bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Kvartmíluæfing á laugardaginn 3 okt
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=20&t=40239
Page 1 of 1

Author:  Jón Bjarni [ Fri 02. Oct 2009 00:35 ]
Post subject:  Kvartmíluæfing á laugardaginn 3 okt

Það verður æfing á laugardaginn 3.10.09 ef veðrið verður ekki með nein leiðindi.
Byrjað verður að keyra upp úr 13:00
Eins og veðurspáin lítur út þá verður þetta líklegast seinasta æfingin á þessu ári

æfing opinn fyrir alla mótorsportklúbba - 1000 fyrir kk/ba
fyrir þá sem eru ekki í neinum klúbb - 3000
það þarf að hafa hjálm og skoðaðan bíl
Við mælum svo endilega með því að menn hafi samband við sín tryggingarfélög og fá að vita hvort þeir þurfa viðauka eða ekki
Þetta er á ábyrgð eiganda og keppanda

Það vantar staff á þessa æfingu.
ef það nennir einginn að vera í staff þá getum við ekki keyrt !!!!
Þeir sem vilja hjálpa sendið mér PM eða mail á flappinn (hjá) simnet.is eða hringið í mig í 8473217
Þetta eru þær stöður sem þarf að filla

Ræsir
Stjórnstöð
Burn-out
Öryggisbíll 1
Öryggisbíll 2
Hlið og merking
Pittprentara

KV
Jón Bjarni

Author:  Alpina [ Fri 02. Oct 2009 06:25 ]
Post subject:  Re: Kvartmíluæfing á laugardaginn 3 okt

Þetta stangast of oft á bílasportið :|

Author:  Lindemann [ Sat 03. Oct 2009 11:58 ]
Post subject:  Re: Kvartmíluæfing á laugardaginn 3 okt

Alpina wrote:
Þetta stangast of oft á bílasportið :|


veðrið bíður ekki uppá marga góða daga á þessum árstíma svo það er eins gott að nýta bara alla daga sem hægt er til að keyra á báðum þessum brautum,
það eru hvort eð er ekkert svo margir bílar sem keyra á báðum stöðum.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/