bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 11:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: ARP studdar í BMW
PostPosted: Wed 09. Dec 2009 19:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Nú hafa þeir hjá Maximum PSI talað við ARP og fengið framleidda ARP 2000 studda fyrir M20

Þetta þýðir að heddið lyftist aldrei.

$315 fyrir ARP 2000
$230 fyrir venjulega sem þola nú andskotans mikið.

Ég er nokkuð viss um að ég noti framvegis ARP 2000 studda bara.
http://www.e30tech.com/forum/showthread ... post964203

Það er enginn sem hefur áhuga á því að heddið lyftist þegar er verið að taka hart á hlutunum.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ARP studdar í BMW
PostPosted: Wed 09. Dec 2009 19:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
:thup:

en er þetta ekki overkill? plús að að borga um 37k úti fyrir hedd stödda :shock: vill ekki einu sinni reikna hvað það er heimkomið á en aftur á móti þarf maður ekki að kaupa þetta oftar en einu sinni

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ARP studdar í BMW
PostPosted: Wed 09. Dec 2009 19:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þetta er overkill ef maður lítur á það þannig að maður ætlar ekki að runna hærra enn 500hö
þótt að ég sé viss um að svíarnir eru að runna 1000hö með venjulegum ARP, og ekki veit maður hvort þeir séu að
lenda í veseni með heddið að lyftast í langtíma átökum. Enn ef maður vill vera ALVEG viss um að heddið lyftist aldrei þá er
þetta málið.

Enn bara spurning um hvar maður setur "öryggið" ef eitthvað kemur uppá.

pappa pakkning sem getur farið, leyfa heddi að lyftast í stað bogna stanga og eða brotna stimpla

Enn í raun er það alveg klárt mál að á M20 er vatnskassa stærðin og kælikerfið í heild sinni aðal sökudólgurinn ef
heddið er ekki að lyftast að það komi upp vandamál (heddpakkning fer, hedd crackar útaf hita yfir #5)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ARP studdar í BMW
PostPosted: Wed 09. Dec 2009 20:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
gstuning wrote:
Þetta er overkill ef maður lítur á það þannig að maður ætlar ekki að runna hærra enn 500hö
þótt að ég sé viss um að svíarnir eru að runna 1000hö með venjulegum ARP, og ekki veit maður hvort þeir séu að
lenda í veseni með heddið að lyftast í langtíma átökum. Enn ef maður vill vera ALVEG viss um að heddið lyftist aldrei þá er
þetta málið.

Enn bara spurning um hvar maður setur "öryggið" ef eitthvað kemur uppá.

pappa pakkning sem getur farið, leyfa heddi að lyftast í stað bogna stanga og eða brotna stimpla

Enn í raun er það alveg klárt mál að á M20 er vatnskassa stærðin og kælikerfið í heild sinni aðal sökudólgurinn ef
heddið er ekki að lyftast að það komi upp vandamál (heddpakkning fer, hedd crackar útaf hita yfir #5)



þokkalega .. ég fékk að kenna á því :x :lol:, feginn að heddið hafi haldið samt.. hef trú á að soðnir vatnsgangar hjálpi til við að halda m2ö heddunum heilum

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group