bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Turbo eldgreinar og framleiðendur á turbo https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=20&t=38096 |
Page 1 of 1 |
Author: | Alpina [ Sun 21. Jun 2009 13:53 ] |
Post subject: | Turbo eldgreinar og framleiðendur á turbo |
Sælir.. gafst upp á að leita vita menn hvaða efni eru ákjósanlegust í eldgreinar fyrir TURBO,, ath hér er verið að tala um custom smíði,, en ekki steypt efni ps,, um TT dæmi er að ræða og vélin er M30,, þetta má ekki cracka undir neinum kringumstæðum ,, þarf að þola mikinn hita þarna er verið að tala um eldgrein frá blokk með flangs að kuðungi,,, individual hönnun Er einnig að leita eftir linkum á turbo framleiðendum ,, kit osfrv |
Author: | Einarsss [ Sun 21. Jun 2009 15:29 ] |
Post subject: | Re: Turbo eldgreinar |
304 stainless steel er notað í adapterinn sem ég er með, ca 4mm þykkt.. allt í góðu með adapterinn ennþá þó hann haldi uppi 10-12kg bínu. 666fabrication fyrirtækið sem ég keypti hann af býður uppá lífstíðarábyrgð á suðunum. Ef þú hefðir áhuga á single túrbó þá eru þeir með flotta grein fyrir m30 top mount ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 21. Jun 2009 15:33 ] |
Post subject: | Re: Turbo eldgreinar |
Vil alls ekki top mount .. eins mikið oem look og hægt er ,, 304 er ekki eins gott og 316 ,, töluvert fljótara að tærast osfrv,, ryðgar einnig úti við en veit ekki hvort það sé eitthvað verra til svona aðgerða |
Author: | gstuning [ Mon 22. Jun 2009 00:16 ] |
Post subject: | Re: Turbo eldgreinar |
Efnið sem er notað er ekki aðal málið heldur þykktin á því. Ég myndi nota svart stál. Ódýrt og fínt. minnsta kosti 10mm þykkir flangar. |
Author: | Alpina [ Mon 22. Jun 2009 07:13 ] |
Post subject: | Re: Turbo eldgreinar |
gstuning wrote: Efnið sem er notað er ekki aðal málið heldur þykktin á því. Ég myndi nota svart stál. Ódýrt og fínt. minnsta kosti 10mm þykkir flangar. Búinn að fá gott info,, Ketil stál er efni sem er mega slitsterkt og þolir mikinn hita,, |
Author: | Alpina [ Mon 22. Jun 2009 21:19 ] |
Post subject: | Re: Turbo eldgreinar og framleiðendur á turbo |
Myndi þiggja linka á góðar verslanir osfrv.. og eða framleiðendur |
Author: | arnibjorn [ Mon 22. Jun 2009 21:47 ] |
Post subject: | Re: Turbo eldgreinar og framleiðendur á turbo |
Það er kreppa, hættu að eyða peningum! |
Author: | gstuning [ Mon 22. Jun 2009 21:49 ] |
Post subject: | Re: Turbo eldgreinar og framleiðendur á turbo |
Framleiðendur á hverju? |
Author: | Alpina [ Mon 22. Jun 2009 21:51 ] |
Post subject: | Re: Turbo eldgreinar og framleiðendur á turbo |
gstuning wrote: Framleiðendur á hverju? TURBO-chargers var að leita á netinu og fékk bara allt annað en ég var að leita að.. ![]() |
Author: | gstuning [ Mon 22. Jun 2009 22:13 ] |
Post subject: | Re: Turbo eldgreinar og framleiðendur á turbo |
Garrett Holset Borg Warner IHI Þetta eru stóru strákarnir. Svo eru til fullt af aftermarket fyrirtækjum sem breyta Garrett´s |
Author: | Alpina [ Mon 22. Jun 2009 22:15 ] |
Post subject: | Re: Turbo eldgreinar og framleiðendur á turbo |
gstuning wrote: Garrett Holset Borg Warner IHI Þetta eru stóru strákarnir. Svo eru til fullt af aftermarket fyrirtækjum sem breyta Garrett´s Já.. en ég vissi um þessi fyrirtæki ,, það er ekki málið spurning um bestu síðurnar til að skoða og sjá verðin |
Author: | gstuning [ Mon 22. Jun 2009 22:19 ] |
Post subject: | Re: Turbo eldgreinar og framleiðendur á turbo |
Go nuts. http://www.xs-power.com/ |
Author: | SævarM [ Wed 24. Jun 2009 22:24 ] |
Post subject: | Re: Turbo eldgreinar og framleiðendur á turbo |
http://www.atpturbo.com/Merchant2/merch ... y_Code=GRT Hérna er túrbína sem ætti að vera flott í svona setup, en það er ekkert sérstaklega ódýrt að fá gott stuff |
Author: | Alpina [ Wed 24. Jun 2009 22:26 ] |
Post subject: | Re: Turbo eldgreinar og framleiðendur á turbo |
SævarM wrote: http://www.atpturbo.com/Merchant2/merchant.mvc?Screen=PROD&Product_Code=GRT-TBO-002&Category_Code=GRT Hérna er túrbína sem ætti að vera flott í svona setup, en það er ekkert sérstaklega ódýrt að fá gott stuff Þetta er flott stuff ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |