bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

æfing á kvartmílubrautinni, föstudaginn 14 ágúst
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=20&t=39166
Page 1 of 2

Author:  Jón Bjarni [ Fri 14. Aug 2009 13:51 ]
Post subject:  æfing á kvartmílubrautinni, föstudaginn 14 ágúst

Það er keppnisæfing á brautinni í kvöld.

Æfingin er líka opinn fyrir meðlimi KK/BA.
Keppendur ganga fyrir á brautinni
það kostar 1000 kr að keyra.

ég vonast til að sjá sem flesta.

kv
Jón Bjarni

Author:  Alpina [ Fri 14. Aug 2009 22:52 ]
Post subject:  Re: æfing á kvartmílubrautinni, föstudaginn 14 ágúst

CABRIO 13,387 @ 107

Stefán 12.35

Author:  bimmer [ Fri 14. Aug 2009 22:58 ]
Post subject:  Re: æfing á kvartmílubrautinni, föstudaginn 14 ágúst

Ekki slæmt.

Væri gaman að vita hvað RNGTOY tæki míluna á.

Author:  Alpina [ Fri 14. Aug 2009 23:01 ]
Post subject:  Re: æfing á kvartmílubrautinni, föstudaginn 14 ágúst

bimmer wrote:
Ekki slæmt.

Væri gaman að vita hvað RNGTOY tæki míluna á.


Það er örugglega fínn tími..

ef ég væri með GÓÐ toyo eða BF-goodrich gæti tíminn eflaust farið neðar hjá mér

Author:  Einarsss [ Sat 15. Aug 2009 00:01 ]
Post subject:  Re: æfing á kvartmílubrautinni, föstudaginn 14 ágúst

nokkuð flott rönn hjá þér Sveinbjörn í kvöld... Þórður þú verður bara að kíkja með græjuna heim og taka rönn ;) við minn bíl allavega hehe

Author:  bimmer [ Sat 15. Aug 2009 10:34 ]
Post subject:  Re: æfing á kvartmílubrautinni, föstudaginn 14 ágúst

einarsss wrote:
nokkuð flott rönn hjá þér Sveinbjörn í kvöld... Þórður þú verður bara að kíkja með græjuna heim og taka rönn ;) við minn bíl allavega hehe


Það er nú nóg að taka rönn við klukkuna :lol:

Annars Sveinbjörn - þú virðist ekki spóla það mikið að dekkin séu til mikilla vandræða:

Author:  gstuning [ Sat 15. Aug 2009 11:53 ]
Post subject:  Re: æfing á kvartmílubrautinni, föstudaginn 14 ágúst

Stefán setti nýja mappið í .
Kominn í 12.08

Ætlar að reyna komast í 11eitthvað núna.

Author:  Djofullinn [ Sat 15. Aug 2009 12:23 ]
Post subject:  Re: æfing á kvartmílubrautinni, föstudaginn 14 ágúst

gstuning wrote:
Stefán setti nýja mappið í .
Kominn í 12.08

Ætlar að reyna komast í 11eitthvað núna.

:shock:
BARA í lagi tími!

Author:  bimmer [ Sat 15. Aug 2009 13:18 ]
Post subject:  Re: æfing á kvartmílubrautinni, föstudaginn 14 ágúst

gstuning wrote:
Stefán setti nýja mappið í .
Kominn í 12.08

Ætlar að reyna komast í 11eitthvað núna.


:thup:

Author:  Einarsss [ Sat 15. Aug 2009 13:41 ]
Post subject:  Re: æfing á kvartmílubrautinni, föstudaginn 14 ágúst

þokkalegt!! hlakka til að sjá niðurstöður dagsins :)

Author:  Alpina [ Sat 15. Aug 2009 17:50 ]
Post subject:  Re: æfing á kvartmílubrautinni, föstudaginn 14 ágúst

bimmer wrote:
einarsss wrote:
nokkuð flott rönn hjá þér Sveinbjörn í kvöld... Þórður þú verður bara að kíkja með græjuna heim og taka rönn ;) við minn bíl allavega hehe


Það er nú nóg að taka rönn við klukkuna :lol:

Annars Sveinbjörn - þú virðist ekki spóla það mikið að dekkin séu til mikilla vandræða:


Djöfull ertu seigur að ná í svona info :shock: :shock: ...........


:thup: :thup: :thup: :thup: :thup: :thup: :thup: :thup: :thup: :thup: :thup:

Nebb þetta rönn var ok .. besta eða næstbesta rönnið .. þarf að taka ,,,,, rólega á stað

Kærar þakkir Mr. ONNO 8)

Author:  Einarsss [ Sat 15. Aug 2009 19:50 ]
Post subject:  Re: æfing á kvartmílubrautinni, föstudaginn 14 ágúst

Veit einhver hvaða tíma stefán var að taka í keppninni í dag?

Author:  Alpina [ Sat 15. Aug 2009 20:29 ]
Post subject:  Re: æfing á kvartmílubrautinni, föstudaginn 14 ágúst

einarsss wrote:
Veit einhver hvaða tíma stefán var að taka í keppninni í dag?


Sá 12.mega lágt

Author:  Stefan325i [ Sun 16. Aug 2009 11:33 ]
Post subject:  Re: æfing á kvartmílubrautinni, föstudaginn 14 ágúst

Ég fór 12.046 á 116.5 mílum,

Reyndi meira en kúplingin mín var eithvað að mótmæla í því runni þannig að ég gerði ekkert meira þann dag, er ekki viss um að ég geti tekið annað runn á slikkunum með þessa kúplingu, hún hélt samt fínt í gær á leiðini heim á venjulegu dekkjunum.

Eins og staðan er í dag þá er RV-048 sneggsti bmw á íslandi þar sem gamla metið var 12.078 á 117 mílum hjá Bæring á E60 m5 á slikkum.

Væri til í að sjá Þórð taka runn á M5 upp á braut á almennilegum dekkjum.

Author:  Einarsss [ Sun 16. Aug 2009 13:48 ]
Post subject:  Re: æfing á kvartmílubrautinni, föstudaginn 14 ágúst

Varstu búinn að staðfesta að þú værir með sachs 618 pressu?

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/