bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 14:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 28. Jul 2009 15:13 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Jun 2006 23:36
Posts: 523
Location: Rvk
Sælir félagar.
Hér er gróft plan yfir hvenær verður keyrt á brautinni í ágúst.
Þetta fer að sjálfsögðu eftir veðri og staffi.
Það geta bæst við dagsetningar og dottið út.

Hér er planið:
4 ágúst - æfing opinn fyrir alla mótorsportklúbba - 1000 fyrir kk/ba - 3000 fyrir aðra

6 ágúst - keppnisæfing fyrir 3 umferð íslandamótsins - Einnig opin fyrir meðlimi KK/BA, KEPPENDUR GANGA FYRIR - kostar 1000 kr

8 ágúst - 3 umferð íslandsmeistarmótsins.

13 ágúst - æfing opinn fyrir alla mótorsportklúbba - 1000 fyrir kk/ba - 3000 fyrir aðra

15 ágúst - Mega stór og feitur muclecar dagur með swapmeet og öllum pakkanum

20 ágúst - keppnisæfing fyrir lokamótið - Einnig opin fyrir meðlimi KK/BA, KEPPENDUR GANGA FYRIR - kostar 1000 kr

22 ágúst - Lokamót ársins - Bikarmót - Keyrt í 1/8

Hvernig lýst mönnum á þetta?

_________________
Jón Bjarni
BMW 530D E-39 2002 MR.X :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 28. Jul 2009 15:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Lýst mjög vel á þessa opnu daga, væri alveg til í að mæta eitt skipti og tíma bílinn hjá mér.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 28. Jul 2009 15:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
mæti örugglega á æfingu ef ég verð búinn að fiffa prumpið :) sem skeður vonandi í kvöld

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 28. Jul 2009 15:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
gunnar wrote:
Lýst mjög vel á þessa opnu daga, væri alveg til í að mæta eitt skipti og tíma bílinn hjá mér.

Já sömuleiðis. Kannski að maður láti sjá sig á mílunni og prufi að keyra beint :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 28. Jul 2009 15:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
arnibjorn wrote:
gunnar wrote:
Lýst mjög vel á þessa opnu daga, væri alveg til í að mæta eitt skipti og tíma bílinn hjá mér.

Já sömuleiðis. Kannski að maður láti sjá sig á mílunni og prufi að keyra beint :)


Held að þinn bíll kunni ekki að keyra beint :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 28. Jul 2009 15:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
gunnar wrote:
arnibjorn wrote:
gunnar wrote:
Lýst mjög vel á þessa opnu daga, væri alveg til í að mæta eitt skipti og tíma bílinn hjá mér.

Já sömuleiðis. Kannski að maður láti sjá sig á mílunni og prufi að keyra beint :)


Held að þinn bíll kunni ekki að keyra beint :lol:

Jújú hann kann það... honum finnst það bara jafn leiðinlegt og mér :lol:

En yrði samt gaman að fá tíma.. hef náð best 14.6 minnir mig. Og það var áður en vélin var tekin upp(semsagt ónýt vél).

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 28. Jul 2009 17:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Alveg til í að taka run ,,,,,,,, þeas á brautinni :oops:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 28. Jul 2009 20:00 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Jun 2006 23:36
Posts: 523
Location: Rvk
Fer maður þá að sjá BMWa á brautinni oftar 8)

_________________
Jón Bjarni
BMW 530D E-39 2002 MR.X :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 28. Jul 2009 22:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Jón Bjarni wrote:
Fer maður þá að sjá BMWa á brautinni oftar 8)


Er nóg að vera í DDA,,,,,,,

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 29. Jul 2009 10:55 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Jun 2006 23:36
Posts: 523
Location: Rvk
Alpina wrote:
Jón Bjarni wrote:
Fer maður þá að sjá BMWa á brautinni oftar 8)


Er nóg að vera í DDA,,,,,,,


á opnu æfingunum sem eru auglýstar fyrir alla mótorsportklúbba

_________________
Jón Bjarni
BMW 530D E-39 2002 MR.X :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Aug 2009 23:34 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Jun 2006 23:36
Posts: 523
Location: Rvk
Það er búið að ákveða að færa keppnina sem átti að vera um helgina um eina helgi ss. til 29 ágúst.
í staðinn á að vera æfing á föstudaginn.

kv
Jón Bjarni

_________________
Jón Bjarni
BMW 530D E-39 2002 MR.X :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Aug 2009 23:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Góðar fréttir :D

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 19. Aug 2009 08:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Jón Bjarni wrote:
Það er búið að ákveða að færa keppnina sem átti að vera um helgina um eina helgi ss. til 29 ágúst.
í staðinn á að vera æfing á föstudaginn.

kv
Jón Bjarni



verður hún opinn fyrir aðra klúbba? :)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 19. Aug 2009 09:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
já þetta er opin æfing

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group