bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 01:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 51 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
PostPosted: Wed 16. Sep 2009 12:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Hæ hó

Image
*Mynd frá Sæma Boom,

Brautin opnar klukkan 13:00 og við hættum að keyra um 17:00 ;)

Réttur hringur

Að öðru leiti verður fyrirkomulagið með sama sniði og vanalega:

5 hringir keyrðir í einu og aðeins einn bíll í brautinni í einu.

Það sem þarf til að fá að keyra er:

Skoðaður bíll eða endurskoðun svo lengi sem að ekki er sett útá öryggisatriði. Framvísa þarf skoðunarvottorði ef að bíll er ekki með fullgilda skoðun.
Gilt ökuskírteini
Löglegur hjálmur

Við mælum svo endilega með því að menn hafi samband við sín tryggingarfélög og fá að vita hvort þeir þurfa viðauka eða ekki.

Farþegar eru leyfðir.
Bæði ökumenn og farþegar skrifa undir ábyrgðaryfirlýsingu á svæðinu.

Gjaldið fyrir að keyra eru 1000 kr fyrir þá sem eru skráðir í DDA og ef þú ert ekki skráður í DDA þá er árgjaldið 2000kr og þú færð frítt á fyrstu æfingu.

Vegna misskilnings sem virðist hafa komið upp þá finnst mér gott að nefna það að menn þurfa auðvitað að vera í akstursíþróttaklúbbi innan ÍSÍ til að keyra. Semsagt ef þú ert í BA, KK ofl. þá kostar 2000kr. Ef þú ert í DDA þá kostar 1000kr.


MIKILVÆGT

Nú er komið í gagnið miðasala hjá N1 bæði í Lækjargjötu í hafnarfirði og í reykjanesbæ.

Hægt er að kaupa dagskort, bæði innan og utan félags.

Það kostar 1000kr fyrir meðlimi og 2000 kr fyrir þá sem eru ekki skráðir meðlimir í DDA.

Biðjið bara um dagskort á Rallýkrossbrautina.

Það keyrir enginn án miða!


Einnig erum við komnir með árskortin til sölu og kosta þá 10.000 kr og fást hjá okkur upp á braut.

Þið sem eruð komnir með meðlimaskírteinin skuluð hafa þau meðferðis.
Það eru N1 kortin sem þið fenguð send heim nýlega
Hér eru svo upplýsingar um hvernig á að skrá sig:
http://www.drift.is/skraningifelagid.php

Muna svo:
Áhorfendur eiga ekki að leggja inní pitt, þeir skulu leggja hægra megin við brautina.
Keyra varlega á malarveginum upp að braut.
Koma með góða skapið :D

Vona að ég sé ekki að gleyma neinu!

mbk
Árni Björn f. hönd Driftdeildar AÍH

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Sep 2009 12:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hvernig væri að prufa hafa tvo bíla í brautinni?


Reyna tíma startið þannig að annar sé hálfri braut á undann?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Sep 2009 12:28 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 06. Jun 2003 00:14
Posts: 288
Ég væri einmitt til í það.
Byrja á því að elta og skoða línurnar og færa sig svo nær og nær.

_________________
Image Allar almennar bílaviðgerðir 694-3035 Bilavaktin@gmail.com bv.is
- Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT - 2004 E46 320d Touring -


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Sep 2009 12:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
ég held að það sé kominn tími á að keyra tvo bíla í brautinni, setja mönnum reglur um að ef þeir séu komnir of nálægt næsta bíl að hægja á sér og auka bilið

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Sep 2009 12:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Þá verða líka að vera flaggarar.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Sep 2009 12:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Það væri gaman að prófa þetta. :thup:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Sep 2009 12:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Það er hægt að skoða það.

Við þurfum bara að finna út hvernig væri best að útfæra þetta.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Sep 2009 13:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
bimmer wrote:
Þá verða líka að vera flaggarar.



klárlega en það þyrfti sennilega bara að vera þá hjá skálinni

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Sep 2009 14:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Kem og horfi á :)

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Sep 2009 14:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Ég er 99% viss um að það má ekki útaf tryggingum..


:edit:
Held ég allavega :)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Sep 2009 14:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Afhverju helduru það?

Það hafa alltaf verið margir í braut þegar hjólin keyra.. ásamt náttúrulega rallykross bílunum.

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Sep 2009 14:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
///M wrote:
Afhverju helduru það?

Það hafa alltaf verið margir í braut þegar hjólin keyra.. ásamt náttúrulega rallykross bílunum.



Já ég veit en mér fannst endilega þegar við athuguðum þetta þegar við tókum við þá var e-ð sett útaf þetta hjá okkur.

Rallycross bílanir eru auðvitað með búrum og svona og hjólin margfalt léttari en bílar.

Þurfum bara að athuga þetta :)
Eflaust ógeðslega gaman að keyra með öðru bíl í brautini.
Verst að það þarf mun meira starfsfólk þá miðað við hvernig hlutinir eru núna hjá okkur

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Sep 2009 14:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
mæti að horfa á, kannski sem farþegi :roll: allveg kominn tími á að hafa 2 í einu.. 8)

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Sep 2009 15:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það vantar flaggara.

Annars er ekkert annað sem breytist.

Menn fylgjast með þegar þeir fara í gegnum rásmarkið og miða svo út hversu harkalega þeir keyra miðað við hvar hinn bílinn er miðað við 50% markið á brautinni.

Það er EKKER vandamál að hafa tvo bíla í brautinni, ef einn snýr þá kemur gult flagg fyrir aftann til að láta hinn vita, hinn bílinn hægir á sér framhjá og heldur svo áfram að drifta/keyra. Hinn pickar upp hraða.

Á meðan það er ekki verið að keppa þá viðhalda menn góðu bili og það er enginn að fara keyra hálfa braut og keyra svo á hinn framhjá nokkrum flöggurum.,
Og þá er með engu móti hægt að lenda í árekstri.

Með þessu ættu fleiri að geta keyrt. Og því gætu fleiri haldið áfram að mæta því að margir hafa lagt það á hillunna að bíða í 10bíla röð.

EDIT.

Ég lagði þetta helst til í von um að ná næsta ári verði runnað venjulegar drift reglur.
Þ.e tveir keppa í einu á móti hvorum öðrum , enn það er enn verið að æfa sig á íslandi áður enn full fletched twinning byrjar og þá væri ég til í að sjá twinning enn í frekar safe mæli.

T.d einn bílinn byrjar 10sek á undann og hinn á eftir, sá sem driftar betur vinnur hinn.
Og fær svo að komast áfram, hægt væri að hafa riðla til að hafa fleiri umferðir á keppanda.

Þ.e

3 í riðli, sá sem vinnur hina fer í útsláttar keppni við aðra sigurvegarra.
Eða 10 í riðli og 4 efstu keppa svo í útslátti.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Sep 2009 15:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Það má hafa 2 bíla í brautini :D


En það verður að vera þá nægur mannskapur til að standa með flagg og flagga menn út ef e-ð klikkar

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 51 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group