bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Framkvæmdir á rallýkrossbrautinni
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=20&t=38449
Page 1 of 7

Author:  arnibjorn [ Mon 06. Jul 2009 14:36 ]
Post subject:  Framkvæmdir á rallýkrossbrautinni

Jæja þá eru víst hafnar framkvæmdir á brautinni og stefnir í að hún verði lokuð þessa vikuna.

Spurning hvort að hún verður orðin reddí fyrir næstu driftæfingu?!? :o :D

http://www.aihsport.is/

Ég held að þetta eigi eftir að verða mjög töff þegar þetta verður reddí. Stækkar pittinn um rúmlega helming!

Author:  Einarsss [ Mon 06. Jul 2009 14:38 ]
Post subject:  Re: Framkvæmdir á rallýkrossbrautinni

þetta verður virkilega flott breyting og munar öllu að hafa stærri pitt þar sem aðsóknin er að aukast í æfingarnar, hlakka til að mæta til að tracka og mökka nýju beygjuna í þriðja gír vonandi 8)

Author:  arnibjorn [ Mon 06. Jul 2009 14:43 ]
Post subject:  Re: Framkvæmdir á rallýkrossbrautinni

einarsss wrote:
þetta verður virkilega flott breyting og munar öllu að hafa stærri pitt þar sem aðsóknin er að aukast í æfingarnar, hlakka til að mæta til að tracka og mökka nýju beygjuna í þriðja gír vonandi 8)

Já ég held að þetta eigi eftir að vera alveg mega breyting. Hlakka mjög mikið til að prufa þetta og sjá hvort að mín ~200hp dugi í að mökka þessa nýju beygju :lol:

Author:  Gunnar H [ Tue 07. Jul 2009 15:01 ]
Post subject:  Re: Framkvæmdir á rallýkrossbrautinni

Vorum upp frá að skoða :thup:

Author:  arnibjorn [ Tue 07. Jul 2009 15:02 ]
Post subject:  Re: Framkvæmdir á rallýkrossbrautinni

Gunnar H wrote:
Vorum upp frá að skoða :thup:

Hvernig gengur? :D

Author:  iar [ Tue 07. Jul 2009 16:19 ]
Post subject:  Re: Framkvæmdir á rallýkrossbrautinni

Gunnar H wrote:
Vorum upp frá að skoða :thup:


Image

:alien: :lol:

Author:  Gunnar H [ Tue 07. Jul 2009 17:39 ]
Post subject:  Re: Framkvæmdir á rallýkrossbrautinni

iar wrote:
Gunnar H wrote:
Vorum upp frá að skoða :thup:


Image

:alien: :lol:


Gjör svo vel

Image

:mrgreen:

Author:  iar [ Tue 07. Jul 2009 18:35 ]
Post subject:  Re: Framkvæmdir á rallýkrossbrautinni

:naughty:

Author:  Axel Jóhann [ Tue 07. Jul 2009 23:33 ]
Post subject:  Re: Framkvæmdir á rallýkrossbrautinni

Dibs!

Author:  siggir [ Tue 07. Jul 2009 23:58 ]
Post subject:  Re: Framkvæmdir á rallýkrossbrautinni

Eru ekki til teikningar af svæðinu og breytingunum? :)

Author:  Jón Ragnar [ Sat 11. Jul 2009 22:52 ]
Post subject:  Re: Framkvæmdir á rallýkrossbrautinni

Image



8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8)

Author:  Alpina [ Sat 11. Jul 2009 22:59 ]
Post subject:  Re: Framkvæmdir á rallýkrossbrautinni

hell yeahhhhhhhhhh :shock: :shock: :shock:

Author:  Jón Ragnar [ Sat 11. Jul 2009 23:01 ]
Post subject:  Re: Framkvæmdir á rallýkrossbrautinni

fullt af hraða hægt að ná þarna ! 8)

Author:  SteiniDJ [ Sat 11. Jul 2009 23:02 ]
Post subject:  Re: Framkvæmdir á rallýkrossbrautinni

Er að reyna að átta mig hvar þessi kafli er...

Author:  Jón Ragnar [ Sat 11. Jul 2009 23:06 ]
Post subject:  Re: Framkvæmdir á rallýkrossbrautinni

Þar sem golfinn er þar er pitturinn, þetta er tekið á horninu við beinakaflann

Page 1 of 7 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/