bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 14:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 04. Aug 2009 22:04 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Jun 2006 23:36
Posts: 523
Location: Rvk
Sælir Félagar Góðir

Nú er komið að fimmtu keppni sumarsins.
Þetta er 3. umferð íslandsmótsins, hún fer fram laugardaginn 15 Ágúst

Dagskrá:

9:30 – 11:00 Mæting Keppanda
10:00 – 10:45 Æfingarferðir
11:00 Pittur lokar
11:05 Fundur með keppendum
11:20 Tímatökur hefjast
13:20 Tímatökum lýkur
13:20 – 13:45 Hádegishlé
13:45 Keppendur Mættir við sýn tæki
14:00 Keppni Hefst
16:25 Keppni lýkur
16:55 Kærufrestur liðinn
17:00 Verðlaunaafhentng

Til að taka þátt þarftu að hafa:

Gilt ökuskírteni
Skoðaðan bíl
Hjálm
Vera meðlimur Akstursíþróttarklúbb innan ÍSÍ
Við mælum svo endilega með því að menn hafi samband við sín tryggingarfélög og fá að vita hvort þeir þurfa viðauka eða ekki
Þetta er á ábyrgð eiganda og keppanda

Ef þú hefur áhuga á að taka þátt vinsamlegast sendu þá eftirfarandi upplýsingar á netfangið:

Flappinn@simnet.is

Nafn
Kennitala
Keppnistæki
Bílnúmer
Flokkur
GSM

Ég tek einnig á móti skráningum í einkapósti á kvartmíluspjallinu.
Nánari upplýsingar í síma 8473217, Jón Bjarni

SKRÁNINGU LÝKUR Fimmtudagskvöldið 13. Ágúst Á SLAGINU 00:00

þegar skráningu er lokið verður EKKI hægt að skipta um flokk nema að flokkurinn innihaldi aðeins einn keppanda.

Þeir sem eru ekki vissir í hvaða flokk þeir ætla að skrá sig í:

Það er leyfilegt að skrá sig án þess að tilgreina flokk.
Þá getur fólk mætt á æfinguna og ákveðið hvaða flokk það á heima í.
Það fær samt einginn að keyra á þessair æfingu nema að vera búinn að skrá sig og borga keppnisgjöld

Dagskrá keppninar verður birt síðar
Mæting er á milli 9:30 og 11.
Á slaginu 11 verður hliðinu lokað og þeir sem mæta eftir það verða ekki með.

ATH til keppanda.
Þeir sem mæta á keppnisæfinguna þurfa ekki að fylla út skráningarblaðið aftur.
ALLIR KEPPENDUR EIGA AÐ KOMA VIÐ Í FÉLAGSHEIMILINU OG FÁ DAGSKRÁ Á LAUGARDEGINUM ÁÐUR EN ÞEIR FARA NIÐUR Í PITT!!!!!!!!!!!

Til að flýta fyrir skráningu þá er gott ef menn geta komið með þetta skjal útfyllt.
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?action=dlattach;topic=42742.0;attach=44370

Æfing sem er aðeins ætluð keppendum verður haldin Fimmtudaginn 13. Ágúst
Æfingin byrjar upp úr 19:00

Keppnisgjöld verða að vera greidd fyrir Kl: 00:00 Fimmtudaginn 13. Ágúst
ATH. Þetta er loka frestur á keppnisgjöldum nema eitthvað komi uppá hjá mönnum og þeir geta ómögulega greitt keppnisgjald á réttum tíma.

