bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Rallycrosskeppni 23.05.09
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=20&t=37449
Page 1 of 1

Author:  Gunnar H [ Thu 21. May 2009 23:43 ]
Post subject:  Rallycrosskeppni 23.05.09

Image
Önnur Rallycrosskeppni sumarsinns verður haldinn
á Akstursíþróttasvæði AÍH laugardaginn 23.05.09.
Og hefst keppni KL. 13:00. og lýkur um kl 16:00


Miðaverð er 500kr

Það má búast við miklum látum því allir ætla að vinna
Image

Á spjallsíðu RCA má finna umræður tengdar rallycrossi
og ýmsar upplýsingar

Author:  Gunnar H [ Thu 21. May 2009 23:50 ]
Post subject:  Re: Rallycrosskeppni 23.05.09

Eins og yfirleitt vantar alltaf gott fólka til að sinna okkur vitleysingunum

Hafi fólk tíma og áhuga á að starfa við keppnina endilega mæta og leggja hönd á plóg með okkur.

Mæting kl 10:00 - 10:30 lýkur um kl 16:00.
Nauðsynlegt er að hafa með sér hlýjan fatnað.

Nánari uppl. 899-3009 - 692-4669 Gunnar

Author:  Aron Andrew [ Thu 21. May 2009 23:53 ]
Post subject:  Re: Rallycrosskeppni 23.05.09

Ætli maður grípi ekki í sópinn....

Author:  SteiniDJ [ Fri 22. May 2009 01:22 ]
Post subject:  Re: Rallycrosskeppni 23.05.09

Væri til í að mæta með kústinn, en er víst að vinna á þessum tíma. :( Kannski næst!

Author:  ValliFudd [ Fri 22. May 2009 14:17 ]
Post subject:  Re: Rallycrosskeppni 23.05.09

Kem ef ég fæ pizzu! 8)

Author:  iar [ Fri 22. May 2009 16:47 ]
Post subject:  Re: Rallycrosskeppni 23.05.09

ValliFudd wrote:
Kem ef ég fæ pizzu! 8)


:drool:

Author:  Alpina [ Fri 22. May 2009 17:12 ]
Post subject:  Re: Rallycrosskeppni 23.05.09

iar wrote:
ValliFudd wrote:
Kem ef ég fæ pizzu! 8)


:drool:


Haha tveir svangir

Author:  Gunnar H [ Sat 23. May 2009 02:27 ]
Post subject:  Re: Rallycrosskeppni 23.05.09

Auðvitað verður Pizza í boði, spurning að minnka skammtinn um 50% í þessari pöntun :-k

Author:  SteiniDJ [ Sat 23. May 2009 10:43 ]
Post subject:  Re: Rallycrosskeppni 23.05.09

Ú næs, auglýst í útvarpinu og læti! Vonandi verður þrusu mæting.

Author:  HK RACING [ Sat 23. May 2009 17:02 ]
Post subject:  Re: Rallycrosskeppni 23.05.09

Alveg geggjað.......

Author:  iar [ Sat 23. May 2009 22:49 ]
Post subject:  Re: Rallycrosskeppni 23.05.09

Frábær keppni! :clap:

(og góðar pizzur ;-) )

Author:  Gunnar H [ Sun 24. May 2009 10:22 ]
Post subject:  Re: Rallycrosskeppni 23.05.09

Úrslit http://aihsport.is/

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/