bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Þjöppuhlutfall
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=20&t=41479
Page 1 of 1

Author:  -Siggi- [ Sat 28. Nov 2009 23:34 ]
Post subject:  Þjöppuhlutfall

Ég fann áhugaverða töflu sem sýnir þjöppuhlutfall á Turbo/Supercharged vélum eftir boost.
Það er spurning hversu marktækt þetta er miðað við NA vélar.
T.d. er 300ZX hjá mér með 8.5 í þjöppu og boostið er um 18psi, að það sé sambærilegt og 19:1 NA ??

Gunni ?

Image

Author:  gstuning [ Sun 29. Nov 2009 00:05 ]
Post subject:  Re: Þjöppuhlutfall

Þetta er ekki svona svart og hvít er það víst.
Við vorum akkúrat að tala um þetta í skólanum um daginn.

Segjum að þú tækir af túrbó og myndir setja hærri þjöppu þá er eitt sem vantar.
Allt loftið -

Þannig að það er lítil samtenging á milli NA Þjöppu power og Turbo þjöppu power. Þ.e að effective compression
þar sem að cylinder þrýstingur vs. andrúmsloft er á engann hátt líkt á milli turbo og na bíla þar sem að turbo bílar eru að troða inn miklu miklu meira lofti

Maður lækkar þjöppu til að :
1. Minnka power
2. Hækka magnið af lofti sem kemst í stimpilrýmið áður enn hitinn við þjöppun getur forsprengt (auka power aftur)
3. Ef maður kemst ekki í nógu hátt octane bensín útaf #2.

#2 er svo aftur vandamál, því að það mun líklega koma útá það sama að auka boostið(hækka lofthita) og að hækka þjöppuna (hækka power fyrir gefið loftmagn enn kaldara loft á leið inn)

Author:  Alpina [ Sun 29. Nov 2009 00:26 ]
Post subject:  Re: Þjöppuhlutfall

gstuning wrote:
Þetta er ekki svona svart og hvít er það víst.
Við vorum akkúrat að tala um þetta í skólanum um daginn.

Segjum að þú tækir af túrbó og myndir setja hærri þjöppu þá er eitt sem vantar.
Allt loftið -

Þannig að það er lítil samtenging á milli NA Þjöppu power og Turbo þjöppu power. Þ.e að effective compression
þar sem að cylinder þrýstingur vs. andrúmsloft er á engann hátt líkt á milli turbo og na bíla þar sem að turbo bílar eru að troða inn miklu miklu meira lofti

Maður lækkar þjöppu til að :
1. Minnka power

2. Hækka magnið af lofti sem kemst í stimpilrýmið áður enn hitinn við þjöppun getur forsprengt (auka power aftur)
3. Ef maður kemst ekki í nógu hátt octane bensín útaf #2.

#2 er svo aftur vandamál, því að það mun líklega koma útá það sama að auka boostið(hækka lofthita) og að hækka þjöppuna (hækka power fyrir gefið loftmagn enn kaldara loft á leið inn)


En afhverju voru menn að lækka þjöppu í TURBO bílum ??

Author:  gstuning [ Sun 29. Nov 2009 00:43 ]
Post subject:  Re: Þjöppuhlutfall

Octane bensíns sem á að nota er ekki nógu hátt.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/