bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 14:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Wed 09. Sep 2009 19:32 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 05. Dec 2006 23:11
Posts: 320
Location: Grafarholt, Reykjavík
Ég skelti mér á hana í góða veðrinu í gær eftir 2vikna pásu í henni vegna lélegs umgangs og leiðindi í henni.
Fanst alltaf frekar fúlt að mæta þarna búinn að kaupa miða og maður er bara í stórgrítum þarna og vesen.
En við félagarnir fórum samt í gær og hvað.. brautinn hefur sjaldann séð bjartari daga! Hún er stórkostleg.
Búið að yfirfara alla brautina, betrumbæta alla palla og bæta inní lengri köflum með fleyrri pöllum, lítill woopsu kafli kominn niðri í brautinni ásamt böttum í flest öllum beyjum og skemtileg heit, búið er að breyta tveimur af niður/upp brekkunum stóru í stóra U-breyju sem er gamann að spæna í upp sem niður.
Stóru woopsurnar uppfrá eru búnar að tvöfaldast og ég verð bara að segja, brautinn var allt sem maður hefur borgað fyrir síðustu skipti.
Ég mæli eindregin að fólk kíki næst þegar það ætlar að farað hjóla í góða veðrinu því ég veit að ég mun gera það :)
Vildi bara deila þessu með ykkur, alltaf gaman að sjá menningu þarna og í keppniskapinu. :)

_________________
Chrysler Crossfire 3.2L 05' *Í notkun*

E46 325i Limousine 04' *SELDUR*
Kawasaki KX 250F 05' *SELT*


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group