bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Æfing á kvartmílubrautinni fimmtudaginn 16 júlí https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=20&t=38599 |
Page 1 of 1 |
Author: | Jón Bjarni [ Tue 14. Jul 2009 02:49 ] |
Post subject: | Æfing á kvartmílubrautinni fimmtudaginn 16 júlí |
Það verður æfing á Fimmtudagskvöldið 16.07.09 ef veðrið verður ekki með nein leiðindi. Byrjað verður að keyra upp úr 8 keyrt verður á pro tree Það kostar 2000 að keyra. það þarf að hafa hjálm og viðauka til að keyra. Til að meiga keyra þarftu að vera félagi í annaðhvort KK eða BA Það vantar staff á þessa æfingu. Þeir sem vilja hálpa sendið mér PM eða mail á flappinn (hjá) simnet.is eða hringið í mig í 8473217 Þetta eru þær stöður sem þarf að filla Stjórnstöð Burn-out Öryggisbíll 1 Öryggisbíll 2 Hlið og merking Pittprentara KV Jón Bjarni |
Author: | Jón Bjarni [ Fri 17. Jul 2009 13:45 ] |
Post subject: | Re: Æfing á kvartmílubrautinni fimmtudaginn 16 júlí |
Tímar og keppendur http://www.kvartmila.is/smf/index.php?a ... tach=45351 |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |