bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 14:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 58 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
PostPosted: Tue 21. Jul 2009 02:27 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Jun 2006 23:36
Posts: 523
Location: Rvk
Kvartmíluklúbburinn kynnir:

King of the Street.

Þetta er 4. keppni sumarsins.
Hún fer fram Laugardaginn 25 júní 2009

Keppnislýsing
Þetta er keppni fyrir götubíla. Það verður aðeins leyft að aka bílum á bensíni sem fæst í almennri sölu á íslandi í dag. Dekkjabúnaður bíla verður að DOT eða E merktur
Það verður fylgst með því að menn séu að nota rétt bensín
Þetta eiga semsagt að vera bílar sem eru keyrðir öðru hverju um götur borgarinnar en ekki bara á kvartmílbrautinni.

Keppt verður í fjórum flokkum á bílum og fjórum flokkum á mótórhjólum.

Bílaflokkar.
Bílar með drifi á einum öxli keppa í 3 flokkum:
4 sílendra
6 sílendra
8+ sílendra
Síðan er fjórhjóladrifsflokkur.

Mótórhjól:
Racerar
799cc og minni
800cc og stærri
Hippar
999cc og minni
1000cc og stærri

Til að taka þátt þarftu að hafa:

Gilt ökuskírteni
Skoðaðan bíl
Hjálm
Vera meðlimur í akstursíþróttarklúbbi innan ÍSÍ
Við mælum svo endilega með því að menn hafi samband við sín tryggingarfélög og fá að vita hvort þeir þurfa viðauka eða ekki
Þetta er á ábyrgð eiganda og keppanda

Keppnisfyrirkomulag.

Keppt verður eftir fyrirkomulagi sem kallast Second chance. Þetta kerfi er þannig upp sett að þú þarft að taka tvisvar til að detta út. Ég sendi skýringarmynd með.
Image
Það verður keyrt í hreinum útslætti, ss. 1 run, Þannig að ef þú klikkar í ferðinni þá getur það kostað þig sigurinn.
Keyrt verður á protree.

Allir flokkar verðir keyrðir þangað til að sigurvegar hefur fundist í öllum flokkum. Þeir sem sigra flokkana keppa síðan um titilinn King of the street í hjólaflokki og bílaflokki, Það verður keyrt með sama fyrirkomulagi. Sá sem sigrar þann útslátt verður síðan krýndur King of the street



Dagskrá:

Fimmtudagurinn 23 júlí

19:00 – 22:00 Æfing fyrir keppendur

Laugardagurinn 25 júlí

9:30 – 11:00 Mæting Keppanda
10:00 – 10:45 Æfingarferðir
11:00 Pittur lokar
11:05 Fundur með keppendum
11:20 Tímatökur hefjast
13:20 Tímatökum lýkur
13:20 – 13:45 Hádegishlé
13:45 Keppendur Mættir við sýn tæki
14:00 Keppni Hefst
16:25 Keppni lýkur
16:55 Kærufrestur liðinn
17:00 Verðlaunaafhentng

ATH Dagskrá getur breyst ef keppendafjöldi verður mikill.


Upplýsingar um skráningu

Ef þú hefur áhuga á að taka þátt vinsamlegast sendu þá eftirfarandi upplýsingar á netfangið:

Flappinn@simnet.is

Nafn
Kennitala
Keppnistæki
Bílnúmer
Flokkur
GSM

Ég tek einnig á móti skráningum í einkapósti á kvartmíluspjallinu.
Nánari upplýsingar í síma 8473217, Jón Bjarni

SKRÁNINGU LÝKUR Fimmtudagskvöldið 23. Júlí Á SLAGINU 00:00

Það fær einginn að keyra Keppnisæfingu nema að vera búinn að skrá sig og borga keppnisgjöld

Til að flýta fyrir skráningu þá er gott ef menn geta komið með þetta skjal útfyllt.
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?a ... tach=44370
ATH það þarf bara að fylla þetta út einusinni fyrir æfingu og keppni

Keppnisgjöld verða að vera greidd fyrir Kl: 00:00 Fimmtudaginn 23. Júlí
ATH. Þetta er loka frestur á keppnisgjöldum nema eitthvað komi uppá hjá mönnum og þeir geta ómögulega greitt keppnisgjald á réttum tíma.
Enginn fer niðrí pitt fyrr en keppnisgjöld hafa verið greidd

Einnig ætla ég að biðja sem flesta að reyna að millifæra keppnisgjöldin

Reikningsnúmerið er:
#1101-26-111199
Kennitala:
# 660990-1199

Keppnisgjaldið er 5000kr
KOMA MEÐ KVITTUN ÚR HEIMABANKA

ATH til keppanda.


