bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Tilboð til DDA meðlima https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=20&t=39294 |
Page 1 of 2 |
Author: | Aron Andrew [ Thu 20. Aug 2009 13:55 ] |
Post subject: | Tilboð til DDA meðlima |
Pitstop í Hafnarfirði hefur verið að bjóða okkur nokkur tilboð undanfarið. Var að fá eitt nýtt frá þeim: Quote: Sælir verið þið Driftarar Það voru að detta inn hjá okkur í Pitstop 10 gangar af sóluðum 16” dekkjum 205/50r16 við erum til í að bjóða ykkur ganginn s.s 4 st á felgu komið á 16000 þ fyrir ykkar félags menn Um að gera að nýta þetta, það er meira í boði, bara spyrja þá út í þetta ![]() |
Author: | arnibjorn [ Thu 20. Aug 2009 13:57 ] |
Post subject: | Re: Tilboð til DDA meðlima |
Þetta eru bara í lagi verð ![]() Muna að framvísa meðlima skírteininu. |
Author: | Einarsss [ Thu 20. Aug 2009 13:58 ] |
Post subject: | Re: Tilboð til DDA meðlima |
væri gaman að fá meðlima skírteini þá ![]() |
Author: | ///M [ Thu 20. Aug 2009 13:59 ] |
Post subject: | Re: Tilboð til DDA meðlima |
Hvernig virkar að mökka á svona sóluðu? |
Author: | Svezel [ Thu 20. Aug 2009 14:01 ] |
Post subject: | Re: Tilboð til DDA meðlima |
///M wrote: Hvernig virkar að mökka á svona sóluðu? það virkar EKKI ![]() |
Author: | arnibjorn [ Thu 20. Aug 2009 14:06 ] |
Post subject: | Re: Tilboð til DDA meðlima |
///M wrote: Hvernig virkar að mökka á svona sóluðu? Bæði Bragi á Skyline og Andri á Nissan Primeru hafa spólað á svona sóluðu uppá braut og ég held að þeir hafi báðir bara verið sáttir. Ég hef aldrei prufað það sjálfur. |
Author: | Axel Jóhann [ Thu 20. Aug 2009 14:55 ] |
Post subject: | Re: Tilboð til DDA meðlima |
Enn hvað er að frétta af skírteinunum okkar. ![]() |
Author: | arnibjorn [ Thu 20. Aug 2009 14:58 ] |
Post subject: | Re: Tilboð til DDA meðlima |
N1 klúður! Eða ætti ég að segja N1 klúðrið..... Við vitum ekki alveg hvað er í gangi með þessi skírteini, skil ekki af hverju þetta tekur svona langan tíma! Erum að vinna í þessu. |
Author: | ///M [ Thu 20. Aug 2009 15:04 ] |
Post subject: | Re: Tilboð til DDA meðlima |
Ég get hannað kort fyrir ykkur ef að það er það sem vantar ![]() Gæti líka græjað fallegri heimasíðu ef það er áhugi |
Author: | arnibjorn [ Thu 20. Aug 2009 15:14 ] |
Post subject: | Re: Tilboð til DDA meðlima |
///M wrote: Ég get hannað kort fyrir ykkur ef að það er það sem vantar ![]() Gæti líka græjað fallegri heimasíðu ef það er áhugi Þetta eru bara n1 viðskiptakort sem eru mertk DDA. Þetta er eitthvað sem að þau græja fyrir allar deildir sem eru að nota brautina. En í sambandi við heimasíðuna þá held ég að það yrði bara VEL þegið! Þú og Ingimar þyrftuð eiginlega bara að vera í sambandi, hann er sá eini sem hefur eitthvað verið að fikta í þessari síðu. ![]() |
Author: | Aron Fridrik [ Thu 20. Aug 2009 15:18 ] |
Post subject: | Re: Tilboð til DDA meðlima |
virkar ekki að spóla á sóluðu.. það tætist bara allt draslið sem er búið að sóla á dekkið ![]() ![]() ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Thu 20. Aug 2009 15:19 ] |
Post subject: | Re: Tilboð til DDA meðlima |
Aron Fridrik wrote: virkar ekki að spóla á sóluðu.. það tætist bara allt draslið sem er búið að sóla á dekkið ![]() ![]() ![]() Strákarnir eru búnir að spóla og spóla á sóluðum dekkjum í sumar ![]() Hringdu í þá og segðu þeim að það sé ekki hægt! |
Author: | Aron Fridrik [ Thu 20. Aug 2009 15:21 ] |
Post subject: | Re: Tilboð til DDA meðlima |
virkaði ekki hjá mér ![]() |
Author: | sh4rk [ Thu 20. Aug 2009 15:25 ] |
Post subject: | Re: Tilboð til DDA meðlima |
hefur allveg virkað hjá mér að kveikja í þessum sóluðu dekkjum |
Author: | arnibjorn [ Thu 20. Aug 2009 15:27 ] |
Post subject: | Re: Tilboð til DDA meðlima |
Aron Fridrik wrote: virkaði ekki hjá mér ![]() Hefuru prófað að spóla mikið á sóluðum dekkjum? |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |