Bara aðeins að minna á þetta!
Allir að koma og kíkja á þetta og svo held ég að rallýkrossgaurarnir myndu verða rosalega glaðir ef einhverjir væru til í að mæta og vera í staffi
Quote:
Dagskrá keppni
• kl. 09.00 Svæði opnar
• kl. 09.00 Mæting keppenda
• kl. 10.00 Mætingafrestur útrunnin
• kl. 10.00 Skoðun keppnistækja/útbúnað ökumanns
• kl. 11.00 Fundur með keppendum
• kl. 11.15 Tímatökur hefjast
• kl. 12.00 Tímatökum lokið
• kl. 12.00 Hlé
• kl. 13.00 Ræsing keppni / fyrsti riðill
• kl. 15.00 Hlé í 15-30 mín fyrir úrslitariðil
• kl. 15.30 Úrslitariðlar ca
• kl. 16.30 Lok keppni
• kl. 16.45 Úrslit keppni
• kl. 17.00 Kærufrestur liðinn
• kl. 17.00 Formleg tilkynning úrslita
• kl. 17.00 verðlaunaafhending