bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
dagskrá ágústmánaðar hjá KK https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=20&t=38859 |
Page 1 of 1 |
Author: | Jón Bjarni [ Tue 28. Jul 2009 15:13 ] |
Post subject: | dagskrá ágústmánaðar hjá KK |
Sælir félagar. Hér er gróft plan yfir hvenær verður keyrt á brautinni í ágúst. Þetta fer að sjálfsögðu eftir veðri og staffi. Það geta bæst við dagsetningar og dottið út. Hér er planið: 4 ágúst - æfing opinn fyrir alla mótorsportklúbba - 1000 fyrir kk/ba - 3000 fyrir aðra 6 ágúst - keppnisæfing fyrir 3 umferð íslandamótsins - Einnig opin fyrir meðlimi KK/BA, KEPPENDUR GANGA FYRIR - kostar 1000 kr 8 ágúst - 3 umferð íslandsmeistarmótsins. 13 ágúst - æfing opinn fyrir alla mótorsportklúbba - 1000 fyrir kk/ba - 3000 fyrir aðra 15 ágúst - Mega stór og feitur muclecar dagur með swapmeet og öllum pakkanum 20 ágúst - keppnisæfing fyrir lokamótið - Einnig opin fyrir meðlimi KK/BA, KEPPENDUR GANGA FYRIR - kostar 1000 kr 22 ágúst - Lokamót ársins - Bikarmót - Keyrt í 1/8 Hvernig lýst mönnum á þetta? |
Author: | gunnar [ Tue 28. Jul 2009 15:21 ] |
Post subject: | Re: dagskrá ágústmánaðar hjá KK |
Lýst mjög vel á þessa opnu daga, væri alveg til í að mæta eitt skipti og tíma bílinn hjá mér. |
Author: | Einarsss [ Tue 28. Jul 2009 15:23 ] |
Post subject: | Re: dagskrá ágústmánaðar hjá KK |
mæti örugglega á æfingu ef ég verð búinn að fiffa prumpið ![]() |
Author: | arnibjorn [ Tue 28. Jul 2009 15:25 ] |
Post subject: | Re: dagskrá ágústmánaðar hjá KK |
gunnar wrote: Lýst mjög vel á þessa opnu daga, væri alveg til í að mæta eitt skipti og tíma bílinn hjá mér. Já sömuleiðis. Kannski að maður láti sjá sig á mílunni og prufi að keyra beint ![]() |
Author: | gunnar [ Tue 28. Jul 2009 15:27 ] |
Post subject: | Re: dagskrá ágústmánaðar hjá KK |
arnibjorn wrote: gunnar wrote: Lýst mjög vel á þessa opnu daga, væri alveg til í að mæta eitt skipti og tíma bílinn hjá mér. Já sömuleiðis. Kannski að maður láti sjá sig á mílunni og prufi að keyra beint ![]() Held að þinn bíll kunni ekki að keyra beint ![]() |
Author: | arnibjorn [ Tue 28. Jul 2009 15:29 ] |
Post subject: | Re: dagskrá ágústmánaðar hjá KK |
gunnar wrote: arnibjorn wrote: gunnar wrote: Lýst mjög vel á þessa opnu daga, væri alveg til í að mæta eitt skipti og tíma bílinn hjá mér. Já sömuleiðis. Kannski að maður láti sjá sig á mílunni og prufi að keyra beint ![]() Held að þinn bíll kunni ekki að keyra beint ![]() Jújú hann kann það... honum finnst það bara jafn leiðinlegt og mér ![]() En yrði samt gaman að fá tíma.. hef náð best 14.6 minnir mig. Og það var áður en vélin var tekin upp(semsagt ónýt vél). |
Author: | Alpina [ Tue 28. Jul 2009 17:42 ] |
Post subject: | Re: dagskrá ágústmánaðar hjá KK |
Alveg til í að taka run ,,,,,,,, þeas á brautinni ![]() |
Author: | Jón Bjarni [ Tue 28. Jul 2009 20:00 ] |
Post subject: | Re: dagskrá ágústmánaðar hjá KK |
Fer maður þá að sjá BMWa á brautinni oftar ![]() |
Author: | Alpina [ Tue 28. Jul 2009 22:48 ] |
Post subject: | Re: dagskrá ágústmánaðar hjá KK |
Jón Bjarni wrote: Fer maður þá að sjá BMWa á brautinni oftar ![]() Er nóg að vera í DDA,,,,,,, |
Author: | Jón Bjarni [ Wed 29. Jul 2009 10:55 ] |
Post subject: | Re: dagskrá ágústmánaðar hjá KK |
Alpina wrote: Jón Bjarni wrote: Fer maður þá að sjá BMWa á brautinni oftar ![]() Er nóg að vera í DDA,,,,,,, á opnu æfingunum sem eru auglýstar fyrir alla mótorsportklúbba |
Author: | Jón Bjarni [ Tue 18. Aug 2009 23:34 ] |
Post subject: | Re: dagskrá ágústmánaðar hjá KK |
Það er búið að ákveða að færa keppnina sem átti að vera um helgina um eina helgi ss. til 29 ágúst. í staðinn á að vera æfing á föstudaginn. kv Jón Bjarni |
Author: | arnibjorn [ Tue 18. Aug 2009 23:46 ] |
Post subject: | Re: dagskrá ágústmánaðar hjá KK |
Góðar fréttir ![]() |
Author: | Einarsss [ Wed 19. Aug 2009 08:27 ] |
Post subject: | Re: dagskrá ágústmánaðar hjá KK |
Jón Bjarni wrote: Það er búið að ákveða að færa keppnina sem átti að vera um helgina um eina helgi ss. til 29 ágúst. í staðinn á að vera æfing á föstudaginn. kv Jón Bjarni verður hún opinn fyrir aðra klúbba? ![]() |
Author: | Lindemann [ Wed 19. Aug 2009 09:39 ] |
Post subject: | Re: dagskrá ágústmánaðar hjá KK |
já þetta er opin æfing |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |