bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW að hætta í F1?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=20&t=38875
Page 1 of 1

Author:  arnibjorn [ Wed 29. Jul 2009 09:01 ]
Post subject:  BMW að hætta í F1?

http://www.mbl.is/mm/sport/formula/2009 ... ormulunni/

Eru þeir búnir að standa sig svona rosalega illa í ár?

Spyr sá sem ekki veit, hef ekki séð eina keppni :o Image

Author:  Daníel [ Wed 29. Jul 2009 09:03 ]
Post subject:  Re: BMW að hætta í F1?

Þetta er búið að vera frekar slakt tímabil hjá þeim, já. En fúlt ef þeir ætla bara að gefast upp!

Author:  gstuning [ Wed 29. Jul 2009 09:57 ]
Post subject:  Re: BMW að hætta í F1?

Ég hringdi og sagði þeim að hætta.
Þeir og ég ætlum að koma aftur seinna þegar þeir leyfa Törbós :lol: :lol:

Author:  Einarsss [ Wed 29. Jul 2009 10:40 ]
Post subject:  Re: BMW að hætta í F1?

gstuning wrote:
Ég hringdi og sagði þeim að hætta.
Þeir og ég ætlum að koma aftur seinna þegar þeir leyfa Törbós :lol: :lol:



http://www.amx.is/vidskipti/8617/

þetta stemmir

Author:  arnibjorn [ Wed 29. Jul 2009 11:38 ]
Post subject:  Re: BMW að hætta í F1?

Ég byrja að horfa á F1 þegar BMW snýr aftur og Gunni mastertuner verður byrjaður að vinna hjá þeim. :D

Author:  fart [ Thu 30. Jul 2009 07:21 ]
Post subject:  Re: BMW að hætta í F1?

arnibjorn wrote:
Ég byrja að horfa á F1 þegar BMW snýr aftur og Gunni mastertuner verður byrjaður að vinna hjá þeim. :D


Og formúla1 verður byggð á E30 skel með M50 og GT35R

Author:  zazou [ Thu 30. Jul 2009 16:16 ]
Post subject:  Re: BMW að hætta í F1?

Það er vissulega missir í Team BMW. Ekki að ég hafi horft á heila keppni eftir að sá þýski hætti að keyra hjá rauða liðinu en manni finnst þó nærri vera skylda fyrir bílaframleiðanda sem smíðar bíla fyrir ökumenn (en ekki bara ferðahylki) að vera með presens í útbreiddasta mótorsportinu.

Author:  Alpina [ Thu 30. Jul 2009 18:25 ]
Post subject:  Re: BMW að hætta í F1?

Það kemur annað lið ...

Author:  gstuning [ Thu 30. Jul 2009 19:55 ]
Post subject:  Re: BMW að hætta í F1?

fart wrote:
arnibjorn wrote:
Ég byrja að horfa á F1 þegar BMW snýr aftur og Gunni mastertuner verður byrjaður að vinna hjá þeim. :D


Og formúla1 verður byggð á E30 skel með M50 og GT35R



1000cc 800hö

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/