Enginn fer niðrí pitt fyrr en keppnisgjöld hafa verið greidd

Einnig ætla ég að biðja sem flesta að reyna að millifæra keppnisgjöldin

Reikningsnúmerið er:
#1101-26-111199
Kennitala:
# 660990-1199


Keppnisgjaldið er 5000kr

KOMA MEÐ KVITTUN ÚR HEIMABANKA


Keppendur undir 18 ára aldri þurfa skriflegt leyfi frá foreldrum eða forráðamönnum

Ef það eru einhverjar spurningar þá er ykkur velkomið að hringja í síma 847-3217, Jón Bjarni

_________________
Jón Bjarni
BMW 530D E-39 2002 MR.X :twisted:


Last edited by Jón Bjarni on Thu 13. Aug 2009 16:12, edited 4 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 06. Aug 2009 12:13 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Jun 2006 23:36
Posts: 523
Location: Rvk
Það verður tekin ákvörðun um hvort við frestum keppninni í hádeginu á föstudaginn.
Þannig að ef það gerist þá tökum við líka ákvörðun um hvenær við reynum að halda hana aftur.

_________________
Jón Bjarni
BMW 530D E-39 2002 MR.X :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 06. Aug 2009 16:03 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Jun 2006 23:36
Posts: 523
Location: Rvk
Það verður að fresta keppnisæfingunni.

Við reynum aftur á morgun ef veðrið skánar

_________________
Jón Bjarni
BMW 530D E-39 2002 MR.X :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 07. Aug 2009 00:47 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Jun 2006 23:36
Posts: 523
Location: Rvk
Keppandalistinn

Flokkur Nafn Tæki
OS Samúel Sindrason Subaru Impreza RS
OS Tómas Hólmsteinsson Honda Civic
OS Einar Sigurðsson Nissan skyline R32 GTR
OS Kjartan Viðarsson MMC Eclipse
OS Þórður Birgisson Mitsubishi eclipse gsx '90

RS Stefán Örn Sölvason BMW E30 318is
RS Ingþór Magnússon honda intergra turbo
RS Alfreð Fannar Björnsson Honda Civic Turbo

14.90 Jóhannes Rúnar Viktorsson Mercedes Benz C320 BRABUS
14.90 Brynhildur Anna Einarsdóttir Opel astra Turbo
14.90 Sæunn María Pétursdóttir Mazda Miata

13.90 Heiðar Arnberg Jónsson Ford Mustang

12.90 Axel Darri Þórhallsson Chevrolet Camaro SS

GT Sigursteinn Sigursteinsson Ford Mustang GT 2006

MC Þröstur Guðnason Chevrolet Chevelle # SS 1970
MC Geir Harrysson 1969 Chevrolet Camaro
MC Ragnar S. Ragnarsson Dodge Charger 1966

MS Kristján Finnbjörnsson NOVA
MS Garðar Þór Garðarsson Pontiac Trans Am ´81

SE Elmar Hauksson Plymouth Road Runner '69
S/E Gísli Sveinsson Dodge Challenger 1970

GF Þórður tómasson Camaró 1969
gf Jón karl Grétarsson 1973 chevrolet vega
GF Kjartan Kjartansson Ford Mustang 1986

OF Leifur Rósinbergsson ford pinto
OF Stígur A Herlufsen Volvo Pv 544

Prufubíll. Árni Már Kjartansson Camaro Rs 632

Sæunn María Pétursdóttir Mazda Miata

Flokkur Nafn Tæki
I Víðir Orri Hauksson Suzuki gsxr 1000 árg 2005
I  Reynir Reynisson Yamaha R1
I Hafsteinn Eyland Zx10r 2008
I Björn B Steinarsson Suzuki GSXR 1000 03
I Stefán Þór Stefásson Honda CBR 1000 RR
I Pétur V. Pétursson kawasaki zr1000 2007

J Axel Thorarensen Hraundal Kawasaki ZX10-R 2007

K Guðjón Þór Þórarinsson Kawasaki zx12R

E Oddsteinn Guðjónsson Yamaha R6

F Ólafur H Sigþórsson    Yamaha R6

_________________
Jón Bjarni
BMW 530D E-39 2002 MR.X :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 07. Aug 2009 12:23 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Jun 2006 23:36
Posts: 523
Location: Rvk
Það er búið að ákveða að fresta keppinni.
Veðurspáin er það óhagstæð að við viljum frekar fresta heldur en að lenda í rigningu

