bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 13:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 29. Jul 2009 18:23 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 05. Mar 2007 20:49
Posts: 435
http://www.autosport.com/news/report.php/id/77418

Eins leiðinlegt og slysið hans Massa var þá eru þetta bestu fréttir ever, núna vantar bara Hakkinen.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 29. Jul 2009 18:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Image
Image

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. Jul 2009 07:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég væri alveg til í að skipta á kóvalænen og rækónen fyrir Hakkinen.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. Jul 2009 13:28 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 23. Oct 2004 01:00
Posts: 419
Location: Vestmannaeyjar
Væri samt mesta snilld í heimi ef hann myndi svo Vinna keppnina :D

_________________
Björgvin Hlynsson. S.6636835
Bmw E34 525iXa '94
MMC Pajero 2.8tdi '96
Ducati 999s '05 Monoposto


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. Jul 2009 13:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Verður gaman að sjá hvað schumi mun gera á bílnum miða við hvernig ferrari er búið að standa sig

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. Jul 2009 15:17 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 05. Mar 2007 20:49
Posts: 435
einarsss wrote:
Verður gaman að sjá hvað schumi mun gera á bílnum miða við hvernig ferrari er búið að standa sig

Ferrari bíllinn er samt orðinn vel samkeppnishæfur og valenciu brautin hentar mjög vel fyrir KERS kerfið, þannig að ég býst alveg við góðum árangri hjá schuma

Síðan má ekki gleyma því að hann átti stóran þátt í að aðlaga bíl ferrari að slickum og var þeirra helsti "þróunarökumaður" á þeim tíma.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. Jul 2009 16:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
fart wrote:
Ég væri alveg til í að skipta á kóvalænen og rækónen fyrir Hakkinen.


Það væri já gaman að sjá þann gamla jaxl aftur, hreint ótrúlega sorglegt hvernig hann endaði sína F1 sögu.

En aðal málið 8)
Image

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. Jul 2009 17:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Svo er náttúrulega eitt, velgengni Schumachers síðustu ár er samvinnu hans, Jean Todt og Ross Brawn að þakka. Núna er hvorki Brawn né Todt innan liðsins og þá er það að sjá hvernig gamli spjarar sig án þeirra ;)

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 31. Jul 2009 11:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Djöfulli líst mér vel á að fá karlinn aftur :thup:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 31. Jul 2009 12:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég ætla að áskilja mér þann rétt að hætta að halda með BMW og fara að halda með Schumi (en ekki endilega Ferrari) á meðan ég ákveð hvað er mitt lið.

Var alltaf williams maður, en eftir að BMW kom í formúluna sá ég mig knúinn til að halda með þeim.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 31. Jul 2009 13:28 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 16. Feb 2006 21:25
Posts: 353
Location: Rvk
Vona að þessi mikli meistari fari aftur í formúluna ! 8)

_________________
Lexus is 200 sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 31. Jul 2009 17:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Fyrir mitt leiti ,, og mikill aðdáandi M.S. á sínum tíma
þá kulnaði allt eftir stælana á Monaco GP þegar hann ,, svo greinilega þvældist óvart fyrir Alonso,, enda fékk hann 10 sæta refsingu fyrir.

þetta var alveg það sem fyllti mælinn,,

1) Damon Hill 94" ,,,,,, ansi erfitt að meta ,, en fnykur af því öllu

2) Jasques Villeneuve 97" ,,,,,,, sérlega subbulegt í alla staði ,, kappinn orðaði það svo nyrtilega á fréttamanna fundinum ,, Michael maby got slippery on the steering wheel (( tæknimenn Williams sögðu að J-V væri versti og leiðinlegasti meistari F1 EVER :lol: ))

3) Alonso .... í Monaco

þrenningin fullkomnuð,, og maðurinn alger skíthæll og mega óheiðarlegur íþróttamaður..

Eeeen,, eitt er alveg á hreinu
M.S. er að öðrum ólöstuðum LANGBESTI F1 ökumaður ALLRA tíma ,,,,, algerlega í einu og öllu
allt meðaltal í öllu gerir hann í sérflokki,, Ferrari á flest allt honum að þakka í 10 ár ,, þessi drullusokkur er snillingur í nær öllu er lítur að RACING,, MEGAFLINKUR hálfviti
((óþolandi að menn eyðileggi fyrir sér með svona framkomu í garð náungans :evil: :evil: bara brjálaður út í hann :thdown: ))

Ayrton DaSilva Senna var án vafa sá hraðskreiðasti.. (( af flestum sá dáðasti einnig ))

en sá mesti af þeim öllum fyrir mitt leiti er

Juan Manuel Fangio heiðursmaður að öllu leiti,,

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 31. Jul 2009 18:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Alveg er ég sammála ALPINA þarna, einstaklega óíþróttamannsleg framkoma á köflum hjá M.S. :thdown:

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 31. Jul 2009 20:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Hvaða hvaða... hvaða mann mynduð þið velja ef það þyrfti að keyra til að bjarga lífi ykkar, mann sem gerir hvað sem er.

If you aint winning.. you're loosing. :thup:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 31. Jul 2009 20:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Formúlan er nú ekkert Dale Carnegie partí.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group