Þeir sem mæta á keppnisæfinguna þurfa ekki að fylla út skráningarblaðið aftur.
ALLIR KEPPENDUR EIGA AÐ KOMA VIÐ Í FÉLAGSHEIMILINU OG FÁ DAGSKRÁ Á LAUGARDEGINUM ÁÐUR EN ÞEIR FARA NIÐUR Í PITT!!!!!!!!!!!

PITTUR LOKAR KL 11:00
ÞEIR SEM ERU EKKI MÆTTIR FYRIR ÞANN TÍMA FÁ EKKI AÐ TAKA ÞÁTT
ÞAÐ VERÐUR TEKIÐ HART Á ÞESSU Í ÞESSARI KEPPNI


Ef það eru einhverjar spurningar þá er ykkur velkomið að hringja í síma 847-3217, Jón Bjarni


ATH Breyting
ÞAð nægir að vera meðlimur í eitthverju akstursíþróttarklúbb sem er innan ÍSÍ

_________________
Jón Bjarni
BMW 530D E-39 2002 MR.X :twisted:


Last edited by Jón Bjarni on Wed 22. Jul 2009 18:28, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Jul 2009 20:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Frábær teikning :D :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Jul 2009 21:15 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Jun 2006 23:36
Posts: 523
Location: Rvk
slapi wrote:
Frábær teikning :D :lol:


ég er bestur í paint... :santa:

_________________
Jón Bjarni
BMW 530D E-39 2002 MR.X :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Jul 2009 12:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 13. Jul 2004 18:51
Posts: 2026
Kostar fyrir áhorfendur?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Jul 2009 15:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Stanky wrote:
Kostar fyrir áhorfendur?

Það er væntanlega þúsari, frítt fyrir meðlimi KK og BA..


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Jul 2009 15:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
ValliFudd wrote:
Stanky wrote:
Kostar fyrir áhorfendur?

Það er væntanlega þúsari, frítt fyrir meðlimi KK og BA..

En DDA? :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Jul 2009 15:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
arnibjorn wrote:
ValliFudd wrote:
Stanky wrote:
Kostar fyrir áhorfendur?

Það er væntanlega þúsari, frítt fyrir meðlimi KK og BA..

En DDA? :lol:

2000 fyrir DDA :mrgreen:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Jul 2009 16:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
vantar einhvern

ALMENILEGAN BMW í þessa keppni.! :thup:

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Jul 2009 16:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Skráningin áðan..

5 skráðir í 4 cyl flokk
4 skráðir í 8+ cyl flokk
2 skráðir í 4X4

hefði viljað sjá fleiri keppendur :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Jul 2009 16:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
aronjarl wrote:
vantar einhvern

ALMENILEGAN BMW í þessa keppni.! :thup:



verst að ég er ekki í bænum þá myndi ég rústa þessu

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Jul 2009 17:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Hefði verið til í að mæta og keppa ,, en er ekki félagi í KK

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Jul 2009 18:29 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Jun 2006 23:36
Posts: 523
Location: Rvk
Alpina wrote:
Hefði verið til í að mæta og keppa ,, en er ekki félagi í KK


Það var tekin ákvörðun um að breyta þessu.
þannig að nú ættiru að geta skráð þig

_________________
Jón Bjarni
BMW 530D E-39 2002 MR.X :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Jul 2009 18:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Jón Bjarni wrote:
Alpina wrote:
Hefði verið til í að mæta og keppa ,, en er ekki félagi í KK


Það var tekin ákvörðun um að breyta þessu.
þannig að nú ættiru að geta skráð þig

GLÆSILEGT!

Öll þessi umræða hérna hefur þá kannski hjálpað eitthvað til :D

http://www.live2cruize.com/spjall/showt ... 063&page=3

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Jul 2009 18:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Alpina wrote:
Hefði verið til í að mæta og keppa ,, en er ekki félagi í KK

Jæja Sveinbjörn.. wannabe eða be??

Núna er búið að breyta reglunum bara svo þú getir keyrt! :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Jul 2009 19:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
arnibjorn wrote:
Alpina wrote:
Hefði verið til í að mæta og keppa ,, en er ekki félagi í KK

Jæja Sveinbjörn.. wannabe eða be??

Núna er búið að breyta reglunum bara svo þú getir keyrt! :lol:


árnibjörn .. er algerlega orðin mín dagega fyrirmynd :lol: :lol:


Team be ,, hey i am back 8) ,,,, not wannabe anymore :lol: :lol: :lol: :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 58 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group