Keppinn verður færð til laugardagsins 15 ágúst

kv
Stjórn KK

_________________
Jón Bjarni
BMW 530D E-39 2002 MR.X :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 13. Aug 2009 16:12 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Jun 2006 23:36
Posts: 523
Location: Rvk
Keppnisæfingu er ferstað til morgundagsins

_________________
Jón Bjarni
BMW 530D E-39 2002 MR.X :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 13. Aug 2009 16:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Jón Bjarni wrote:
Keppnisæfingu er ferstað til morgundagsins

Af hverju er æfingunni frestað?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 13. Aug 2009 16:22 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Jun 2006 23:36
Posts: 523
Location: Rvk
arnibjorn wrote:
Jón Bjarni wrote:
Keppnisæfingu er ferstað til morgundagsins

Af hverju er æfingunni frestað?


vantar staff

_________________
Jón Bjarni
BMW 530D E-39 2002 MR.X :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 13. Aug 2009 16:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Jón Bjarni wrote:
arnibjorn wrote:
Jón Bjarni wrote:
Keppnisæfingu er ferstað til morgundagsins

Af hverju er æfingunni frestað?


vantar staff

Okey, fúlt.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 13. Aug 2009 17:40 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Jun 2006 23:36
Posts: 523
Location: Rvk
arnibjorn wrote:
Jón Bjarni wrote:
arnibjorn wrote:
Jón Bjarni wrote:
Keppnisæfingu er ferstað til morgundagsins

Af hverju er æfingunni frestað?


vantar staff

Okey, fúlt.


það er ömurlegt.
En þegar þessi 3-4 sem mæta alltaf geta ekki mætt þá er maður í vondum málum.

Það virðist vera að fólk hafi engan áhuga á að hjálpa til á brautinni hjá okkur.

_________________
Jón Bjarni
BMW 530D E-39 2002 MR.X :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 13. Aug 2009 17:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Jón Bjarni wrote:
arnibjorn wrote:
Jón Bjarni wrote:
arnibjorn wrote:
Jón Bjarni wrote:
Keppnisæfingu er ferstað til morgundagsins

Af hverju er æfingunni frestað?


vantar staff

Okey, fúlt.


það er ömurlegt.
En þegar þessi 3-4 sem mæta alltaf geta ekki mætt þá er maður í vondum málum.

Það virðist vera að fólk hafi engan áhuga á að hjálpa til á brautinni hjá okkur.


Svona er þetta bara... hefur verið svipað vesen hjá okkur. Við þurfum að redda t.d. 6 dómurum fyrir keppni og hefur oftast endað þannig að við þurfum að grátbiðja menn um að dæma.

Síðan erum við 6 í stjórn DDA og það dugar oftast í rest af staffi en ekki alltaf.

Mikið af fólki hugsar bara þannig að það vill keyra en ekki hjálpa til, mjög fúlt. :(

En mér finnst samt ótrúlega fáránlegt að þið náið ekki að fá menn í allar stöður svona miðað við hvað Kvartmílan er vinsæl.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 14. Aug 2009 00:08 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Jun 2006 23:36
Posts: 523
Location: Rvk
Keppandalistinn

Flokkur Nafn Tæki Merking
OS Samúel Sindrason Subaru Impreza RS OS / 11
OS Tómas Hólmsteinsson Honda Civic OS / 6
OS Einar Sigurðsson Nissan skyline R32 GTR OS / 5
OS Kjartan Viðarsson MMC Eclipse OS / 7
OS Þórður Birgisson Mitsubishi eclipse gsx '90 OS / 8
OS Guðmundur Þór Jóhannesson MMc Lancer Evo OS / 303

RS Stefán Örn Sölvason BMW E30 318is RS / 9
RS Ingþór Magnússon honda intergra turbo RS / 12
RS Alfreð Fannar Björnsson Honda Civic Turbo RS / 69

14.90 Jóhannes Rúnar Viktorsson Mercedes Benz C320 BRABUS TF / 3
14.90 Brynhildur Anna Einarsdóttir Opel astra Turbo TF / 1

13.90 Heiðar Arnberg Jónsson Ford Mustang TE / 22

12.90 Axel Darri Þórhallsson Chevrolet Camaro SS TD / 23
12.90 Guðmundur Hjalti Sigurðsson Mitsubishi 3000GT VR4 TD / 24

GT Bæring Jón Skarphéðinsson corvette z06 GT / 13
GT Sigursteinn Sigursteinsson Ford Mustang GT 2006 GT / 11
GT Ingólfur Arnarson corvette z06 GT / 12

MC Þröstur Guðnason Chevrolet Chevelle # SS 1970 MC / 70
MC Geir Harrysson 1969 Chevrolet Camaro MC / 69
MC Ragnar S. Ragnarsson Dodge Charger 1966 MC / 66

MS Kristján Finnbjörnsson Chevrolet Nova MS / 8
MS Garðar Þór Garðarsson Pontiac Trans Am ´81 MS / 5
MS Harry Herlufsen Camaro´79 MS / 7
MS Sigurpáll Pálsson Chevrolet Nova MS / 6

SE Elmar Hauksson Plymouth Road Runner '69 GF / 8

GF Þórður tómasson Camaró 1969 GF / 10
GF Jón karl Grétarsson 1973 chevrolet vega GF / 11
GF Kjartan Kjartansson Ford Mustang 1986 GF / 7
GF Ari Jóhannsson Chevrolet GF / 8
GF Kristján Skjóldal camaro 1972 GF / 9
GF Rúdólf Jóhannsson Pontiac GF / 12

OF Leifur Rósinbergsson ford pinto OF / 1
OF Stígur A Herlufsen Volvo Pv 544 OF / 2
OF Finnbjörn Kristjánsson Volvo Krippa OF / 4
OF Örn Ingólfsson. Dragster OF / 7
OF Gretar Franksson Chevrolet Vega 71 OF / 6

Prufubíll. Árni Már Kjartansson Camaro Rs 632 P / 1

Sæunn María Pétursdóttir Mazda Miata

Flokkur Nafn Tæki Merking
I Víðir Orri Hauksson Suzuki gsxr 1000 árg 2005 I / 5
I Reynir Reynisson Yamaha R1 I / 6
I Hafsteinn Eyland Zx10r 2008 I / 13
I Björn B Steinarsson Suzuki GSXR 1000 03 I / 26
I Stefán Þór Stefásson Honda CBR 1000 RR I / 9
I Pétur V. Pétursson kawasaki zr1000 2007 I / 10
I Jón K Jacobsen Yamaha R1 árg 2005 I / 8

J Axel Thorarensen Hraundal Kawasaki ZX10-R 2007 J / 10
J Ólafur F Harðarson Yamaha R1 ´07 J / 2
J Björn Sigurbjörnsson Suzuki GSXR 1000 J / 1

K Guðjón Þór Þórarinsson Kawasaki zx12R K / 6

E Oddsteinn Guðjónsson Yamaha R6 E / 2

F Ólafur H Sigþórsson Yamaha R6 F / 45
F Árni Páll Haraldsson yamaha r6 F / 46
F Agnar Fjeldsted zx-6R F / 5

M Þórir Hálfdánarsson Hyabusa M / 66

_________________
Jón Bjarni
BMW 530D E-39 2002 MR.X :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 14. Aug 2009 12:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Dem, góð skráning og geðveik tæki! Djöfulsins vesen að komast ekki :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 14. Aug 2009 13:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
spái að Stefán fari 12.0xx eða jafnvel undir 8)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 14. Aug 2009 13:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það er verið að vinna í því as we speak :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group