ]
Post subject:  Re: Walter Rohrl keppir á Nurburgring 24h 2010

Ég tek ferjuna 15 mai til Íslands,, þannig að líklegt er að ég muni stoppa á slaufunni dagana ÁÐUR en ég fer uppeftir ,,,,,,,, allt krökt af liði :mrgreen:

Author:  zazou [ Sat 23. Jan 2010 10:55 ]
Post subject:  Re: Walter Rohrl keppir á Nurburgring 24h 2010

gstuning wrote:
Ef þú keyrir þá heimta ég að vera farþegi.
...

x2
SHOTGUN!
:lol:

Author:  gdawg [ Tue 26. Jan 2010 23:56 ]
Post subject:  Re: Walter Rohrl keppir á Nurburgring 24h 2010

Það er kominn einhver vottur að áætlun þannig að þeir sem hafa áhuga og verða einhvers staðar á svæðinu hafið samband í PM :thup:

Author:  Alpina [ Wed 27. Jan 2010 08:56 ]
Post subject:  Re: Walter Rohrl keppir á Nurburgring 24h 2010

gdawg wrote:
Það er kominn einhver vottur að áætlun þannig að þeir sem hafa áhuga og verða einhvers staðar á svæðinu hafið samband í PM :thup:


Ég mun vera frá þriðjudegi til föstudags 8)

Author:  Giz [ Fri 05. Feb 2010 21:39 ]
Post subject:  Re: Walter Rohrl keppir á Nurburgring 24h 2010

Hey, hvernig væri það marr....!!!

Author:  bebecar [ Sun 07. Feb 2010 23:42 ]
Post subject:  Re: Walter Rohrl keppir á Nurburgring 24h 2010

Hmmmm...

Author:  Alpina [ Sun 07. Feb 2010 23:48 ]
Post subject:  Re: Walter Rohrl keppir á Nurburgring 24h 2010

bebecar wrote:
Hmmmm...


book up in a hurry ,,,,,, ef þú ætlar að fá pláss

Author:  Kristján Einar [ Mon 08. Feb 2010 12:53 ]
Post subject:  Re: Walter Rohrl keppir á Nurburgring 24h 2010

neineinei ekkert roadtrip og vesen..

okkur er farið að vanta team-kraftur, og taka bara þátt!

Author:  Alpina [ Mon 08. Feb 2010 17:46 ]
Post subject:  Re: Walter Rohrl keppir á Nurburgring 24h 2010

Kristján Einar wrote:
neineinei ekkert roadtrip og vesen..

okkur er farið að vanta team-kraftur, og taka bara þátt!


Er aðeins búinn að kynna mér það.. og það er Nürburgring RACE licence,, ((((( ~~~~~~ 2000 € )))))))))))) á mann :shock: ef menn eru ekki með þesskonar réttindi

svo er það bíllinn og crewið,,,,

þetta eru FEITU seðlarnir sem rjúka,,

og síðast en ekki síst ,,, mega þjálfun .. þeas líkamlegt form

Author:  gstuning [ Mon 08. Feb 2010 17:50 ]
Post subject:  Re: Walter Rohrl keppir á Nurburgring 24h 2010

ég held að menn geri sér ekki grein fyrir millunum sem rúlla útum hurðina við að koma liðinu á staðinn og stafla í varahluti :)

Hvað þá bíl, ökumann, uppihald, og svo framvegis.

Author:  bimmer [ Mon 08. Feb 2010 17:56 ]
Post subject:  Re: Walter Rohrl keppir á Nurburgring 24h 2010

Þetta er víst ein al-besta leiðin til þess að losa sig við peninga.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/