bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 02:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Tilboð til DDA meðlima
PostPosted: Thu 20. Aug 2009 13:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Pitstop í Hafnarfirði hefur verið að bjóða okkur nokkur tilboð undanfarið.

Var að fá eitt nýtt frá þeim:

Quote:
Sælir verið þið Driftarar

Það voru að detta inn hjá okkur í Pitstop 10 gangar af sóluðum 16” dekkjum 205/50r16 við erum til í að bjóða ykkur ganginn s.s 4 st á felgu komið á 16000 þ fyrir ykkar félags menn


Um að gera að nýta þetta, það er meira í boði, bara spyrja þá út í þetta :)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Aug 2009 13:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Þetta eru bara í lagi verð :)

Muna að framvísa meðlima skírteininu.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Aug 2009 13:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
væri gaman að fá meðlima skírteini þá ;)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Aug 2009 13:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Hvernig virkar að mökka á svona sóluðu?

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Aug 2009 14:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
///M wrote:
Hvernig virkar að mökka á svona sóluðu?


það virkar EKKI :lol:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Aug 2009 14:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
///M wrote:
Hvernig virkar að mökka á svona sóluðu?

Bæði Bragi á Skyline og Andri á Nissan Primeru hafa spólað á svona sóluðu uppá braut og ég held að þeir hafi báðir bara verið sáttir.

Ég hef aldrei prufað það sjálfur.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Aug 2009 14:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Enn hvað er að frétta af skírteinunum okkar. :D

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Aug 2009 14:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
N1 klúður!

Eða ætti ég að segja N1 klúðrið.....

Við vitum ekki alveg hvað er í gangi með þessi skírteini, skil ekki af hverju þetta tekur svona langan tíma! Erum að vinna í þessu.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Aug 2009 15:04 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Ég get hannað kort fyrir ykkur ef að það er það sem vantar :)

Gæti líka græjað fallegri heimasíðu ef það er áhugi

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Aug 2009 15:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
///M wrote:
Ég get hannað kort fyrir ykkur ef að það er það sem vantar :)

Gæti líka græjað fallegri heimasíðu ef það er áhugi

Þetta eru bara n1 viðskiptakort sem eru mertk DDA. Þetta er eitthvað sem að þau græja fyrir allar deildir sem eru að nota brautina.

En í sambandi við heimasíðuna þá held ég að það yrði bara VEL þegið!
Þú og Ingimar þyrftuð eiginlega bara að vera í sambandi, hann er sá eini sem hefur eitthvað verið að fikta í þessari síðu. :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Aug 2009 15:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
virkar ekki að spóla á sóluðu.. það tætist bara allt draslið sem er búið að sóla á dekkið :lol: :lol: :lol:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Aug 2009 15:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Aron Fridrik wrote:
virkar ekki að spóla á sóluðu.. það tætist bara allt draslið sem er búið að sóla á dekkið :lol: :lol: :lol:


Strákarnir eru búnir að spóla og spóla á sóluðum dekkjum í sumar :wink:

Hringdu í þá og segðu þeim að það sé ekki hægt!

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Aug 2009 15:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
virkaði ekki hjá mér :(

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Aug 2009 15:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
hefur allveg virkað hjá mér að kveikja í þessum sóluðu dekkjum

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Aug 2009 15:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Aron Fridrik wrote:
virkaði ekki hjá mér :(

Hefuru prófað að spóla mikið á sóluðum dekkjum?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group