| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| dagskrá ágústmánaðar hjá KK https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=20&t=38859 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Jón Bjarni [ Tue 28. Jul 2009 15:13 ] |
| Post subject: | dagskrá ágústmánaðar hjá KK |
Sælir félagar. Hér er gróft plan yfir hvenær verður keyrt á brautinni í ágúst. Þetta fer að sjálfsögðu eftir veðri og staffi. Það geta bæst við dagsetningar og dottið út. Hér er planið: 4 ágúst - æfing opinn fyrir alla mótorsportklúbba - 1000 fyrir kk/ba - 3000 fyrir aðra 6 ágúst - keppnisæfing fyrir 3 umferð íslandamótsins - Einnig opin fyrir meðlimi KK/BA, KEPPENDUR GANGA FYRIR - kostar 1000 kr 8 ágúst - 3 umferð íslandsmeistarmótsins. 13 ágúst - æfing opinn fyrir alla mótorsportklúbba - 1000 fyrir kk/ba - 3000 fyrir aðra 15 ágúst - Mega stór og feitur muclecar dagur með swapmeet og öllum pakkanum 20 ágúst - keppnisæfing fyrir lokamótið - Einnig opin fyrir meðlimi KK/BA, KEPPENDUR GANGA FYRIR - kostar 1000 kr 22 ágúst - Lokamót ársins - Bikarmót - Keyrt í 1/8 Hvernig lýst mönnum á þetta? |
|
| Author: | gunnar [ Tue 28. Jul 2009 15:21 ] |
| Post subject: | Re: dagskrá ágústmánaðar hjá KK |
Lýst mjög vel á þessa opnu daga, væri alveg til í að mæta eitt skipti og tíma bílinn hjá mér. |
|
| Author: | Einarsss [ Tue 28. Jul 2009 15:23 ] |
| Post subject: | Re: dagskrá ágústmánaðar hjá KK |
mæti örugglega á æfingu ef ég verð búinn að fiffa prumpið |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 28. Jul 2009 15:25 ] |
| Post subject: | Re: dagskrá ágústmánaðar hjá KK |
gunnar wrote: Lýst mjög vel á þessa opnu daga, væri alveg til í að mæta eitt skipti og tíma bílinn hjá mér. Já sömuleiðis. Kannski að maður láti sjá sig á mílunni og prufi að keyra beint |
|
| Author: | gunnar [ Tue 28. Jul 2009 15:27 ] |
| Post subject: | Re: dagskrá ágústmánaðar hjá KK |
arnibjorn wrote: gunnar wrote: Lýst mjög vel á þessa opnu daga, væri alveg til í að mæta eitt skipti og tíma bílinn hjá mér. Já sömuleiðis. Kannski að maður láti sjá sig á mílunni og prufi að keyra beint Held að þinn bíll kunni ekki að keyra beint |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 28. Jul 2009 15:29 ] |
| Post subject: | Re: dagskrá ágústmánaðar hjá KK |
gunnar wrote: arnibjorn wrote: gunnar wrote: Lýst mjög vel á þessa opnu daga, væri alveg til í að mæta eitt skipti og tíma bílinn hjá mér. Já sömuleiðis. Kannski að maður láti sjá sig á mílunni og prufi að keyra beint Held að þinn bíll kunni ekki að keyra beint Jújú hann kann það... honum finnst það bara jafn leiðinlegt og mér En yrði samt gaman að fá tíma.. hef náð best 14.6 minnir mig. Og það var áður en vélin var tekin upp(semsagt ónýt vél). |
|
| Author: | Alpina [ Tue 28. Jul 2009 17:42 ] |
| Post subject: | Re: dagskrá ágústmánaðar hjá KK |
Alveg til í að taka run ,,,,,,,, þeas á brautinni |
|
| Author: | Jón Bjarni [ Tue 28. Jul 2009 20:00 ] |
| Post subject: | Re: dagskrá ágústmánaðar hjá KK |
Fer maður þá að sjá BMWa á brautinni oftar |
|
| Author: | Alpina [ Tue 28. Jul 2009 22:48 ] |
| Post subject: | Re: dagskrá ágústmánaðar hjá KK |
Jón Bjarni wrote: Fer maður þá að sjá BMWa á brautinni oftar Er nóg að vera í DDA,,,,,,, |
|
| Author: | Jón Bjarni [ Wed 29. Jul 2009 10:55 ] |
| Post subject: | Re: dagskrá ágústmánaðar hjá KK |
Alpina wrote: Jón Bjarni wrote: Fer maður þá að sjá BMWa á brautinni oftar Er nóg að vera í DDA,,,,,,, á opnu æfingunum sem eru auglýstar fyrir alla mótorsportklúbba |
|
| Author: | Jón Bjarni [ Tue 18. Aug 2009 23:34 ] |
| Post subject: | Re: dagskrá ágústmánaðar hjá KK |
Það er búið að ákveða að færa keppnina sem átti að vera um helgina um eina helgi ss. til 29 ágúst. í staðinn á að vera æfing á föstudaginn. kv Jón Bjarni |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 18. Aug 2009 23:46 ] |
| Post subject: | Re: dagskrá ágústmánaðar hjá KK |
Góðar fréttir |
|
| Author: | Einarsss [ Wed 19. Aug 2009 08:27 ] |
| Post subject: | Re: dagskrá ágústmánaðar hjá KK |
Jón Bjarni wrote: Það er búið að ákveða að færa keppnina sem átti að vera um helgina um eina helgi ss. til 29 ágúst. í staðinn á að vera æfing á föstudaginn. kv Jón Bjarni verður hún opinn fyrir aðra klúbba? |
|
| Author: | Lindemann [ Wed 19. Aug 2009 09:39 ] |
| Post subject: | Re: dagskrá ágústmánaðar hjá KK |
já þetta er opin æfing |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|