| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Úrslit í driftkeppni 18. júlí 2009 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=20&t=38715 |
Page 1 of 1 |
| Author: | iar [ Mon 20. Jul 2009 13:03 ] |
| Post subject: | Úrslit í driftkeppni 18. júlí 2009 |
Fjórða og næst síðasta umferð Íslandsmeistaramótsins í drift var haldin í meiriháttar veðri á akstursíþróttasvæði AÍH við Krísuvíkurveg þann 18. júlí 2009. Þetta var fyrsta keppnin eftir þó nokkrar breytingar á brautinni, m.a. ný og glæsileg beygja og stækkun á pittsvæði. Við þökkum AÍH fyrir mjög vel heppnaðar breytingar á brautinni! Úrslitin er að finna á heimasíðu Driftdeildar AÍH: www.drift.is Bestu þakkir til starfsmanna, keppenda, aðstoðarfólks og áhorfenda fyrir góðan dag! |
|
| Author: | Einarsss [ Mon 20. Jul 2009 13:11 ] |
| Post subject: | Re: Úrslit í driftkeppni 18. júlí 2009 |
hörð keppni um annað sætið í íslandsmeistaranum |
|
| Author: | aronjarl [ Mon 20. Jul 2009 16:59 ] |
| Post subject: | Re: Úrslit í driftkeppni 18. júlí 2009 |
haha ja mega spennandi með 2-3 sætið. einnig 4-5 sætið.! Líka rosalega spennandi hver vinnur þetta. það finst mér allavegana |
|
| Author: | arnibjorn [ Mon 20. Jul 2009 17:03 ] |
| Post subject: | Re: Úrslit í driftkeppni 18. júlí 2009 |
aronjarl wrote: haha ja mega spennandi með 2-3 sætið. einnig 4-5 sætið.! Líka rosalega spennandi hver vinnur þetta. það finst mér allavegana Rosa spennandi að vita hver vinnur já Þú ert búinn að vinna íslandsmeistaratitilinn. Tryggðir þér hann eftir síðustu keppni. Til hamingju Getur bara farið í frí og sleppt síðustu keppninni. |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Mon 20. Jul 2009 17:05 ] |
| Post subject: | Re: Úrslit í driftkeppni 18. júlí 2009 |
Ohh mig langar að keppa!!!! Vill einhver lána mér bíl? |
|
| Author: | Alpina [ Mon 20. Jul 2009 18:13 ] |
| Post subject: | Re: Úrslit í driftkeppni 18. júlí 2009 |
Hvar er Nono vett,,,,,, Var hann ekki með Druzlan sem spyr |
|
| Author: | arnibjorn [ Mon 20. Jul 2009 18:33 ] |
| Post subject: | Re: Úrslit í driftkeppni 18. júlí 2009 |
Alpina wrote: Hvar er Nono vett,,,,,, Var hann ekki með Druzlan sem spyr Hann mætti á æfinguna en gat ekki verið með útaf því að við þurftum að seinka keppninni. Hann var held ég að fara í brúðkaup.. |
|
| Author: | Alpina [ Mon 20. Jul 2009 18:58 ] |
| Post subject: | Re: Úrslit í driftkeppni 18. júlí 2009 |
arnibjorn wrote: Alpina wrote: Hvar er Nono vett,,,,,, Var hann ekki með Druzlan sem spyr Hann mætti á æfinguna en gat ekki verið með útaf því að við þurftum að seinka keppninni. Hann var held ég að fara í brúðkaup.. Ég veit,,, er að espa hann upp |
|
| Author: | Sezar [ Mon 20. Jul 2009 19:51 ] |
| Post subject: | Re: Úrslit í driftkeppni 18. júlí 2009 |
Svakalega situr Nonnivett í driftmafíunni Hann hefur greinilega viljað hætta á toppnum eftir runnið fræga
|
|
| Author: | Alpina [ Mon 20. Jul 2009 19:54 ] |
| Post subject: | Re: Úrslit í driftkeppni 18. júlí 2009 |
Sezar wrote: Svakalega situr Nonnivett í driftmafíunni Hann hefur greinilega viljað hætta á toppnum eftir runnið fræga ![]() Árni... hann HEFÐI átt að hætta |
|
| Author: | Sezar [ Mon 20. Jul 2009 19:57 ] |
| Post subject: | Re: Úrslit í driftkeppni 18. júlí 2009 |
Gefið honum breik, hann er búinn að vera í pásu frá sportinu of lengi |
|
| Author: | aronjarl [ Mon 20. Jul 2009 20:12 ] |
| Post subject: | Re: Úrslit í driftkeppni 18. júlí 2009 |
Alpina wrote: Sezar wrote: Svakalega situr Nonnivett í driftmafíunni Hann hefur greinilega viljað hætta á toppnum eftir runnið fræga ![]() Árni... hann HEFÐI átt að hætta Runnið færga já. ég sé einhvern samnefnara á milli Nonna og Paris Hilton. Bæði fræg fyrir umtalað RUN/Video |
|
| Author: | Alpina [ Mon 20. Jul 2009 20:42 ] |
| Post subject: | Re: Úrslit í driftkeppni 18. júlí 2009 |
aronjarl wrote: Bæði fræg fyrir umtalað RUN/Video |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|