bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Drift æfing 26. júní https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=20&t=38224 |
Page 1 of 4 |
Author: | arnibjorn [ Thu 25. Jun 2009 23:06 ] |
Post subject: | Drift æfing 26. júní |
Hæ hó ![]() Mynd frá Sæma/Aroni Það verður drift æfing uppá rallýkrossbraut næsta föstudag, 26 júní. Spáin á að vera nokkuð góð, allavega þurrt sem að skiptir mestu! Opið verður kl. 19:00 til 22:00(jafnvel lengur ef mæting verður góð eins og á síðustu föstudagsæfingu!) Fyrirkomulagið verður með sama sniði og vanalega: 5 hringir keyrðir í einu og aðeins einn bíll í brautinni í einu. Það sem þarf til að fá að keyra er: Skoðaður bíll eða endurskoðun svo lengi sem að ekki er sett útá öryggisatriði. Framvísa þarf skoðunarvottorði ef að bíll er ekki með fullgilda skoðun. Gilt ökuskírteini Löglegur hjálmur Við mælum svo endilega með því að menn hafi samband við sín tryggingarfélög og fá að vita hvort þeir þurfa viðauka eða ekki. Farþegar eru leyfðir. Bæði ökumenn og farþegar skrifa undir ábyrgðaryfirlýsingu á svæðinu. Gjaldið fyrir að keyra eru 1000 kr fyrir þá sem eru skráðir í DDA og ef þú ert ekki skráður í DDA þá er árgjaldið 2000kr og þú færð frítt á fyrstu æfingu. Endilega reyna að millifæra inná okkur árgjaldið þar sem að við verðum ekki með posa. Greiða verður með seðlum. Hér eru svo upplýsingar um hvernig á að skrá sig: http://rca.forumcircle.com/viewtopic.php?t=457 Það er síðan verið að vinna í að útbúa árskort og munu þau koma til með að kosta ~10.000kr Muna svo: Áhorfendur eiga ekki að leggja inní pitt, þeir skulu leggja hægra megin við brautina. Keyra varlega á malarveginum upp að braut. Koma með góða skapið ![]() Vona að ég sé ekki að gleyma neinu! mbk Árni Björn f. hönd Driftdeildar AÍH |
Author: | HK RACING [ Thu 25. Jun 2009 23:09 ] |
Post subject: | Re: Drift æfing 26. júní |
Mæti. |
Author: | arnibjorn [ Thu 25. Jun 2009 23:11 ] |
Post subject: | Re: Drift æfing 26. júní |
HK RACING wrote: Mæti. Klassi! Verður gaman að sjá hvernig þér gengur að drifta brautina! ![]() |
Author: | Alpina [ Thu 25. Jun 2009 23:13 ] |
Post subject: | Re: Drift æfing 26. júní |
Mæti........ ![]() ![]() ![]() |
Author: | tinni77 [ Fri 26. Jun 2009 00:40 ] |
Post subject: | Re: Drift æfing 26. júní |
þarf maður bílpróf til að keyra? ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | aronjarl [ Fri 26. Jun 2009 11:46 ] |
Post subject: | Re: Drift æfing 26. júní |
ég kem og mökka einn gang á eftir ![]() |
Author: | Svezel [ Fri 26. Jun 2009 12:40 ] |
Post subject: | Re: Drift æfing 26. júní |
Maður ætti kannski að taka rönn ![]() |
Author: | gunnar [ Fri 26. Jun 2009 14:11 ] |
Post subject: | Re: Drift æfing 26. júní |
Gæti hugsast að ég mæti ef ég næ í skoðun í dag ![]() |
Author: | aronjarl [ Fri 26. Jun 2009 14:20 ] |
Post subject: | Re: Drift æfing 26. júní |
Svezel wrote: Maður ætti kannski að taka rönn ![]() ég skal prófa taka run á þínum bíl og þú færð að taka run á mínum. ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Fri 26. Jun 2009 14:44 ] |
Post subject: | Re: Drift æfing 26. júní |
tinni77 wrote: þarf maður bílpróf til að keyra? ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() El oso Chimenea wrote: Gilt ökuskírteini Fer að styttast í þetta hjá þér, no worries! ![]() |
Author: | Svezel [ Fri 26. Jun 2009 15:04 ] |
Post subject: | Re: Drift æfing 26. júní |
aronjarl wrote: Svezel wrote: Maður ætti kannski að taka rönn ![]() ég skal prófa taka run á þínum bíl og þú færð að taka run á mínum. ![]() vel boðið EN það fær enginn að taka á þessum bíl nema ég þér stendur aftur á móti til boða að sitja í ![]() |
Author: | Alpina [ Fri 26. Jun 2009 16:12 ] |
Post subject: | Re: Drift æfing 26. júní |
bara gott veður við MUSSY mætum ![]() ![]() |
Author: | bimmer [ Fri 26. Jun 2009 16:16 ] |
Post subject: | Re: Drift æfing 26. júní |
Alpina wrote: bara gott veður við MUSSY mætum ![]() ![]() Pokal-posing? |
Author: | Alpina [ Fri 26. Jun 2009 16:23 ] |
Post subject: | Re: Drift æfing 26. júní |
bimmer wrote: Alpina wrote: bara gott veður við MUSSY mætum ![]() ![]() Pokal-posing? hehe,, ekki núna en án vafa er maður .. ceo TEAM WANNABE ,,,, þegar maður er á brautinni... ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Fri 26. Jun 2009 16:53 ] |
Post subject: | Re: Drift æfing 26. júní |
Ohh langar að mæta. ![]() |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |