bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 14:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW að hætta í F1?
PostPosted: Wed 29. Jul 2009 09:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
http://www.mbl.is/mm/sport/formula/2009 ... ormulunni/

Eru þeir búnir að standa sig svona rosalega illa í ár?

Spyr sá sem ekki veit, hef ekki séð eina keppni :o Image

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 29. Jul 2009 09:03 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Sep 2005 14:08
Posts: 795
Location: Höfuðborgarsvæðið
Þetta er búið að vera frekar slakt tímabil hjá þeim, já. En fúlt ef þeir ætla bara að gefast upp!

_________________
Danni
Mercedes Benz Viano 2.2cdi 2003 "Langferðabíllinn"
Audi A6 1.8 1999 "garmurinn"
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 29. Jul 2009 09:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég hringdi og sagði þeim að hætta.
Þeir og ég ætlum að koma aftur seinna þegar þeir leyfa Törbós :lol: :lol:

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 29. Jul 2009 10:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
gstuning wrote:
Ég hringdi og sagði þeim að hætta.
Þeir og ég ætlum að koma aftur seinna þegar þeir leyfa Törbós :lol: :lol:



http://www.amx.is/vidskipti/8617/

þetta stemmir

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 29. Jul 2009 11:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ég byrja að horfa á F1 þegar BMW snýr aftur og Gunni mastertuner verður byrjaður að vinna hjá þeim. :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. Jul 2009 07:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
arnibjorn wrote:
Ég byrja að horfa á F1 þegar BMW snýr aftur og Gunni mastertuner verður byrjaður að vinna hjá þeim. :D


Og formúla1 verður byggð á E30 skel með M50 og GT35R

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. Jul 2009 16:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Það er vissulega missir í Team BMW. Ekki að ég hafi horft á heila keppni eftir að sá þýski hætti að keyra hjá rauða liðinu en manni finnst þó nærri vera skylda fyrir bílaframleiðanda sem smíðar bíla fyrir ökumenn (en ekki bara ferðahylki) að vera með presens í útbreiddasta mótorsportinu.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. Jul 2009 18:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Það kemur annað lið ...

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 30. Jul 2009 19:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
fart wrote:
arnibjorn wrote:
Ég byrja að horfa á F1 þegar BMW snýr aftur og Gunni mastertuner verður byrjaður að vinna hjá þeim. :D


Og formúla1 verður byggð á E30 skel með M50 og GT35R



1000cc 800hö

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group